Karma yoga/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
No edit summary
Tags: Mobile edit Mobile web edit
No edit summary
Tags: Mobile edit Mobile web edit
 
(34 intermediate revisions by 3 users not shown)
Line 1: Line 1:
<languages />
<languages />
'''Karma jóga''' er leiðin til að jafna [[karma]]byrði (ok) — orsaka og afleiðinga sem stofnað var til í þessu og fyrra lífi; vegur góðra verka sem vottast í hreinum hugsunum, tilfinningum, orðum og gjörðum; ögun hinna [[fjögurra lægri líkama]] með áherslu á líkamlega virkni til [[alkemískra umbreytinga]]; andlegar/líkamlegar æfingar, þar með talið að kalla fram hinn helga eld ([[agni jóga]]) með möntru- og japa-fyrirmælum í tengslum við sjónsköpun með [[fjólubláa loganum]]; láta sig engu skipta ávexti athafna eða umbun þeirra ([[óhæði]]).  
'''Karma jóga''' er leiðin til að jafna [[Special:MyLanguage/karma|karma]]byrði (ok) — orsaka og afleiðinga sem stofnað var til í þessu og fyrra lífi; leið sem markast af góðum verkum sem koma fram í hreinum hugsunum, tilfinningum, orðum og gjörðum; ögun hinna [[Special:MyLanguage/four lower bodies|fjögurra lægri líkama]] með áherslu á líkamlegar athafnir til [[Special:MyLanguage/alchemy|alkemískra umbreytinga]]; andlegar/líkamlegar æfingar, þar með talið að kalla fram hinn helga eld ([[Special:MyLanguage/agni yoga|agni jóga]]) með [[Special:MyLanguage/mantra|möntru]]- og japa-fyrirmælum í tengslum við sjónsköpun með [[Special:MyLanguage/violet flame|fjólubláa loganum]]; láta sig engu skipta ávexti athafna eða umbun þeirra ([[Special:MyLanguage/nonattachment|óhæði]]).  


Lokamarkmið karma jóga er frelsi frá hringrás endurfæðinga með milligöngu hins alltumlykjandi kærleika og náðar [[heilags anda]] og endurfundir við Guð, hina voldugu [[ÉG ER-nærveru]] í helgihaldi [[uppstigningarinnar]].  
Lokamarkmið karma jóga er frelsi frá hringrás endurfæðinga með milligöngu hins alltumlykjandi kærleika og náðar [[Special:MyLanguage/Holy Spirit|heilags anda]] og endurfundir við Guð, hina voldugu [[Special:MyLanguage/I AM Presence|ÉG ER-nærveru]] í helgihaldi [[Special:MyLanguage/ascension|uppstigningarinnar]].  


Það er hægt að ná háum andlegum hæðum en láta það eina ógert sem þarf að öðlast: full karmajöfnun. Með æfingum og guðshollustu má ná upphöfnu vitundarástandi - það er eins og að klifra upp stiga. En smátt og smátt verður andlegi leitandinn að koma niður á jörðina, feta veg karmaóga, bretta upp ermarnar, taka til starfa og jafna karma.
Það er hægt að ná háum andlegum hæðum en láta það eina ógert sem þarf að öðlast: full karmajöfnun. Með æfingum og guðshollustu má ná upphöfnu vitundarástandi það er eins og að klifra upp stiga. En smátt og smátt verður andlegi leitandinn að koma sér niður á jörðina, feta veg karma jóga, bretta upp ermarnar, taka til handanna og jafna karma.


Karma yoga falls on the nine o’clock line of the [[Cosmic Clock]], the physical quadrant. It is the path to salvation for those who are suited to action.  
Karma jóga fellur á níundu línu hinnar [[Special:MyLanguage/Cosmic Clock|Kosmísku klukku]], líkamlega fjórðunginn. Það er leiðin til hjálpræðis fyrir þá sem eru starfsamir.  


<span id="The_teaching_of_Krishna"></span>
<span id="The_teaching_of_Krishna"></span>
== Kenningar Krishna ==
== Kenningar Krishna ==


Eins og [[Krishna]] útskýrir í Bhavagad Gita:
Eins og [[Special:MyLanguage/Krishna|Krishna]] útskýrir í [[Special:MyLanguage/Bhagavad-gita|Bhavagad-gita]]:


<blockquote>
<blockquote>
It is not right to leave undone the holy work which ought to be done. Such a surrender of action would be a delusion of darkness. And he who abandons his duty because he has fear of pain, his surrender is ... impure, and in truth he has no reward.
Það er ekki rétt að láta ógert það helgistarf sem ætti að vinna. Slík uppgjöf aðgerða væri blekking i blindni. Og sá sem vanrækir skyldu sína vegna ótta við sársauka, uppgjöf hans er ... flekkuð og með sanni hlýtur hann ekkert úr býtum.


