Translations:Golden age/5/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Það var draumur Arthur konungs og riddara hringborðsins að búa til gullaldarsamfélagið sem Platon hafði dreymt um, Francis Bacon skrifaði síðar um og einnig Thomas More og hans. Utopia. Og við í bernskudraumum okkar höfum líka þráð þetta hugsjónasamfélag - við tölum um hugsjónahyggju æskunnar, að ná tökum á því sem er kannski óraunhæft, óframkvæmanlegt, en það er þessi bylgja af skapandi orku sem er ekki enn stöðnu...")
 
No edit summary
 
(4 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 1: Line 1:
Það var draumur [[Arthur konungs]] og riddara hringborðsins að búa til gullaldarsamfélagið sem Platon hafði dreymt um, [[Francis Bacon]] skrifaði síðar um og einnig [[Thomas More]] og hans. [[Utopia]]. Og við í bernskudraumum okkar höfum líka þráð þetta hugsjónasamfélag - við tölum um hugsjónahyggju æskunnar, að ná tökum á því sem er kannski óraunhæft, óframkvæmanlegt, en það er þessi bylgja af skapandi orku sem er ekki enn stöðnuð, sem flæðir lífsins — eins og Above so below. Draumurinn er líka skráður í spádómi [[Jóhannes hins elskaða|Jóhannesar]] í [[Opinberunarbókinni]]. „Og borgin þurfti hvorki sólina né tunglið til að skína í hana því að dýrð Guðs létti hana og lambið er ljós hennar.“<ref>Opinb. 21:23.</ref>
Það var draumur [[Special:MyLanguage/King Arthur|Arthúrs konungs]] og riddara hringborðsins að búa til gullaldarsamfélagið sem Platón hafði dreymt um, [[Special:MyLanguage/Francis Bacon|Francis Bacon]] skrifaði síðar um og einnig [[Special:MyLanguage/Thomas More|Thomas More]] um [[Special:MyLanguage/Utopia|Útópiu]] sína. Og við í bernskudraumum okkar höfum líka þráð þetta fyrirmyndarsamfélag - við tölum um hugsjónahyggju æskunnar, að ná tökum á því sem er kannski óraunhæft, óframkvæmanlegt en undir niðri má finna  sköpunarkraftinn bylgjast um sem er ekki enn staðnaður, þennan lífsins straum svo að ofan sem að neðan. Draumurinn er líka skráður í spádómi [[Special:MyLanguage/John the Beloved|Jóhannesar hins elskaða|]] í [[Special:MyLanguage/Book of Revelation|Opinberunarbókinni]]. „Og borgin þarf ekki heldur sólar við eða tungls til að lýsa sér, því að dýrð Guðs skín á hana og lambið er lampi hennar.“<ref>Opinb. 21:23.</ref>

Latest revision as of 08:32, 26 April 2024

Information about message (contribute)
This message has no documentation. If you know where or how this message is used, you can help other translators by adding documentation to this message.
Message definition (Golden age)
It was the dream of [[King Arthur]] and the Knights of the Round Table to create the golden-age society which Plato had dreamed of, [[Francis Bacon]] later wrote about and also [[Thomas More]] and his [[Utopia]]. And we in our childhood dreams have also longed for this ideal society—we speak of the idealism of youth, the reaching out for that which is perhaps unrealistic, impractical, but it is that surge of creative energy that is not yet stagnated, that flow of life—as Above so below. The dream is also recorded in the prophecy of [[John the Beloved|John]] in the [[Book of Revelation]]. “And the city had no need of the sun, neither of the moon to shine in it for the glory of God did lighten it and the Lamb is the light thereof.”<ref>Rev. 21:23.</ref>

Það var draumur Arthúrs konungs og riddara hringborðsins að búa til gullaldarsamfélagið sem Platón hafði dreymt um, Francis Bacon skrifaði síðar um og einnig Thomas More um Útópiu sína. Og við í bernskudraumum okkar höfum líka þráð þetta fyrirmyndarsamfélag - við tölum um hugsjónahyggju æskunnar, að ná tökum á því sem er kannski óraunhæft, óframkvæmanlegt en undir niðri má finna sköpunarkraftinn bylgjast um sem er ekki enn staðnaður, þennan lífsins straum — svo að ofan sem að neðan. Draumurinn er líka skráður í spádómi Jóhannesar hins elskaða| í Opinberunarbókinni. „Og borgin þarf ekki heldur sólar við eða tungls til að lýsa sér, því að dýrð Guðs skín á hana og lambið er lampi hennar.“[1]

  1. Opinb. 21:23.