God of Nature/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
No edit summary
No edit summary
Tags: Mobile edit Mobile web edit
Line 8: Line 8:
Áður en hann náði árangri á þessu sviði endurfæddist hann sem gullgerðarlistamaður hins helga elds. Á innri stigum lærði hann hvernig á að stjórna kosmískum öflum og þegar hann steig upp hafði hann svo mikinn kraft í að vinna með náttúrunni að hann fékk þessa stöðu í helgiveldinu til að kosmískar verur sem áður skipuðu hana gætu haldið áfram til að sinna kosmískri þjónustu.
Áður en hann náði árangri á þessu sviði endurfæddist hann sem gullgerðarlistamaður hins helga elds. Á innri stigum lærði hann hvernig á að stjórna kosmískum öflum og þegar hann steig upp hafði hann svo mikinn kraft í að vinna með náttúrunni að hann fékk þessa stöðu í helgiveldinu til að kosmískar verur sem áður skipuðu hana gætu haldið áfram til að sinna kosmískri þjónustu.


Guð náttúrunnar vinnur með [[gull]] til að fella [[gull]] úr rafstraumum sólarinnar. Tilvist þessa málms í jörðinni er nauðsynleg fyrir jafnvægi náttúruafla og líkama mannsins.
Guð náttúrunnar vinnur með [[Guði gullsins]] til að fella [[gull]] úr rafstraumum sólarinnar. Tilvist þessa málms í jörðinni er nauðsynleg fyrir jafnvægi náttúruafla og líkama mannsins.


<span id="Sources"></span>
<span id="Sources"></span>

Revision as of 17:09, 18 May 2024

Other languages:

Guð náttúrunnar starfar með fulltrúum heilags anda, stigveldi hinna fjögurra frumþátta, hinum uppstigna meistara Kuskó og hinum volduga Kosmós við að draga segulstrauma jarðar og beina þeim til að skapa jafnægi náttúrunnar og náttúruandalífsins.

Hann er um 1.80 m á hæð og losar geislun sína í gegnum feld í rauðgulum, gylltum og grænum lit. Frá höfði hans geislar ára í sterku bláu ljósi og ljósgeislarnir sem streyma frá honum öllum líkjast norðurljósi. Geislarnir frá höfði hans eru hvítir og þeir frá hjartanu eru gylltir. Frá hægri hendi gefur hann frá sér grænan geisla og rauðgulan frá þeirri vinstri.

Guð náttúrunnar hreyfir sig í takt við segulstrauma jarðar, dregur þá að sér og losar þá að vild, magnar upp og jafnar virkni þeirra þegar þeir fara í gegnum líkama hans og vitund hans gleypir þá og frásogast af þeim.

Áður en hann náði árangri á þessu sviði endurfæddist hann sem gullgerðarlistamaður hins helga elds. Á innri stigum lærði hann hvernig á að stjórna kosmískum öflum og þegar hann steig upp hafði hann svo mikinn kraft í að vinna með náttúrunni að hann fékk þessa stöðu í helgiveldinu til að kosmískar verur sem áður skipuðu hana gætu haldið áfram til að sinna kosmískri þjónustu.

Guð náttúrunnar vinnur með Guði gullsins til að fella gull úr rafstraumum sólarinnar. Tilvist þessa málms í jörðinni er nauðsynleg fyrir jafnvægi náttúruafla og líkama mannsins.

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “Náttúra, Guð”.