Translations:The Summit Lighthouse/43/is: Difference between revisions
(Created page with "Skipulagskröfur stækkandi hreyfingar hafa verið uppfylltar af upprisnum meisturum við stofnun Church Universal and Triumphant, Summit University, Montessori International, og opnun samfélagskennslumiðstöðva um allan heim. En Summit Lighthouse varir - turn kraftsins á klettinum, tákn ljóssins Special:MyLanguage/I AM T...") |
No edit summary |
||
| (4 intermediate revisions by the same user not shown) | |||
| Line 1: | Line 1: | ||
Skipulagskröfur | Skipulagskröfur vaxandi hreyfingar hafa hinir uppstignu meistarar uppfyllt með stofnun [[Special:MyLanguage/Church Universal and Triumphant|Church Universal and Triumphant]] (Sigursælu alheimskirkjunnar), [[Special:MyLanguage/Summit University|Summit University]] (Háskólann á tindinum), [[Special:MyLanguage/Montessori International|Montessori International]] (Alþjóðlega Montessori-skólann), og opnun samfélagslegra kennslumiðstöðva um allan heim. En The Summit Lighthouse stendur sem máttarstólpi á klettinum, tákn ljóssins, [[Special:MyLanguage/I AM THAT I AM|ÉG ER SÁ SEM ÉG ER]], og tinds í tilveru hvers og eins, hin nærtæka hjálp á erfiðleikatímum. Fyrir þúsundir hollustumanna sannleikans hefur The Summit Lighthouse staðið sem viti á tindinum sem lýsir í gegnum nóttina og leiðbeinir sálinni í höfn veruleikans. | ||
Latest revision as of 12:25, 6 October 2025
Skipulagskröfur vaxandi hreyfingar hafa hinir uppstignu meistarar uppfyllt með stofnun Church Universal and Triumphant (Sigursælu alheimskirkjunnar), Summit University (Háskólann á tindinum), Montessori International (Alþjóðlega Montessori-skólann), og opnun samfélagslegra kennslumiðstöðva um allan heim. En The Summit Lighthouse stendur sem máttarstólpi á klettinum, tákn ljóssins, ÉG ER SÁ SEM ÉG ER, og tinds í tilveru hvers og eins, hin nærtæka hjálp á erfiðleikatímum. Fyrir þúsundir hollustumanna sannleikans hefur The Summit Lighthouse staðið sem viti á tindinum sem lýsir í gegnum nóttina og leiðbeinir sálinni í höfn veruleikans.