Buddha of the Ruby Ray/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "== Sjá einnig ==")
Tags: Mobile edit Mobile web edit
No edit summary
 
(25 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 2: Line 2:
[[File:0001320 buddha-of-the-ruby-ray-5-x-7-white-background 600.jpg|thumb]]
[[File:0001320 buddha-of-the-ruby-ray-5-x-7-white-background 600.jpg|thumb]]


[[rúbíngeislinn]] hefur eiginleika guðlegrar ástar í ríkum mæli. Veran sem er kölluð '''Búddha rúbíngeislans''' hefur náð miklu valdi á þessum geisla.  
[[Special:MyLanguage/ruby ray|Rúbíngeislinn]] hefur eiginleika guðlegs kærleika í ríkum mæli. Veran sem er kölluð '''Búddha rúbíngeislans''' hefur náð miklu valdi á þessu sviði.  


[[Sanat Kumara]] og [[Gátama Búddha]] fólu honum fyrir löngu til að dvelja í leyndu hólfi Guðs í hjarta jarðar. Árið 1988 ræddi Búddha rúbín-geislans um að hann hefði samþykkt að taka að sér þetta verkefni:
[[Special:MyLanguage/Sanat Kumara|Sanat Kumara]] og [[Special:MyLanguage/Gautama Buddha|Gátama Búddha]] fólu honum fyrir löngu að dvelja í leyndu hólfi Guðs í hjarta jarðar. Árið 1988 sagði Búddha rúbíngeislans frá því að hann hefði samþykkt að taka að sér þetta verkefni:


<blockquote>Hugsið til dagsins þegar þið sáuð mig þar sem lagði af stað frá [[Shamballa]]. ... Allir horfðu á mig með staf í hönd, með móttöku- og sendibúnað (beinir) fyrir rúbíngeislan mér um háls, ég fór inn í helli og hóf að ganga og gekk inn að miðju jarðar. ... Mér var sagt á þeirri stundu og allir heyrðu það: „Þú skalt ekki koma fram fyrr þeir sem eru á yfirborði jarðar hafi náð sama valdi á rúbíngeislanum." Svo, mín ástkæru, þið gætuð sagt að ég hafi verið bundinn við að halda kjarna plánetu í jafnvægi uns ég nýt þeirrar náðar að þið hafið náð kærleiksstigi rúbíngeislans.<ref>Buddha of the Ruby Ray "A Dewdrop Rare of Ruby Ray," {{POWref-is|31|69|, 16. október, 1998}}</ref></blockquote>
<blockquote>Hugsið til dagsins þegar þið sáuð mig þar sem lagði af stað frá [[Special:MyLanguage/Shamballa|Shamballa]]. ... Allir horfðu á mig með staf í hönd, með móttöku- og sendibúnað (beinir) fyrir rúbíngeislann mér um háls. Ég fór inn í helli og hóf að ganga og gekk inn að miðju jarðar. ... Mér var sagt á þeirri stundu og allir heyrðu það: „Þú skalt ekki koma fram fyrr en þeir sem eru á yfirborði jarðar hafi náð sama valdi og þú á rúbíngeislanum til að halda kjarna plánetunnar í jafnvægi." Svo, mín ástkæru, þið gætuð sagt að ég hafi verið bundinn við þetta verkefni uns ég nýt þeirrar náðar að þið hafið náð sams konar kærleiksstigi rúbíngeislans.<ref>Buddha of the Ruby Ray "A Dewdrop Rare of Ruby Ray," {{POWref-is|31|69|, 16. október, 1998}}</ref></blockquote>


Árið 1989 tilkynnti [[Kuskó]] að Búddha rúbíngeislans, sem svar við kalli [[Logavarða]], hefði bókstaflega gengið skref fyrir skref frá miðju jarðar til að vera til staðar og til að aðstoða okkur við að takast á við neikvæð öfl sem við er að eiga. Þessi Búddha hefur [[engla]] gæddum brennandi styrkleika sem halda úti helli úr rúbínljósi í hjarta jarðar undir [[Royal Teton-setrinu]]. Englar hans eru alltaf tiltækir til að skera burt og hreinsa burt meinsemdir sem stafa af óviðeigandi mataræði, slæmum tónlistarsmekki, óviðeigandi hugarfari og [[óhreinum "öndum"]].
Árið 1989 tilkynnti [[Special:MyLanguage/Cuzco|Kuskó]] að Búddha rúbíngeislans, sem svar við kalli [[Special:MyLanguage/Keepers of the Flame|Logavarða]], hefði bókstaflega gengið skref fyrir skref frá miðju jarðar til að vera til staðar og til að aðstoða okkur við að takast á við neikvæð öfl sem við er að etja. Þessi Búddha hefur [[Special:MyLanguage/angel|engla]] gædda brennandi styrkleika sem halda úti helli úr rúbínljósi í hjarta jarðar undir [[Special:MyLanguage/Royal Teton Ranch|Royal Teton-setrinu]]. Englar hans eru alltaf tiltækir til að skera burt og hreinsa meinsemdir sem stafa af óviðeigandi mataræði, slæmum tónlistarsmekki, óviðeigandi hugarfari og [[Special:MyLanguage/Entity|neikvæðum orkustraumum]] sem íþyngja huganum.


