Translations:Ishvara/5/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "<blockquote>Það sem skiptir sköpum er hugtakið hollusta. Hollusta við persónulega hugsjón sem snýst um guðdóminn hefur í för með sér eðlilega hneigð til auðmýktar og þjónustu. Ef við setjum okkur fyrir sjónir þjónusta við Ishvara, ef við helgum gjörðir okkar og lútum vilja hans munum við verða þess áskynja að hann dregur okkur til sín. Þetta er náð Guðs, sem Sri Ramakrishna líkti við síblásandi gjólu. Það er nóg að reis...")
 
No edit summary
 
(One intermediate revision by the same user not shown)
Line 1: Line 1:
<blockquote>Það sem skiptir sköpum er hugtakið hollusta. Hollusta við persónulega hugsjón sem snýst um guðdóminn hefur í för með sér eðlilega hneigð til auðmýktar og þjónustu. Ef við setjum okkur fyrir sjónir þjónusta við Ishvara, ef við helgum gjörðir okkar og lútum vilja hans munum við verða þess áskynja að hann dregur okkur til sín. Þetta er náð Guðs, sem Sri [[Ramakrishna]] líkti við síblásandi gjólu. Það er nóg að reisa segl til að fá byr.<ref>Swami Prabhavananda and Christopher Isherwood, ''How to Know God: The Yoga Aphorisms of Patanjali'' (New York: Harper & Brothers, 1953), bls. 53–54.</ref></blockquote>
<blockquote>Það sem skiptir sköpum er hugtakið hollusta. Hollusta við persónulega hugsjón sem snýst um guðdóminn hefur í för með sér eðlilega hneigð til auðmýktar og þjónustu. Ef við setjum okkur fyrir sjónir þjónustu við Ishvara, ef við helgum gjörðir okkar og lútum vilja hans verðum við þess áskynja að hann dregur okkur til sín. Þetta er náð Guðs sem Sri [[Ramakrishna]] líkti við síblásandi gjólu. Það er nóg að reisa seglin til að fá byr.<ref>Swami Prabhavananda and Christopher Isherwood, ''How to Know God: The Yoga Aphorisms of Patanjali'' (New York: Harper & Brothers, 1953), bls. 53–54.</ref></blockquote>

Latest revision as of 09:19, 14 April 2025

Information about message (contribute)
This message has no documentation. If you know where or how this message is used, you can help other translators by adding documentation to this message.
Message definition (Ishvara)
<blockquote>What is important is the concept of devotion. Devotion to a personal ideal of God brings with it a natural inclination to humility and service. If we set ourselves to serve Ishvara, if we dedicate our actions and surrender our wills to him, we shall find that he draws us to himself. This is the grace of God, which Sri [[Ramakrishna]] compared to an ever-blowing breeze. You have only to raise your sail in order to catch it.<ref>Swami Prabhavananda and Christopher Isherwood, ''How to Know God: The Yoga Aphorisms of Patanjali'' (New York: Harper & Brothers, 1953), pp. 53–54.</ref></blockquote>

Það sem skiptir sköpum er hugtakið hollusta. Hollusta við persónulega hugsjón sem snýst um guðdóminn hefur í för með sér eðlilega hneigð til auðmýktar og þjónustu. Ef við setjum okkur fyrir sjónir þjónustu við Ishvara, ef við helgum gjörðir okkar og lútum vilja hans verðum við þess áskynja að hann dregur okkur til sín. Þetta er náð Guðs sem Sri Ramakrishna líkti við síblásandi gjólu. Það er nóg að reisa seglin til að fá byr.[1]

  1. Swami Prabhavananda and Christopher Isherwood, How to Know God: The Yoga Aphorisms of Patanjali (New York: Harper & Brothers, 1953), bls. 53–54.