Translations:False gurus/10/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "* Að múlbinda chela-nemann við sjálfan sig með ýmsum aðferðum eins og tantrískri vígslu eða með þvingaðri hækkun á Kúndalíni-slöngukraftinum áður en ákveðin sjálfsfærni og jafnvægi er náð með því að jafna karma. * Að taka bæði karlkyns og kvenkyns nýbura í kynferðislega helgisiði, leyndarmál þulur fyrir meintan flutning yfirnáttúrulegra krafta eða svokallaða vígslu, og veldur þar með tilfinningalegri tengingu e...")
 
No edit summary
 
(24 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 1: Line 1:
* Að múlbinda chela-nemann við sjálfan sig með ýmsum aðferðum eins og [[tantrískri vígslu]] eða með þvingaðri hækkun á [[Kúndalíni-slöngukraftinum]] áður en ákveðin sjálfsfærni og jafnvægi er náð með því að jafna karma.
* Hænir chela-nemann að sjálfum sér í síngjörnum tilgangi með ýmsum aðferðum eins og [[Special:MyLanguage/Tantra|tantrískri vígslu]] eða með þvingaðri hækkun á [[Special:MyLanguage/Kundalini|Kúndalíni-slöngukraftinum]] áður en neminn hefur náð ákveðinni sjálfsfærni og jafnvægi með því að jafna karma sitt.
* Að taka bæði karlkyns og kvenkyns nýbura í kynferðislega helgisiði, leyndarmál þulur fyrir meintan flutning yfirnáttúrulegra krafta eða svokallaða [[vígslu]], og veldur þar með tilfinningalegri tengingu eða huglausri þrælkun á sjálfum sér.
* Leiðir bæði karlkyns og kvenkyns nýnema með kynferðislegum helgisiðum, leynilegum möntru-þulum til  meintrar yfirfærslu yfirnáttúrulegra krafta eða með svokallaðri [[Special:MyLanguage/initiation|vígslu]] og stuðlar þar með tilfinningalegri bindingu eða andlegri ánetjun nemans við sig sjálfan (gúrúinn).
* Tálbeita fornra hefða, tungumála og ættar þar sem falsgúrúinn gerir tilkall til lögmætis með tengsl við eða afkomendur hinna upprisnu meistara, [[Gautama Búdda]], [[Maitreya]] og [[Sanat Kumara]], auk líkamlegra [[hæfni]] í gegnum þróað [[siddhis]] (kraftar), skaðleg misnotkun þulunnar ([[svartur galdur]]) með því að hagræða [[náttúruanda]] til dutlungalegrar stjórnunar á frumöflum sem hrannast hörmungum gegn óvinum eða þeim í óhag eða að hafa áhrif á einlægan, treysta nemanda til að gera boð falsgúrúsins.
* Notar fornar hefðir, tungumál og arfleifðir til að táldraga nemann þar sem falsgúrúinn gerir tilkall til lögmætis með tengslum við meinta rakningu til hinna uppstignu meistara, [[Special:MyLanguage/Gautama Buddha|Gátama Búddha]], [[Special:MyLanguage/Maitreya|Maitreya]] og [[Special:MyLanguage/Sanat Kumara|Sanat Kumara]] auk þess að veita nemanum verklega [[Special:MyLanguage/adeptship|þjálfun]] í því að öðlast yfirnáttúrulega [[Special:MyLanguage/siddhis|siddhi]]-krafta, stuðlar að skaðlegri misnotkun möntru-þula ([[Special:MyLanguage/black magic|svartagaldri]])  
* Að hvetja til iðkunar að hugleiða mynd gúrúans ásamt endursögn á „leyndarmáli“ gúrúans: Þessi iðkun, í stað þess að gefa ljós á chela, er leiðin til að falsgúrúinn, sem hefur ekkert eigin ljós, í raun tekur ljósið frá chelas sínum.
** Særir [[Special:MyLanguage/nature spirits|náttúruanda]] til að ná dutlungafullri stjórn á náttúruöflum til að vinna óvinum mein eða þeim sem standa í veginum fyrir galdramanninum,
* Innihald klæðnaðar, mataræðis, heilagleika og hugleiðslu í þágu einkafriðs, krafta og persónulegs ávinnings (þar á meðal fjárhagslegs) án þess að miða við markmið heimsþjónustunnar, leiða allt inn á leið eigingjarnrar sjálfsskoðunar - fölsun á vegi Jesú Kristur og lærisveinar hans kenndir af upprisnum meisturum - að skilja umsækjendur frá hinu volduga verki aldanna: björgun sálna og plánetu í neyð með fullri þátttöku í efnahagslegum og pólitískum áskorunum sjálfsstjórnar og einstaklings efnahagslega og andlega sjálfsákvörðunarréttar. í stórri tilraun Guðs í frjálsum vilja.
** Beitir áhrifum sínum á einlæga, trúfasta nema til að fylgja boðum falsgúrúsins.
* Hvetja nema til að hugleiða mynd af gúrúinum og fara jafnfram með leynilega möntru gúrúsins: Í stað þess að þessi iðkun færi chela-nemanum ljós leiðir það til þess að falsgúrúinn, sem hefur ekkert eigið ljós, tekur í raun ljós frá chela-nemum sínum.
* Falsgúrúinn stuðlar að neminn ánetjist ákveðnum klæðaburði, mataræði, skynhelgi og hugleiðslu til að öðlast frið, krafta og ávinning (þar á meðal fjárhagslegan) í eigingjörnu skyni án þess að miða við hagsmuni heildarinnar og markmið heimsþjónustunnar. Þetta leiðir allt til naflaskoðunar - fölsunar á vegi Jesú Krists og lærisveina hans sem uppstignu meistararnir kenna - sem aðskilur leitendur frá hinu volduga gangverki aldanna: björgun sálna og plánetu í neyð með fullri þátttöku í efnahagslegum og pólitískum áskorunum sjálfsstjórnar og sjálfsákvörðunarréttar einstaklingsins til efnahagslegrar og andlegrar framþróunar með stórfengilegri tilraun í beitingu hins frjálsa Guðs-vilja.

