Translations:Mystery school/3/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
No edit summary
No edit summary
 
(3 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 1: Line 1:
Í Evrópu á miðöldum voru gildin launhelgar. Dómkirkjurnar sem þeir byggðu endurspegluðu leyndardóma innri lögmála sálarinnar í byggingarlisthönnun langt umfram skilning miðaldamannsins. Handverksmenn voru færir í að vekja meðvitund þeirra sem fóru inn í þessar dómkirkjur með því að byggja utan um þær mannvirki sem endurspeglaði guðdómlega innri rúmfræði sem er Guð (''<u>g</u>''eometry ''<u>o</u>''f ''<u>d</u>''ivinity that is God). Margt af leyndarmálum musteri Salómons og [[pýramídans mikla]] kemur fram í kenningum þessara launhelga. Riddarasögur [[Arthúrs konungs]] og riddara hringborðans eru einnig frásagnir eins af launhelgum Bræðralagsins.
Í Evrópu á miðöldum voru gildin launhelgar. Dómkirkjurnar sem þeir byggðu endurspegluðu leyndardóma innri lögmála sálarinnar í byggingarlisthönnun langt umfram skilning miðaldamannsins. Handverksmenn voru færir í að vekja til vitundar þá sem fóru inn í þessar dómkirkjur með því að byggja utan um þá mannvirki sem endurspegluðu innri rúmfræði guðdómleikans sem er Guð (''<u>g</u>''eometry ''<u>o</u>''f ''<u>d</u>''ivinity that is God). Mörg leyndarmála musteris Salómons og [[Special:MyLanguage/Great Pyramid|Pýramídans mikla]] koma fram í kenningum þessara launhelga. Riddarasögur [[Special:MyLanguage/King Arthur|Arthúrs konungs]] og riddara hringborðans eru einnig frásagnir eins af launhelgum Bræðralagsins.

Latest revision as of 14:19, 30 July 2024

Information about message (contribute)
This message has no documentation. If you know where or how this message is used, you can help other translators by adding documentation to this message.
Message definition (Mystery school)
In medieval Europe, the guilds were mystery schools. The cathedrals that they built reflected the mysteries of an inner law of the soul in architecture, in their design, far beyond the comprehension of medieval man. The artisans were skilled in raising the consciousness of those who entered these cathedrals by building around them a structure that reflected the inner ''<u>g</u>''eometry ''<u>o</u>''f ''<u>d</u>''ivinity that is God. Many of the secrets of the temple of Solomon and of the [[Great Pyramid]] are evidenced in the teachings of these mystery schools. The romances of [[King Arthur]] and his Knights of the Round Table are also the reports of one of the mystery schools of the Brotherhood.

Í Evrópu á miðöldum voru gildin launhelgar. Dómkirkjurnar sem þeir byggðu endurspegluðu leyndardóma innri lögmála sálarinnar í byggingarlisthönnun langt umfram skilning miðaldamannsins. Handverksmenn voru færir í að vekja til vitundar þá sem fóru inn í þessar dómkirkjur með því að byggja utan um þá mannvirki sem endurspegluðu innri rúmfræði guðdómleikans sem er Guð (geometry of divinity that is God). Mörg leyndarmála musteris Salómons og Pýramídans mikla koma fram í kenningum þessara launhelga. Riddarasögur Arthúrs konungs og riddara hringborðans eru einnig frásagnir eins af launhelgum Bræðralagsins.