But he who does holy work, Arjuna, because it ought to be done, and surrenders selfishness and thought of reward [or praise], his work is pure, and is peace. This man sees and has no doubts: he surrenders, he is pure and has peace. Work, pleasant or painful, is for him joy.
En sá sem vinnur helgistarf, Arjúna, vegna þess að það ætti að gera, og hættir að vera eigingjarn og láta sig umbun [eða lof] einhverju varða, starf hans er hreint og hann er friðsamur. Sá maður sér og efast ekki: hann gefur eftir, hann er hreinn og hefur frið. Vinna, ánægjuleg eða sársaukafull, er honum gleði.


For there is no man on earth who can fully renounce living work, but he who renounces the reward of his work is in truth a man of renunciation. When work is done for a reward, the work brings pleasure, or pain, or both, in its time; but when a man does work in Eternity, then Eternity is his reward.<ref>Juan Mascaro, trans., ''The Bhagavad Gita'' (New York: Penguin Books, 1962), pp. 115–16.</ref>
Því að það er enginn maður á jörðu sem getur að öllu leyti afsalað slifandi starfi, en sá sem afsalar sér umbun erfiðis síns er í sannleika afsalsmaður. Þegar verk er unnið vegna launanna veitir verkið ánægju, eða sársauka, eða hvort tveggja, á sínum tíma; en þegar maður vinnur í eilífðinni, þá er eilífðin verðlaun hans.<ref>Juan Mascaro, þýð., ''The Bhagavad Gita'' (New York: Penguin Books, 1962), bls. 115–16.</ref>
</blockquote>
</blockquote>


If we work for personal gain and ego gratification, we are attaching ourselves to this world and to the fruits of our actions. If we work for the good of others or to the glory of God, we are liberating ourselves from past karmas.  
Ef við vinnum að persónulegum ávinningi og til sjálfsánægju þá erum við að binda okkur við þennan heim og ávexti gjörða okkar. Ef við vinnum í þágu annarra eða Guði til dýrðar erum við að frelsa okkur frá fyrri karma.  


<span id="In_the_world_but_not_of_it"></span>
<span id="In_the_world_but_not_of_it"></span>
== Í heiminum en ekki af honum ==
== Í heiminum en ekki af honum ==


It is a dangerous situation when people leave off the service of God and his work for meditation, contemplation and other spiritual activities. They have not learned that the work of the heart, head and hand is a chalice for true meditation, contemplation and contact with God.
Það er viðsjárvert þegar fólk hættir að þjóna Guði og starfi hans og snýr sér að hugleiðslu, íhugunum og öðrum innhverfum andlegum athöfnum. Þeir hafa ekki lært að verk hjartans, höfuðsins og handanna er kaleikur fyrir sanna hugleiðslu, íhugun og snertingu við guðdóminn.


The path of karma yoga shows us how to be in the world but not of the world. It shows how we can stop digging ourselves deeper into the mire of the [[human ego]] and instead work toward becoming a pure crystal through which the [[Atman]] can shine unobstructed.
Leið karma jóga sýnir okkur hvernig við eigum að vera í heiminum en ekki af heiminum. Það sýnir hvernig við getum hætt að grafa okkur dýpra í mýri [[Special:MyLanguage/human ego|mennskrar sjálfshyggju]] og í staðinn unnið að því að verða hreinn kristall sem [[Special:MyLanguage/Atman|andinn]] getur skinið óhindrað í gegnum.


Karma yogis must follow basic moral rules, never think evil thoughts, control their desires and passions, and never harm anyone mentally or physically. The karma yogi must never do work out of selfishness or feeling that he is making a sacrifice or a great effort. Krishna says that such work is impure. We must use the work to become detached from the world.
Karma jógar verða að fylgja grundvallar siðferðisreglum, hugsa aldrei illt, stjórna löngunum sínum og ástríðum og skaða aldrei neinn andlega eða líkamlega. Karma jóginn má aldrei vinna af eigingirni eða tilfinningu að hann sé að fórna sér eða leggja mikið á sig. Krishna segir að slík vinna sé flekkuð. Við verðum að vera virk til að losa okkur úr viðjum veraldarvafsturs.


