Translations:El Morya/6/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
No edit summary
No edit summary
 
(2 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 1: Line 1:
Í mörgum æviskeiðum fram til nútímans frá upprisu sinni hefur ástfólginn El Morya tekið virkan þátt í þjónustu við ljósið. Eins og sonur [[Enoks]], sem „gekk með Guði og hvarf, af því að Guð nam hann burt“ í helgisiði uppstigningar; sem einn af sjáendunum sem smaug inn í hærri áttund ljóssins í hinu forna landi [[Ur Kaldea]]; og sem innfæddur Persi, sem tilbað hinn eina Guð, [[Ahura Mazda]] – í þessum og mörgum öðrum æviskeiðum lærði hann að gera tilraunir með „guðlega raforku“ og varð sífellt meðvitaðri um andlegan kraft sem streymir í gegnum manninn. Síðar náði hann árangri í uppbyggilegri notkun á [[fohat]] – dularfullri raforku algeimavitundar (í kyrrþey eða virkur) – þessa knýjandi lífskrafts, sem, þegar hann er kallaður til verka af guðlegri tilskipun, hreyfir við þróun alheimsins, vetrarbraut eða sólkerfi, eða jafnvel mannveru frá upphafi til enda köllunar sinnar.
Í mörgum æviskeiðum fram til nútímans frá upprisu sinni hefur ástfólginn El Morya tekið virkan þátt í þjónustu við ljósið. Eins og sonur [[Special:MyLanguage/Enoch|Enoks]], sem „gekk með Guði og hvarf, af því að Guð nam hann burt“ í helgisiði uppstigningar; sem einn af sjáendunum sem smaug inn í hærri áttund ljóssins í hinu forna landi [[Special:MyLanguage/Ur of the Chaldees|Úr í Kaldea]]; og sem innfæddur Persi, sem tilbað hinn eina Guð, [[Special:MyLanguage/Ahura Mazda|Ahura Mazda]] – í þessum og mörgum öðrum æviskeiðum lærði hann að gera tilraunir með „guðlega raforku“ og varð sífellt meðvitaðri um andlegan kraft sem streymir í gegnum manninn. Síðar náði hann árangri í uppbyggilegri notkun á [[Special:MyLanguage/fohat|fóhat]] – dularfullri raforku algeimsvitundar (í kyrrþey eða virkur) – þessa knýjandi lífskrafts, sem, þegar guðleg tilskipun kallar hann til verka, þá hreyfir við þróun alheimsins, vetrarbraut eða sólkerfi, eða jafnvel mannveru frá upphafi vega til enda köllunar sinnar.

Latest revision as of 11:53, 3 April 2024

Information about message (contribute)
From The Masters and Their Retreats
Message definition (El Morya)
Throughout his many embodiments to the present hour from the ascended state, beloved El Morya has been actively engaged in service to the light. As the son of [[Enoch]], who “walked with God and was not for God took him” in the ritual of the ascension; as one of the seers who penetrated into the higher octaves of light in the ancient land of [[Ur of the Chaldees]]; and as a native of Persia, who worshiped the One God, [[Ahura Mazda]]—in these and during many other embodiments, he learned to experiment with “divine electricities,” becoming increasingly aware of the spiritual power flowing through man. Later he became accomplished in the constructive use of [[fohat]]—the mysterious electric power of cosmic consciousness (quiescent or active)—that impelling vital force, which, when called into action by divine fiat, moves the evolutions of a universe, a galactic or solar system, or even a human being from the beginning to the completion of its mission.

Í mörgum æviskeiðum fram til nútímans frá upprisu sinni hefur ástfólginn El Morya tekið virkan þátt í þjónustu við ljósið. Eins og sonur Enoks, sem „gekk með Guði og hvarf, af því að Guð nam hann burt“ í helgisiði uppstigningar; sem einn af sjáendunum sem smaug inn í hærri áttund ljóssins í hinu forna landi Úr í Kaldea; og sem innfæddur Persi, sem tilbað hinn eina Guð, Ahura Mazda – í þessum og mörgum öðrum æviskeiðum lærði hann að gera tilraunir með „guðlega raforku“ og varð sífellt meðvitaðri um andlegan kraft sem streymir í gegnum manninn. Síðar náði hann árangri í uppbyggilegri notkun á fóhat – dularfullri raforku algeimsvitundar (í kyrrþey eða virkur) – þessa knýjandi lífskrafts, sem, þegar guðleg tilskipun kallar hann til verka, þá hreyfir við þróun alheimsins, vetrarbraut eða sólkerfi, eða jafnvel mannveru frá upphafi vega til enda köllunar sinnar.