Lila/is: Difference between revisions
No edit summary |
No edit summary Tags: Mobile edit Mobile web edit |
||
(18 intermediate revisions by the same user not shown) | |||
Line 1: | Line 1: | ||
<languages /> | <languages /> | ||
'''Lila''' [sanskrít]: kosmískur gleðileikur; skynjun á sköpuninni sem guðdómlegu sjónarspili sem Guð tók að sér af einskærri gleði. | '''Lila''' [sanskrít]: kosmískur gleðileikur; skynjun á sköpuninni sem guðdómlegu sjónarspili sem Guð tók að sér flytja af einskærri gleði. | ||
[[Brahma]]-[[Vishnú]]-[[Shíva]] | [[Special:MyLanguage/Brahma|Brahma]]-[[Special:MyLanguage/Vishnu|Vishnú]]-[[Special:MyLanguage/Shiva|Shíva]] segja: | ||
Vegna þess að | <blockquote> | ||
Vegna þess að þér hafið hafnað kærleikanum að ofan kemur þessi ást yfir yður sem erfiðleikar, eins og [[Special:MyLanguage/karma|karma]], eins og ''lila'' sjónarspil móðurinnar, eins og [[Special:MyLanguage/maya|maya]] sem þér verðið að komast í gegnum uns þér eruð bókstaflega örmagna, rifinn og tættur, beygður í duftið eftir að hafa farið í gegnum forarsvað geðheimasviðsins. | |||
Já, | Já, ástvinur, ég vil biðla til yðar í gegnum dimmu dalina að venja yður af töfraljóma myrkrsins. Og það er glys og glaumur, minn kæri, holdsins og [[Special:MyLanguage/astral body|geðlíkamans]] lystisemdir. Leitið ekki hégóma þessa heims heldur leitið að því að færa fram sál yðar sem velþóknunarfórn. | ||
</blockquote> | </blockquote> | ||
Line 12: | Line 13: | ||
== Sjá einnig == | == Sjá einnig == | ||
[[Maya]] | [[Special:MyLanguage/Maya|Maya]] | ||
<span id="Sources"></span> | <span id="Sources"></span> |
Latest revision as of 12:26, 28 April 2024
Lila [sanskrít]: kosmískur gleðileikur; skynjun á sköpuninni sem guðdómlegu sjónarspili sem Guð tók að sér flytja af einskærri gleði.
Vegna þess að þér hafið hafnað kærleikanum að ofan kemur þessi ást yfir yður sem erfiðleikar, eins og karma, eins og lila sjónarspil móðurinnar, eins og maya sem þér verðið að komast í gegnum uns þér eruð bókstaflega örmagna, rifinn og tættur, beygður í duftið eftir að hafa farið í gegnum forarsvað geðheimasviðsins.
Já, ástvinur, ég vil biðla til yðar í gegnum dimmu dalina að venja yður af töfraljóma myrkrsins. Og það er glys og glaumur, minn kæri, holdsins og geðlíkamans lystisemdir. Leitið ekki hégóma þessa heims heldur leitið að því að færa fram sál yðar sem velþóknunarfórn.
Sjá einnig
Heimildir
Brahma-Vishnu-Shiva, “The Garment of the Lord,” Pearls of Wisdom, 34. bindi, nr. 43, 8. september, 1991.