Translations:Issa/3/is: Difference between revisions
(Created page with "Hliðstæðurnar milli heilags Issa og Jesús voru ótrúlegar, sem leiddi til þess að Notovitch kom að þeirri niðurstöðu að handritin gæfu frásögn, fjarverandi í Biblíunni, af lífi Jesú á aldrinum 13 til 30 ára. Hann birti söguna um uppgötvun sína árið 1890 í ''Life of Saint Issa'' (ensk þýðing ''The Unknown Life of Christ'', 1895). Samkvæmt Notovitch voru upprunalegu Pali-handritin af lífi heilags Issa á bókasafni Lhasa í Tíbet...") |
No edit summary |
||
(4 intermediate revisions by the same user not shown) | |||
Line 1: | Line 1: | ||
Hliðstæðurnar milli heilags Issa og [[ | Hliðstæðurnar milli heilags Issa og [[Special:MyLanguage/Jesus|Jesú]] voru ótrúlegar sem leiddi til þess að Nótovitch komst að þeirri niðurstöðu að handritin greindu frá æskuárum Jesú á aldrinum 13 til 30 ára sem skortir í frásögn Biblíunnar. Hann birti söguna um uppgötvun sína árið 1890 í ritinu ''Ævi heilags Issa (Life of Saint Issa)'' (á ensku kom þýðingin út undir heitinu ''The Unknown Life of Christ'', 1895. Ritið kom út á íslensku árið 2021 í þýðingu Hartmanns Bragasonar). Samkvæmt Nótovitch voru upprunalegu Pali-handritin um líf heilags Issa á bókasafni Lhasa í [[Special:MyLanguage/Tibet|Tíbet]] þar sem Dalai Lama bjó. |
Latest revision as of 08:45, 4 May 2024
Hliðstæðurnar milli heilags Issa og Jesú voru ótrúlegar sem leiddi til þess að Nótovitch komst að þeirri niðurstöðu að handritin greindu frá æskuárum Jesú á aldrinum 13 til 30 ára sem skortir í frásögn Biblíunnar. Hann birti söguna um uppgötvun sína árið 1890 í ritinu Ævi heilags Issa (Life of Saint Issa) (á ensku kom þýðingin út undir heitinu The Unknown Life of Christ, 1895. Ritið kom út á íslensku árið 2021 í þýðingu Hartmanns Bragasonar). Samkvæmt Nótovitch voru upprunalegu Pali-handritin um líf heilags Issa á bókasafni Lhasa í Tíbet þar sem Dalai Lama bjó.