<span id="See_also"></span>
<span id="See_also"></span>
== Sjá einnig ==
== Sjá einnig ==


[[Jóga]]
[[Special:MyLanguage/Yoga|Jóga]]


<span id="Sources"></span>
<span id="Sources"></span>

Latest revision as of 12:32, 28 September 2024

Other languages:

Karma jóga er leiðin til að jafna karmabyrði (ok) — orsaka og afleiðinga sem stofnað var til í þessu og fyrra lífi; leið sem markast af góðum verkum sem koma fram í hreinum hugsunum, tilfinningum, orðum og gjörðum; ögun hinna fjögurra lægri líkama með áherslu á líkamlegar athafnir til alkemískra umbreytinga; andlegar/líkamlegar æfingar, þar með talið að kalla fram hinn helga eld (agni jóga) með möntru- og japa-fyrirmælum í tengslum við sjónsköpun með fjólubláa loganum; láta sig engu skipta ávexti athafna eða umbun þeirra (óhæði).

Lokamarkmið karma jóga er frelsi frá hringrás endurfæðinga með milligöngu hins alltumlykjandi kærleika og náðar heilags anda og endurfundir við Guð, hina voldugu ÉG ER-nærveru í helgihaldi uppstigningarinnar.

Það er hægt að ná háum andlegum hæðum en láta það eina ógert sem þarf að öðlast: full karmajöfnun. Með æfingum og guðshollustu má ná upphöfnu vitundarástandi — það er eins og að klifra upp stiga. En smátt og smátt verður andlegi leitandinn að koma sér niður á jörðina, feta veg karma jóga, bretta upp ermarnar, taka til handanna og jafna karma.

Karma jóga fellur á níundu línu hinnar Kosmísku klukku, líkamlega fjórðunginn. Það er leiðin til hjálpræðis fyrir þá sem eru starfsamir.

Kenningar Krishna

Eins og Krishna útskýrir í Bhavagad-gita:

Það er ekki rétt að láta ógert það helgistarf sem ætti að vinna. Slík uppgjöf aðgerða væri blekking i blindni. Og sá sem vanrækir skyldu sína vegna ótta við sársauka, uppgjöf hans er ... flekkuð og með sanni hlýtur hann ekkert úr býtum.

En sá sem vinnur helgistarf, Arjúna, vegna þess að það ætti að gera, og hættir að vera eigingjarn og láta sig umbun [eða lof] einhverju varða, starf hans er hreint og hann er friðsamur. Sá maður sér og efast ekki: hann gefur eftir, hann er hreinn og hefur frið. Vinna, ánægjuleg eða sársaukafull, er honum gleði.

Því að það er enginn maður á jörðu sem getur að öllu leyti afsalað slifandi starfi, en sá sem afsalar sér umbun erfiðis síns er í sannleika afsalsmaður. Þegar verk er unnið vegna launanna veitir verkið ánægju, eða sársauka, eða hvort tveggja, á sínum tíma; en þegar maður vinnur í eilífðinni, þá er eilífðin verðlaun hans.[1]

Ef við vinnum að persónulegum ávinningi og til sjálfsánægju þá erum við að binda okkur við þennan heim og ávexti gjörða okkar. Ef við vinnum í þágu annarra eða Guði til dýrðar erum við að frelsa okkur frá fyrri karma.

Í heiminum en ekki af honum

Það er viðsjárvert þegar fólk hættir að þjóna Guði og starfi hans og snýr sér að hugleiðslu, íhugunum og öðrum innhverfum andlegum athöfnum. Þeir hafa ekki lært að verk hjartans, höfuðsins og handanna er kaleikur fyrir sanna hugleiðslu, íhugun og snertingu við guðdóminn.

Leið karma jóga sýnir okkur hvernig við eigum að vera í heiminum en ekki af heiminum. Það sýnir hvernig við getum hætt að grafa okkur dýpra í mýri mennskrar sjálfshyggju og í staðinn unnið að því að verða hreinn kristall sem andinn getur skinið óhindrað í gegnum.

Karma jógar verða að fylgja grundvallar siðferðisreglum, hugsa aldrei illt, stjórna löngunum sínum og ástríðum og skaða aldrei neinn andlega eða líkamlega. Karma jóginn má aldrei vinna af eigingirni eða tilfinningu að hann sé að fórna sér eða leggja mikið á sig. Krishna segir að slík vinna sé flekkuð. Við verðum að vera virk til að losa okkur úr viðjum veraldarvafsturs.

Sjá einnig

Jóga

Heimildir

Jesus and Kuthumi, Corona Class Lessons: For Those Who Would Teach Men the Way.

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and the Spiritual Path.

  1. Juan Mascaro, þýð., The Bhagavad Gita (New York: Penguin Books, 1962), bls. 115–16.