Translations:Gold/10/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Ástvinir, það er ástin á peningum sem er rót alls ills. Og þess vegna er ótenging við mynt ríkisins algjörlega nauðsynleg. Þú verður að sjá það sem tæki og sem gullgerðarformúlu. Þið verðið að sjá, ástvinir, að þessi orka – þegar hún er í flæði, þegar hún berst hönd í hönd, þegar hún er hluti af verslunarhreyfingu – stjórnar þeim viðskiptum í eðli sínu innra með sér. Er þetta ekki dásamleg uppgötvun, að átta...")
 
No edit summary
 
(9 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 1: Line 1:
Ástvinir, það er ástin á peningum sem er rót alls ills. Og þess vegna er [[ótenging]] við mynt ríkisins algjörlega nauðsynleg. Þú verður sjá það sem tæki og sem gullgerðarformúlu. Þið verðið að sjá, ástvinir, að þessi orka – þegar hún er í flæði, þegar hún berst hönd í hönd, þegar hún er hluti af verslunarhreyfingu – stjórnar þeim viðskiptum í eðli sínu innra með sér. Er þetta ekki dásamleg uppgötvun, að átta sig á því að alheimslögmálið um framboð og eftirspurn virkar í raun og veru í hagkerfum þjóðanna með frjálsu flæði gulls sjálfs? Geturðu ímyndað þér hvort mannkynið þekkti þennan lykil og gæti samþykkt hann laus við hjátrú?
Ástvinir, dálæti á peningum er rót alls ills. Og þess vegna er [[Special:MyLanguage/nonattachment|óhæði]] við mynt ríkisins algjör nauðsyn. Þið verðið líta á fjármuni sem verkfæri og sem uppskrift að gullgerðarlist. Þið verðið að sjá, ástvinir, að þessi orka – þegar hún flæðir, þegar hún berst á milli handa, þegar hún er hluti verslunarhreyfinguar þá stjórnar hún viðskiptunum eðlislægt innra með sér. Er þetta ekki dásamleg uppgötvun, að átta sig á því að alheimslögmálið um framboð og eftirspurn virkar í raun og veru í hagkerfum þjóðanna með frjálsu flæði sjálfs gulls? Getið þið gert ykkur í hugarlund hvernig það væri ef mannkynið þekkti þessa úrlausn og gæti tekið við henni hindurvitnalaust?

Latest revision as of 11:23, 16 October 2024

Information about message (contribute)
This message has no documentation. If you know where or how this message is used, you can help other translators by adding documentation to this message.
Message definition (Gold)
Beloved ones, it is the love of money that is the root of all evil. And therefore, the [[nonattachment]] to the coin of the realm is absolutely necessary. You must see it as an instrument and as an alchemical formula. You must see, beloved ones, that this energy—when it is in flow, when it passes hand to hand, when it is part of the movement of commerce—does regulate that commerce intrinsically within itself. Is this not a wondrous discovery, to realize that the cosmic law of supply and demand actually works itself out in the economies of the nations through the free flow of gold itself? Can you imagine if mankind knew this key and were able to accept it free from superstition?

Ástvinir, dálæti á peningum er rót alls ills. Og þess vegna er óhæði við mynt ríkisins algjör nauðsyn. Þið verðið að líta á fjármuni sem verkfæri og sem uppskrift að gullgerðarlist. Þið verðið að sjá, ástvinir, að þessi orka – þegar hún flæðir, þegar hún berst á milli handa, þegar hún er hluti verslunarhreyfinguar – þá stjórnar hún viðskiptunum eðlislægt innra með sér. Er þetta ekki dásamleg uppgötvun, að átta sig á því að alheimslögmálið um framboð og eftirspurn virkar í raun og veru í hagkerfum þjóðanna með frjálsu flæði sjálfs gulls? Getið þið gert ykkur í hugarlund hvernig það væri ef mannkynið þekkti þessa úrlausn og gæti tekið við henni hindurvitnalaust?