Latest revision as of 10:28, 12 July 2024

Information about message (contribute)
This message has no documentation. If you know where or how this message is used, you can help other translators by adding documentation to this message.
Message definition (False gurus)
* Attaching the chela to himself by means of various devices such as [[Tantra|Tantric initiations]] or forced raising of the [[Kundalini]] prior to the attainment of a certain self-mastery and equilibrium gained through the balancing of karma. 
* Engaging both male and female neophytes in sexual rites, secret mantras for the supposed transfer of supernatural powers or so-called [[initiation]], thereby engendering emotional attachment or mindless enslavement to himself. 
* The lure of ancient traditions, languages and lineage whereby the false guru lays claim to legitimacy by association with or descendancy from the ascended masters, [[Gautama Buddha]], [[Maitreya]] and [[Sanat Kumara]], as well as by physical [[adeptship]] through developed [[siddhis]] (powers), including the mischievous misuse of the mantra ([[black magic]]) 
** manipulating [[nature spirit]]s into capricious control of elemental forces heaping disaster against enemies or those in disfavor or 
** influencing the sincere, trusting student to do the bidding of the false guru.
* Encouraging the practice of meditating on the guru’s picture together with the recitation of the guru’s “secret” mantra: this practice, instead of giving light to the chela, is the means whereby the false guru, having no light of his own, in fact takes the light from his chelas. 
* The entrapments of dress, diet, airs of holiness and meditation for private peace, powers, and personal gain (including financial) without application to the goal of world service all lead to a path of selfish introspection—a counterfeit of the Path of Jesus Christ and his disciples taught by the ascended masters—divorcing aspirants from the mighty Work of the ages: the saving of souls and a planet in distress through full participation in the economic and political challenges of self-government and individual economic and spiritual self-determination in God’s grand experiment in free will.
  • Hænir chela-nemann að sjálfum sér í síngjörnum tilgangi með ýmsum aðferðum eins og tantrískri vígslu eða með þvingaðri hækkun á Kúndalíni-slöngukraftinum áður en neminn hefur náð ákveðinni sjálfsfærni og jafnvægi með því að jafna karma sitt.
  • Leiðir bæði karlkyns og kvenkyns nýnema með kynferðislegum helgisiðum, leynilegum möntru-þulum til meintrar yfirfærslu yfirnáttúrulegra krafta eða með svokallaðri vígslu og stuðlar þar með að tilfinningalegri bindingu eða andlegri ánetjun nemans við sig sjálfan (gúrúinn).
  • Notar fornar hefðir, tungumál og arfleifðir til að táldraga nemann þar sem falsgúrúinn gerir tilkall til lögmætis með tengslum við meinta rakningu til hinna uppstignu meistara, Gátama Búddha, Maitreya og Sanat Kumara auk þess að veita nemanum verklega þjálfun í því að öðlast yfirnáttúrulega siddhi-krafta, stuðlar að skaðlegri misnotkun möntru-þula (svartagaldri)
    • Særir náttúruanda til að ná dutlungafullri stjórn á náttúruöflum til að vinna óvinum mein eða þeim sem standa í veginum fyrir galdramanninum,
    • Beitir áhrifum sínum á einlæga, trúfasta nema til að fylgja boðum falsgúrúsins.
  • Hvetja nema til að hugleiða mynd af gúrúinum og fara jafnfram með leynilega möntru gúrúsins: Í stað þess að þessi iðkun færi chela-nemanum ljós leiðir það til þess að falsgúrúinn, sem hefur ekkert eigið ljós, tekur í raun ljós frá chela-nemum sínum.
  • Falsgúrúinn stuðlar að neminn ánetjist ákveðnum klæðaburði, mataræði, skynhelgi og hugleiðslu til að öðlast frið, krafta og ávinning (þar á meðal fjárhagslegan) í eigingjörnu skyni án þess að miða við hagsmuni heildarinnar og markmið heimsþjónustunnar. Þetta leiðir allt til naflaskoðunar - fölsunar á vegi Jesú Krists og lærisveina hans sem uppstignu meistararnir kenna - sem aðskilur leitendur frá hinu volduga gangverki aldanna: björgun sálna og plánetu í neyð með fullri þátttöku í efnahagslegum og pólitískum áskorunum sjálfsstjórnar og sjálfsákvörðunarréttar einstaklingsins til efnahagslegrar og andlegrar framþróunar með stórfengilegri tilraun í beitingu hins frjálsa Guðs-vilja.