Translations:Elementals/38/is: Difference between revisions
(Created page with "Ástsælir Saint Germain og aðrir uppstigningar meistarar hafa í ýmsum félögum um útfærslur þeirra haft samband við frumlíf sem þróast í gegnum dýraríkið. Í sumum tilfellum þurfti þetta síðari fyrirbæn þeirra fyrir hönd ákveðinna frumefna í dýraformi. Frelsun þessara blessuðu frumefna sem eru „fangaðir“ í þéttum líkama hefur oftar en einu sinni verið gjöf ástar og fjólublás elds frá hinum uppstigna til þess frumhluta líf...") |
No edit summary |
||
(3 intermediate revisions by the same user not shown) | |||
Line 1: | Line 1: | ||
Ástfólginn [[Special:MyLanguage/Saint Germain|Saint Germain]] og aðrir uppstignir meistarar hafa á ýmsan hátt á æviskeiðum sínum verið í tengslum við náttúruveruríkið sem þróast í gegnum dýraríkið. Í sumum tilvikum skapaði þetta um síðir þörf fyrir inngrip þeirra fyrir hönd ákveðinna náttúruvera í dýraformi. Frelsun þessara blessuðu náttúruvera sem eru „fjötruð“ í þéttum líkama hefur oftar en einu sinni verið gjöf kærleikans og hins fjólubláa elds hinna uppstignu til þessa hluta náttúruveralífs sem þeir höfðu áður verið í sambandi við. |
Latest revision as of 09:21, 6 June 2024
Ástfólginn Saint Germain og aðrir uppstignir meistarar hafa á ýmsan hátt á æviskeiðum sínum verið í tengslum við náttúruveruríkið sem þróast í gegnum dýraríkið. Í sumum tilvikum skapaði þetta um síðir þörf fyrir inngrip þeirra fyrir hönd ákveðinna náttúruvera í dýraformi. Frelsun þessara blessuðu náttúruvera sem eru „fjötruð“ í þéttum líkama hefur oftar en einu sinni verið gjöf kærleikans og hins fjólubláa elds hinna uppstignu til þessa hluta náttúruveralífs sem þeir höfðu áður verið í sambandi við.