Translations:Karma/12/is: Difference between revisions
No edit summary |
No edit summary |
||
Line 1: | Line 1: | ||
„Í upphafi skapaði Guð himin og jörð“ — og keðja verkunar-endurverkunar-samverkunar var hafin. Guð, fyrsta orsökin, skapaði hið fyrsta karma. Með vilja sínum til að vera vildi Guð verða bæði skapari og sköpun og kom þar með af stað eilífri hreyfingu orku | „Í upphafi skapaði Guð himin og jörð“ — og keðja verkunar-endurverkunar-samverkunar var hafin. Guð, fyrsta orsökin, skapaði hið fyrsta karma. Með vilja sínum til að vera vildi Guð verða bæði skapari og sköpun og kom þar með af stað eilífri hreyfingu orku sinnar — karma. Með eilífri þrá Guðs að vera Guð gerir hið eina mikla sjálf karmalögmálið varanlegt í hringrásum alheimsins. Sköpun Guðs er karma hans. Synir og dætur Guðs eru karma hins æðsta lifandi Guðs. |
Latest revision as of 08:54, 13 September 2024
„Í upphafi skapaði Guð himin og jörð“ — og keðja verkunar-endurverkunar-samverkunar var hafin. Guð, fyrsta orsökin, skapaði hið fyrsta karma. Með vilja sínum til að vera vildi Guð verða bæði skapari og sköpun og kom þar með af stað eilífri hreyfingu orku sinnar — karma. Með eilífri þrá Guðs að vera Guð gerir hið eina mikla sjálf karmalögmálið varanlegt í hringrásum alheimsins. Sköpun Guðs er karma hans. Synir og dætur Guðs eru karma hins æðsta lifandi Guðs.