The Buddha of the Ruby Ray has given us a gift of a droplet of ruby ray, which he said could be retained by us only if we keep the flame of internal love and harmony. He said:
Búddha rúbíngeislans hefur gefið okkur snifsi af rúbíngeisla sem hann sagði að við gætum aðeins haldið við ef við byggjum yfir innri loga kærleika, sáttar og samlyndis. Hann sagði:


<blockquote>I come to reinforce Buddhic presence in your heart and leave indeed a replica, in outline only, of my form that you may fill in as you become the Buddha and see me mirrored in self. For I desire to live on the surface of earth in the hearts of true devotees of the Buddha. It is my prayer that you will accord me this to make my wish come true.<ref>Ibid.</ref></blockquote>
<blockquote>Ég kem til að styrkja búddhíska nærveru mína í hjarta ykkar og ég læt svo sannarlega ykkur í té eftirmynd, aðeins í útlínum, af formi mínu sem þið getið fyllt út þegar þið verðið Búddha og sjáið endurspeglun mína í sjálfum ykkur. Því ég þrái að lifa á yfirborði jarðar í hjörtum sannra unnenda Búddha. Það er bæn mín að þið veitið mér þetta til að láta ósk mína rætast.<ref>Sem sama.</ref></blockquote>


<span id="See_also"></span>
<span id="See_also"></span>
== Sjá einnig ==
== Sjá einnig ==


[[Himalaya Mountain]]
[[Special:MyLanguage/Himalaya Mountain|Himalajafjöllin]]


== Sources ==
<span id="Sources"></span>
== Heimildir ==


{{MTR}}, s.v. “Buddha of the Ruby Ray.
{{MTR}}, sjá “Buddha of the Ruby Ray”.


[[Category:Heavenly beings]]
[[Category:Himneskar verur]]


<references />
<references />

Latest revision as of 21:10, 5 July 2024

Other languages:

Rúbíngeislinn hefur eiginleika guðlegs kærleika í ríkum mæli. Veran sem er kölluð Búddha rúbíngeislans hefur náð miklu valdi á þessu sviði.

Sanat Kumara og Gátama Búddha fólu honum fyrir löngu að dvelja í leyndu hólfi Guðs í hjarta jarðar. Árið 1988 sagði Búddha rúbíngeislans frá því að hann hefði samþykkt að taka að sér þetta verkefni:

Hugsið til dagsins þegar þið sáuð mig þar sem lagði af stað frá Shamballa. ... Allir horfðu á mig með staf í hönd, með móttöku- og sendibúnað (beinir) fyrir rúbíngeislann mér um háls. Ég fór inn í helli og hóf að ganga og gekk inn að miðju jarðar. ... Mér var sagt á þeirri stundu og allir heyrðu það: „Þú skalt ekki koma fram fyrr en þeir sem eru á yfirborði jarðar hafi náð sama valdi og þú á rúbíngeislanum til að halda kjarna plánetunnar í jafnvægi." Svo, mín ástkæru, þið gætuð sagt að ég hafi verið bundinn við þetta verkefni uns ég nýt þeirrar náðar að þið hafið náð sams konar kærleiksstigi rúbíngeislans.[1]

Árið 1989 tilkynnti Kuskó að Búddha rúbíngeislans, sem svar við kalli Logavarða, hefði bókstaflega gengið skref fyrir skref frá miðju jarðar til að vera til staðar og til að aðstoða okkur við að takast á við neikvæð öfl sem við er að etja. Þessi Búddha hefur engla gædda brennandi styrkleika sem halda úti helli úr rúbínljósi í hjarta jarðar undir Royal Teton-setrinu. Englar hans eru alltaf tiltækir til að skera burt og hreinsa meinsemdir sem stafa af óviðeigandi mataræði, slæmum tónlistarsmekki, óviðeigandi hugarfari og neikvæðum orkustraumum sem íþyngja huganum.

Búddha rúbíngeislans hefur gefið okkur snifsi af rúbíngeisla sem hann sagði að við gætum aðeins haldið við ef við byggjum yfir innri loga kærleika, sáttar og samlyndis. Hann sagði:

Ég kem til að styrkja búddhíska nærveru mína í hjarta ykkar og ég læt svo sannarlega ykkur í té eftirmynd, aðeins í útlínum, af formi mínu sem þið getið fyllt út þegar þið verðið Búddha og sjáið endurspeglun mína í sjálfum ykkur. Því ég þrái að lifa á yfirborði jarðar í hjörtum sannra unnenda Búddha. Það er bæn mín að þið veitið mér þetta til að láta ósk mína rætast.[2]

Sjá einnig

Himalajafjöllin

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “Buddha of the Ruby Ray”.

  1. Buddha of the Ruby Ray "A Dewdrop Rare of Ruby Ray," Pearls of Wisdom, 31. bindi, nr. 69, 16. október, 1998.
  2. Sem sama.