Translations:Mighty Victory/22/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "<blockquote>Á hálfsársfresti hittast Karmadrottnarnir. Reynt er á þolrifin á öllu mannkyni, en sérstaklega þeir sem skrifa bréf sín til Karmic Board. Þessir verða því að fá próf í samræmi við þekkingu sína og vitund og þjálfun, sérstaklega sjálfsþekkingu þeirra á því sem ber að varpa í hinn heilaga eld. Þessar prófanir koma sérstaklega á þeim sviðum þar sem þið sjálfir hafið lengi þolað ákveðinn þátt mannlegrar sköpunar...")
 
No edit summary
 
(2 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 1: Line 1:
<blockquote>Á hálfsársfresti hittast Karmadrottnarnir. Reynt er á þolrifin á öllu mannkyni, en sérstaklega þeir sem skrifa bréf sín til Karmic Board. Þessir verða því að próf í samræmi við þekkingu sína og vitund og þjálfun, sérstaklega sjálfsþekkingu þeirra á því sem ber að varpa í hinn heilaga eld. Þessar prófanir koma sérstaklega á þeim sviðum þar sem þið sjálfir hafið lengi þolað ákveðinn þátt mannlegrar sköpunar ykkar sem þið hafið ítrekað verið varaðir við að varpa í hinn heilaga eld fyrir fullt og allt. Þegar þú stenst ekki prófin þín verður undanþága sem þú hefur óskað eftir á hálfsárslotu ekki veittur. Við krefjumst tákns og það eru lokapróf á jörðu eins og á himni.</blockquote>
<blockquote>Á hálfsársfresti hittast Karmadrottnarnir. Reynt er á þolrifin á öllu mannkyni, sérstaklega hjá þeim sem senda skriflega beiðnir sínar til Karmíska ráðsins. Þeir verða því að gangast undir próf í takt við þekkingu sína, vitund og þjálfun, sérstaklega hvað snertir sjálfsþekkingu þeirra á því sem ber að varpa í hinn helga eld. Þessar prófraunir koma sérstaklega fram á þeim sviðum þar sem þið sjálf hafið lengi orðið fyrir barðinu á ákveðnum þáttum mannlegrar sköpunar ykkar sem þið hafið ítrekað verið áminnt um að varpa fyrir róða í hinn helga eld fyrir fullt og allt. Þegar þið standist ekki prófin ykkar þá fáið þig ekki undanþágur né ívilnanir sem þið hafið óskað eftir á hálfsársfresti. Við förum fram á að sýnd sé viðleitni og það eru lokapróf á jörðu eins og á himni [þ.e. takmörk fyrir öllu].</blockquote>

Latest revision as of 10:35, 15 November 2024

Information about message (contribute)
This message has no documentation. If you know where or how this message is used, you can help other translators by adding documentation to this message.
Message definition (Mighty Victory)
<blockquote>At each half-yearly cycle, the Lords of Karma meet. All mankind are tested, but especially those who write their letters to the Karmic Board. These, then, must receive a test according to their knowledge and awareness and training, especially their self-knowledge of those things that ought to be cast into the sacred fire. These tests come specifically in those areas where you yourselves have long endured a specific element of your human creation that you have been repeatedly warned to cast into the sacred fire for good. When you do not pass your tests, the dispensation you have petitioned for at the half-yearly cycle will not be granted. We demand a token, and there are final exams on earth as in heaven.</blockquote>

Á hálfsársfresti hittast Karmadrottnarnir. Reynt er á þolrifin á öllu mannkyni, sérstaklega hjá þeim sem senda skriflega beiðnir sínar til Karmíska ráðsins. Þeir verða því að gangast undir próf í takt við þekkingu sína, vitund og þjálfun, sérstaklega hvað snertir sjálfsþekkingu þeirra á því sem ber að varpa í hinn helga eld. Þessar prófraunir koma sérstaklega fram á þeim sviðum þar sem þið sjálf hafið lengi orðið fyrir barðinu á ákveðnum þáttum mannlegrar sköpunar ykkar sem þið hafið ítrekað verið áminnt um að varpa fyrir róða í hinn helga eld fyrir fullt og allt. Þegar þið standist ekki prófin ykkar þá fáið þig ekki undanþágur né ívilnanir sem þið hafið óskað eftir á hálfsársfresti. Við förum fram á að sýnd sé viðleitni og það eru lokapróf á jörðu eins og á himni [þ.e. takmörk fyrir öllu].