Translations:Himalaya/7/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Himalaya er meistari meistaranna. Nemendur hans hafa verið drottinn Gátama, drottinn Maitreya, El Morya, Kúthúmi og þúsundir annarra. Hann kennir hugleiðslu á meðan hann er í lótusstöðu. Þeir sem njóta þeirra forréttinda að sitja við fætur hans verða að læra að samstilla vitund sína við hans og þegar púls þeirra verður eitt með takti þrígreids loga hans eru þeir móttækilegir fyrir hugmyndum úr huga hans þó aldrei sé sagt neitt. Þe...")
 
No edit summary
 
(4 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 1: Line 1:
Himalaya er meistari meistaranna. Nemendur hans hafa verið drottinn Gátama, drottinn Maitreya, El Morya, Kúthúmi og þúsundir annarra. Hann kennir hugleiðslu á meðan hann er í lótusstöðu. Þeir sem njóta þeirra forréttinda að sitja við fætur hans verða að læra að samstilla vitund sína við hans og þegar púls þeirra verður eitt með takti þrígreids loga hans eru þeir móttækilegir fyrir hugmyndum úr huga hans þó aldrei sé sagt neitt. Þeir sem ná tökum á list hugsanaflutnings yfirgefa alltaf Bláa Lótus musterið með kærleiksrík hjörtu og með möntru sem er úrlausnin að framgangi guðlegrar ráðagerðar þeirra.
Himalaya er meistari meistaranna. Nemendur hans hafa verið drottinn [[Special:MyLanguage/Gautama|Gátama]], [[Special:MyLanguage/Lord Maitreya|drottinn Maitreya]], [[Special:MyLanguage/El Morya|El Morya]], [[Special:MyLanguage/Kuthumi|Kúthúmi]] og þúsundir annarra. Hann kennir hugleiðslu á meðan hann situr í lótusstöðu. Þeir sem njóta þeirra forréttinda að sitja við fætur hans verða að læra að samstilla vitund sína við hans og þegar púls þeirra verður eitt með takti hins [[Special:MyLanguage/threefold flame|þrígreinda loga]] hans eru þeir móttækilegir fyrir hugmyndum úr huga hans þó að engin orð séu látin falla. Þeir sem ná tökum á hugsanaflutningslistinni yfirgefa alltaf Bláa Lótus musterið með hjörtun full af kærleik og með möntru sem veitir lausnina að framgangi guðlegrar ráðagerðar þeirra.

Latest revision as of 17:04, 22 June 2024

Information about message (contribute)
This message has no documentation. If you know where or how this message is used, you can help other translators by adding documentation to this message.
Message definition (Himalaya)
Himalaya is a Master of masters. His pupils have been Lord [[Gautama]], [[Lord Maitreya]], [[El Morya]], [[Kuthumi]] and thousands of others. He teaches meditation while in the lotus posture. Those who are privileged to sit at his feet must learn to blend their consciousness with his, and as their pulse becomes one with the rhythm of his [[threefold flame]], they receive the ideations of his mind, although never a word is spoken. Those who master the art of telepathy always leave the Blue Lotus Temple with hearts full and with a mantra that is the key to the unfoldment of their divine plan.

Himalaya er meistari meistaranna. Nemendur hans hafa verið drottinn Gátama, drottinn Maitreya, El Morya, Kúthúmi og þúsundir annarra. Hann kennir hugleiðslu á meðan hann situr í lótusstöðu. Þeir sem njóta þeirra forréttinda að sitja við fætur hans verða að læra að samstilla vitund sína við hans og þegar púls þeirra verður eitt með takti hins þrígreinda loga hans eru þeir móttækilegir fyrir hugmyndum úr huga hans þó að engin orð séu látin falla. Þeir sem ná tökum á hugsanaflutningslistinni yfirgefa alltaf Bláa Lótus musterið með hjörtun full af kærleik og með möntru sem veitir lausnina að framgangi guðlegrar ráðagerðar þeirra.