(3 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 1:
Line 1:
Æðra sjálfi þínu, eða [[heilögu Krists-sjálfinu]], er lýst í miðjumynd á Kortinu af guðlegu sjálfi þínu. Hið heilaga Krists-sjálf þitt er innri kennari þinn, verndari og kærasti vinur. Það er einnig rödd samviskunnar sem talar í hjarta þínu og sál. Það greinir á milli góðs og ills innra með þér og kennir þér að greina rétt frá röngu. Rétt fyrir ofan höfuð hins heilaga Krists-sjálfs er dúfa heilags anda sýnd stígur niður í blessun Guðs föður og móður.
Æðra sjálfi þínu, eða [[Special:MyLanguage/Holy Christ Self|heilögu Krists-sjálfinu]], er lýst í miðjumynd á kortinu af guðlegu sjálfi þínu. Hið heilaga Krists-sjálf þitt er innri kennari þinn, verndari og kærasti vinur. Það er einnig rödd samviskunnar sem talar í hjarta þínu og sál. Það greinir á milli góðs og ills innra með þér og kennir þér að greina rétt frá röngu. Rétt fyrir ofan höfuð hins heilaga Krists-sjálfs er dúfa heilags anda sýnd stígur niður í blessun [[Special:MyLanguage/Father-Mother God|Guðs föður og Guðs-móður]].
Hvíta ljóssúlan sem gengur niður frá ÉG ER-nærverunni í gegnum hið heilaga Krists-sjálf til lægri myndarinnar á kortinu er kristalstrengur. Í Prédikaranum er þetta nefnt silfurstrengurinn (Pd 12.6). Í gegnum þennan „naflastreng“ flæðir útstreymi ljóss Guðs, lífs og vitundar. Þessi lífsstraumur gerir þér kleift að hugsa, kenna og finna til, rökræða, upplifa lífið og vaxa andlega.
Latest revision as of 17:37, 22 July 2024
Æðra sjálfi þínu, eða heilögu Krists-sjálfinu, er lýst í miðjumynd á kortinu af guðlegu sjálfi þínu. Hið heilaga Krists-sjálf þitt er innri kennari þinn, verndari og kærasti vinur. Það er einnig rödd samviskunnar sem talar í hjarta þínu og sál. Það greinir á milli góðs og ills innra með þér og kennir þér að greina rétt frá röngu. Rétt fyrir ofan höfuð hins heilaga Krists-sjálfs er dúfa heilags anda sýnd stígur niður í blessun Guðs föður og Guðs-móður.