Jnana yoga/is: Difference between revisions
No edit summary |
PeterDuffy (talk | contribs) No edit summary Tag: Manual revert |
||
(15 intermediate revisions by 2 users not shown) | |||
Line 15: | Line 15: | ||
Önnur yfirlýsingin er „Aham Brahma-smi“ („ÉG ER Brahman“). Þetta er staðfesting á meðvitaðri samsömun við hið mikla Guðs sjálf — [[Brahman]]. Þessi yfirlýsing á heima í huglíkamanum, öðrum fjórðungi klukkunnar. | Önnur yfirlýsingin er „Aham Brahma-smi“ („ÉG ER Brahman“). Þetta er staðfesting á meðvitaðri samsömun við hið mikla Guðs sjálf — [[Brahman]]. Þessi yfirlýsing á heima í huglíkamanum, öðrum fjórðungi klukkunnar. | ||
Þriðja yfirlýsingin er „Ayam A-tma Brahma“ („Þetta sjálf er Brahman“). Þetta æðra sjálf er ekki sjálf lægri langana. Þetta æðra sjálf brennur í brennandi löngun til að verða Brahman og þekkja æðra sjálfið sem Brahman. Þessi þrá er andlegi eldurinn sem brennir allar lægri langanir og skilur sálina eftir gegnsósa og gagndrepa í einni þrá, löngunina til að vera Brahman. Þessi yfirlýsing er bundin við [[ | Þriðja yfirlýsingin er „Ayam A-tma Brahma“ („Þetta sjálf er Brahman“). Þetta æðra sjálf er ekki sjálf lægri langana. Þetta æðra sjálf brennur í brennandi löngun til að verða Brahman og þekkja æðra sjálfið sem Brahman. Þessi þrá er andlegi eldurinn sem brennir allar lægri langanir og skilur sálina eftir gegnsósa og gagndrepa í einni þrá, löngunina til að vera Brahman. Þessi yfirlýsing er bundin við [[Special:MyLanguage/desire body|löngunarlíkamann (geðlíkamann)]], þriðja fjórðung klukkunnar. | ||
Fjórða yfirlýsingin er „Prajna-nam Brahma“ („Vitundin er Brahman“). Þessi [[mantra]] er staðfesting þess að öll líkamleg vitund sé Brahman. Það frelsar okkur frá óróleika skilningarvitanna fimm, frá freistingum holdsins. Það verndar musteri mannsins sem musteri Brahmans. | Fjórða yfirlýsingin er „Prajna-nam Brahma“ („Vitundin er Brahman“). Þessi [[Special:MyLanguage/mantra|mantra]] er staðfesting þess að öll líkamleg vitund sé Brahman. Það frelsar okkur frá óróleika skilningarvitanna fimm, frá freistingum holdsins. Það verndar musteri mannsins sem musteri Brahmans. | ||
Fjórða | Fjórða yfirlýsingin á við efnislíkamann, fjórða fjórðung klukkunnar. Þegar hin líkamlega [umgjörð] hýsir Drottin, þá fylgja löngunarlíkaminn, huglíkaminn og ljósvakalíkaminn. Og fjórar hliðar pýramídans spegla loga Brahmans á miðaltari konungssalarins. | ||
Eftir að nemandinn hefur lært þessar staðfestingar og holdgert þær kennir lærimeistarinn nemanda sínum að hugleiða | Eftir að nemandinn hefur lært þessar staðfestingar og holdgert þær kennir lærimeistarinn nemanda sínum að hugleiða hið sanna eðli sitt. | ||
<blockquote>Það sem er ... laust við nafn og form, ... það sem er óendanlegt og óafmáanlegt; það sem er hið æðsta, eilíft og ódauðlegt; það sem er flekklaust - það Brahman ert þú. Íhugið þetta | <blockquote>Það sem er ... laust við nafn og form, ... það sem er óendanlegt og óafmáanlegt; það sem er hið æðsta, eilíft og ódauðlegt; það sem er flekklaust - það Brahman ert þú. Íhugið þetta.<ref>Ibid., bls. 125–26.</ref></blockquote> | ||
