Gúrú-chela-nema samband
El Morya speaks about the guru-chela relationship in his book The Chela and the Path:
Chela er hugtak sem merkir lærisveinn eða aganemi* andlegs kennara. Það er dregið af hindí-orðinu celã, sem er fengið úr sanskrít, ceta, sem merkir þræll. Í austurlenskri chela-nemahefð, hefur þetta í þúsundir ár verið viðtekin leið til sjálfs-stjórnar og uppljómunar og á við þá sem þrá að hljóta þá þekkingu á leyndardómum alheimslögmálsins sem kennarar, öðru nafni "gúrúar", og meintir meistarar veita chela-nemum. (Í gegnum aldirnar hafa sannir gúrúar verið bæði uppstignir og óuppstignir meistarar). Chela-neminn þjónar meistaranum þar til hann reynist verðugur til að hljóta lyklana sem opna gáttirnar að sínum eigin innri veruleika.
Í austurlenskri hefð er chela-neminn þræll meistara síns í góðu skyni – ekki til þess að týna sínu sanna auðkenni heldur til að hafa skipti á falsímynd sinni fyrir raunverulega sjálfsmynd sína. Með undirgefni sinni vefur chela-neminn dag frá degi inn í vitund sína þræði úr klæði húsbónda síns. Flík meistarans (sem hinn eftirsótti möttull Krists) er annað heiti á vitund meistarans.
Í skiptum fyrir upplýsta hlýðni og fórnfúsan kærleik öðlast chela-neminn smám saman hlutdeild í atgervi meistarans – í raunbirtingu meistarans á sínu sanna sjálfi. Með því að meðtaka orð meistarans sem óskeikul, hefur chela-neminn yfirfært Krists-vitund meistarans til sín sem leiðir til þess að hinn brennandi helgi eldur sem vitund meistarans býr yfir bræðir bæði óheflaða þætti í undirvitund chela-nemans og óverkað karma hans. Með því að leggja til hliðar af fúsum og frjálsum vilja fastmótaða mennska vitund sína uppgötvar chela-neminn að vitundinni er fljótlega skipt út fyrir færni kennara síns. Þegar chela-neminn eignar sér vitundarfærni meistarans verkar hún líkt og segull sem magnar æðri vitund chela-nemans og árangur.
Hinn sanni kennari kennir chela-nemunum hvernig hægt er að ná tökum á karma sínu – í fortíð, nútíð og framtíð. Hann sýnir honum hvernig hægt er að rannsaka virkni orsakalögmálsins í eigin lífi og rekja óæskilegar aðstæður nútímans í meginatriðum til fyrri athafna og samskipta við einstaklinga, fjölskyldu og heiminn í heild. Þannig hafa viðbrögð fortíðarinnar afleiðingar í nútímanum; og skref fyrir skref er chela-nemanum kennt að rekja úr klæðnaði vitundar sinnar svarta þræði ógrundaðrar sáningar fortíðarinnar svo hann geti uppskorið ríkulega í karma framtíðarinnar.
Til að gera þetta verður chela-neminn að yfirstíga fyrra vitundarástand; ellegar mun hann endurtaka sömu mistökin. Til að komast yfir slíkt ástand verður hann að svipta af sér hulu sinnar eigin takmörkuðu vitundar – blindgötu forgengilegrar rökhyggju sem hann hefur ráfað og reikað um í aldaraðir fyrri lífa. Þegar nemandinn er þannig tilbúinn að snúa við blaðinu og söðla um birtist kennarinn honum.
Meistarinn Kúthúmi skrifaði eitt sinn til verðandi chela-nema að meistarinn væri „tilneyddur“ að taka við honum. Því, sjáðu til, samkvæmt andlegum lögmálum verða hinir uppstignu meistarar að taka að sér sem chela-nema þá sem lifa og hrærast samkvæmt vilja Guðs á vegi sjálfsagans og sjálfs-fórnarinnar. Þegar chela-neminn, með óbilandi þjónustulund, sýnir sig vera í raun þrælbundinn demants-skínandi huga Guðs og neitar að lúta öðrum skurðgoðum með sínum ófullburða sjálfsmyndum, þá stendur hann fyrr en varir andspænis annað hvort uppstignum eða óuppstignum meistara hins Stóra hvíta bræðralags eða einum jarðneskra fulltrúa okkar sem munu sjá honum fyrir kennslu í ákveðnum kenningum og hagnýtum skrefum til að ná því marki að endursameinast guðdóminum þar sem meðvitundin tengist innri vitundinni og sálin nær að birta að fullu meðfæddan guðdóm sinn.
As is often the case, the Ascended Masters remain behind the veil, which means simply that because of a lack of surrender or a lack of development in the chela, they retain a certain anonymity and prefer to remain elusive to the outer consciousness, almost playing hide-and-seek with the chela. And this is a means of keeping the chela in hot pursuit of the Guru; for it is the striving—the intense striving—for oneness that is the mark of the overcomer.
As you meditate upon your place upon the path, upon the circumstances of your life—what you are, what you desire to be, where you are and where you desire to be—consider that love is the fulfilling of the law of the path of chelaship. And if you would enter that path as the shortcut to self-awareness, you must be fearless in your acceptance of his word “He who seeks to save his life shall lose it; but he who loses his life for my sake shall find it.”[1] Morya summons chelas of the sacred fire who would become adepts, followers who would become friends of Christ, exponents of the word of living truth, imitators of the Master, and finally the heart, head, and hand of our cosmic retinue.
We seek planetary alignment. We seek to overshadow, to become one with, to work through—yea, to pour the essence of our selfhood into hearts uplifted, the chalice of consciousness raised on high. We demand the all of those to whom we would give our all. The question is, Are you ready to exchange your lesser self for our Greater Self? The path that offers much requires much. As you say in the world, you get what you pay for. The price is high, but then you are purchasing the ultimate reality.[2]
See also
For more information
El Morya, The Chela and the Path: Keys to Soul Mastery in the Aquarian Age.
Sources
- ↑ Matt. 16:25; Mark 8:35; Luke 9:24.
- ↑ El Morya, The Chela and the Path: Keys to Soul Mastery in the Aquarian Age, chapter 2.