Translations:Cherub/5/is: Difference between revisions
(Created page with "Kerúbarnir gæta loga sáttmálsarkarinnar milli Guðs og manna með brennipunkt á hinni Miklu meginsól. Þeir gæta vegarins að lífsins trés bæði í hinni Ferningslöguðu borg og vegferðar hvers sonar og dóttur Guðs. „Dag og nótt syngja þær án afláts: Heilagur, heilagur, heilagur, Drottinn Guð, hinn alvaldi, hann sem var og er og kemur.“<ref>Opinb. 4:8.</ref>") Tags: Mobile edit Mobile web edit |
No edit summary |
||
(2 intermediate revisions by the same user not shown) | |||
Line 1: | Line 1: | ||
Í musteri Salómons í Jerúsalem voru veggirnir þaktir útskornum kerúbum. Í riti Esekíels er skráð sýn Esekíels af fjórum kerúbum: | |||
"Ég sá, og sjá: Stormvindur kom úr norðri og ský mikið og eldur, sem hnyklaðist saman, og stóð af því bjarmi umhverfis, og út úr honum sást eitthvað sem glóði eins og lýsigull. Út úr honum sáust myndir af fjórum verum. Og þetta var útlit þeirra: Mannsmynd var á þeim."<ref>Esek. 1:4-5.</ref> | |||
[[Special:MyLanguage/David|Davíð]] lýsir D<small>rottni</small> ríðandi á kerúb, fljúgandi á vængjum vindsins.<ref>II Sam. 22:11.</ref> Esekíel lýsir því að hver kerúbi hafi fjögur andlit, alsett augum, fjóra vængi og klaufir líkt og á kálfum. Þeir þyrlast um á hjólum. Hann sagði: | |||
Milli veranna var að sjá sem eldsglæður brynnu. Það var eins og blys færu aftur og fram milli veranna, og bjarma lagði af eldinum og út frá eldinum gengu leiftur.<ref>Esek. 1:13</ref> | |||
Kerúbinn gæti verið auðkenndur sem vængjaður karibu, „meðalgangari“ í mesópótamískum textum, sýndur sem sfinx, griffín eða vængjuð mannvera. Í alheiminum er hina vitru og sterku kerúba að finna í margvíslegum þjónustuhlutverkum við Guð og ættir hans. |
Latest revision as of 10:19, 21 May 2024
Í musteri Salómons í Jerúsalem voru veggirnir þaktir útskornum kerúbum. Í riti Esekíels er skráð sýn Esekíels af fjórum kerúbum:
"Ég sá, og sjá: Stormvindur kom úr norðri og ský mikið og eldur, sem hnyklaðist saman, og stóð af því bjarmi umhverfis, og út úr honum sást eitthvað sem glóði eins og lýsigull. Út úr honum sáust myndir af fjórum verum. Og þetta var útlit þeirra: Mannsmynd var á þeim."[1]
Davíð lýsir Drottni ríðandi á kerúb, fljúgandi á vængjum vindsins.[2] Esekíel lýsir því að hver kerúbi hafi fjögur andlit, alsett augum, fjóra vængi og klaufir líkt og á kálfum. Þeir þyrlast um á hjólum. Hann sagði: Milli veranna var að sjá sem eldsglæður brynnu. Það var eins og blys færu aftur og fram milli veranna, og bjarma lagði af eldinum og út frá eldinum gengu leiftur.[3]
Kerúbinn gæti verið auðkenndur sem vængjaður karibu, „meðalgangari“ í mesópótamískum textum, sýndur sem sfinx, griffín eða vængjuð mannvera. Í alheiminum er hina vitru og sterku kerúba að finna í margvíslegum þjónustuhlutverkum við Guð og ættir hans.