Með þessari hugleiðslu losar lærisveinninn og lærisveinkan sig við þær venjur sem binda þau við heiminn. Smám saman skilja þau hina sönnu hluta sjálfs síns frá hinum ósönnu, eins og rjóma frá mjólk. | Með þessari hugleiðslu losar lærisveinninn og lærisveinkan sig við þær venjur sem binda þau við heiminn. Smám saman skilja þau hina sönnu hluta sjálfs síns frá hinum ósönnu, eins og rjóma frá mjólk. | ||
<blockquote>Nemandi helgar sig því næst hugleiðslu um Brahman ... [þar til] kemur upp í huga hans andlegt ástand sem lætur hann finna að hann sé Brahman. ... Með dýpkun hugleiðslu, | <blockquote>Nemandi helgar sig því næst hugleiðslu um Brahman ... [þar til] kemur upp í huga hans andlegt ástand sem lætur hann finna að hann sé Brahman. ... Með dýpkun hugleiðslu, er huganum, sem er birting fáviskunnar og efnisformsins, eytt og ... Brahman sem endurspeglast í huganum er niðursokkinn í æðsta Brahman. ... Þessa einingu, ólýsanlega í orðum, þekkir aðeins sá sem hefur upplifað hana.<ref>Ibid., bls. 126–27.</ref></blockquote> | ||
Þetta dulræna samband þýðir ekki að jóginn missi getu sína til að hugsa eða vera til. „Huganum er eytt“ þýðir að lægri huganum er smám saman hliðrað til vegna þess að hugur jógans er | Þetta dulræna samband þýðir ekki að jóginn missi getu sína til að hugsa eða vera til. „Huganum er eytt“ þýðir að lægri huganum er smám saman hliðrað til vegna þess að hugur jógans er eitt með huga Guðs sem er óendanlegur megnugur. Meira og meira af huga Guðs er í honum og minna og minna í hinum lægri huga. | ||
Krishna hefur þetta að segja um gnana jóga: „Þegar viskan er þín, Arjúna, munt þú aldrei framar vera í rugli; því að þú munt sjá allt í hjarta þínu | Krishna hefur þetta að segja um gnana jóga: „Þegar viskan er þín, Arjúna, munt þú aldrei framar vera í rugli; því að þú munt sjá allt í hjarta þínu og þú munt sjá hjarta þitt í mér.“<ref>Juan Mascaro, þýð., ''The Bhagavad Gita'' (New York: Penguin Books, 1962), bls. 64.</ref> | ||
<span id="See_also"></span> | <span id="See_also"></span> | ||
== Sjá einnig == | == Sjá einnig == | ||
[[Jóga]] | [[Special:MyLanguage/Yoga|Jóga]] | ||
<span id="Sources"></span> | <span id="Sources"></span> |
Latest revision as of 22:35, 1 October 2024
Gnana jóga er eitt af fjórum megin jógakerfum. Gnana jóga er leið sameiningarinnar við Guð með þekkingu.
Gnana jóga hentar best hinum íhugandi eða einlífis manni; það felur í sér sameiningu við Guð með upprætingu fáfræðinnar. Þekking byrjar auðvitað á sjálfsþekkingu. Gnana jóginn leitar þekkingar ekki aðeins með námi heldur með beinni andlegri reynslu á guðdóminum. Gnana jóga er líka leið til að greina á milli hins raunverulega og óraunverulega. Það fellur í annan fjórðung hinnar kosmísku klukku, hugræna fjórðunginn.
Kenning Shankara
Shankara, hinn mikli hindúadýrlingur og fræðimaður á níundu öld, skrifar í anda gúrú-lærimeistarans sem ráðleggur lærisveininum:
Þar sem fáviskan hefur snert við ykkur finnið þið, sem eruð æðsta sjálfið, fyrir ánauð gervisjálfsins, sem eitt sér viðheldur hringrás fæðinga og dauða. Þekkingareldurinn, sem sundurgreiningin á milli sjálfsins og gervisjálfsins kyndir undir, eyðir fáfræðinni ásamt áhrifum hennar.“[1]
Gúrúinn kennir nemanda sínum fyrst hinar fjórar stóru Vedic yfirlýsingar.[2] Sú fyrsta er „Tat Tvam Asi“ („Það ert þú“), sem þýðir „Brahman þú ert,“ „Þú ert skapaður í mynd Brahman og líkan honum. Þessa yfirlýsingu má finna stað í ljósvakalíkamanum, fyrsta fjórðungi kosmísku klukkunnar.
Önnur yfirlýsingin er „Aham Brahma-smi“ („ÉG ER Brahman“). Þetta er staðfesting á meðvitaðri samsömun við hið mikla Guðs sjálf — Brahman. Þessi yfirlýsing á heima í huglíkamanum, öðrum fjórðungi klukkunnar.
Þriðja yfirlýsingin er „Ayam A-tma Brahma“ („Þetta sjálf er Brahman“). Þetta æðra sjálf er ekki sjálf lægri langana. Þetta æðra sjálf brennur í brennandi löngun til að verða Brahman og þekkja æðra sjálfið sem Brahman. Þessi þrá er andlegi eldurinn sem brennir allar lægri langanir og skilur sálina eftir gegnsósa og gagndrepa í einni þrá, löngunina til að vera Brahman. Þessi yfirlýsing er bundin við löngunarlíkamann (geðlíkamann), þriðja fjórðung klukkunnar.
Fjórða yfirlýsingin er „Prajna-nam Brahma“ („Vitundin er Brahman“). Þessi mantra er staðfesting þess að öll líkamleg vitund sé Brahman. Það frelsar okkur frá óróleika skilningarvitanna fimm, frá freistingum holdsins. Það verndar musteri mannsins sem musteri Brahmans.
Fjórða yfirlýsingin á við efnislíkamann, fjórða fjórðung klukkunnar. Þegar hin líkamlega [umgjörð] hýsir Drottin, þá fylgja löngunarlíkaminn, huglíkaminn og ljósvakalíkaminn. Og fjórar hliðar pýramídans spegla loga Brahmans á miðaltari konungssalarins.
Eftir að nemandinn hefur lært þessar staðfestingar og holdgert þær kennir lærimeistarinn nemanda sínum að hugleiða hið sanna eðli sitt.
Það sem er ... laust við nafn og form, ... það sem er óendanlegt og óafmáanlegt; það sem er hið æðsta, eilíft og ódauðlegt; það sem er flekklaust - það Brahman ert þú. Íhugið þetta.[3]
Með þessari hugleiðslu losar lærisveinninn og lærisveinkan sig við þær venjur sem binda þau við heiminn. Smám saman skilja þau hina sönnu hluta sjálfs síns frá hinum ósönnu, eins og rjóma frá mjólk.
Nemandi helgar sig því næst hugleiðslu um Brahman ... [þar til] kemur upp í huga hans andlegt ástand sem lætur hann finna að hann sé Brahman. ... Með dýpkun hugleiðslu, er huganum, sem er birting fáviskunnar og efnisformsins, eytt og ... Brahman sem endurspeglast í huganum er niðursokkinn í æðsta Brahman. ... Þessa einingu, ólýsanlega í orðum, þekkir aðeins sá sem hefur upplifað hana.[4]
Þetta dulræna samband þýðir ekki að jóginn missi getu sína til að hugsa eða vera til. „Huganum er eytt“ þýðir að lægri huganum er smám saman hliðrað til vegna þess að hugur jógans er eitt með huga Guðs sem er óendanlegur megnugur. Meira og meira af huga Guðs er í honum og minna og minna í hinum lægri huga.
Krishna hefur þetta að segja um gnana jóga: „Þegar viskan er þín, Arjúna, munt þú aldrei framar vera í rugli; því að þú munt sjá allt í hjarta þínu og þú munt sjá hjarta þitt í mér.“[5]
Sjá einnig
Heimildir
Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and the Spiritual Path.