John the Baptist/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Jóhannes skírari")
 
No edit summary
 
(19 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 1: Line 1:
<languages />
<languages />
[[File:Elijah taken up in a chariot of fire 1952.5.70.jpg|thumb|upright=1.4|''Elijah Taken Up in a Chariot of Fire'', Giuseppe Angeli]]
[[File:Elijah taken up in a chariot of fire 1952.5.70.jpg|thumb|upright=1.4|''Elía tekinn upp í eldsvagni'' eftir Giuseppe Angeli]]


The ascended master '''John the Baptist''' had two embodiments that are recorded in the Bible: the Old Testament prophet '''Elijah''', and John the Baptist in the New Testament. Jesus himself declared that John the Baptist was Elijah come again.<ref>Matt. 11:14; 17:12.</ref>
Uppstigni meistarinn, „Jóhannes skírari“, átti sér tvö æviskeið sem eru skráð í Biblíunni: spámaðurinn „Elía“ í Gamla testamentinu og Jóhannes skírari í Nýja testamentinu. Jesús sjálfur lýsti því yfir að Jóhannes skírari væri Elía sem kom aftur.<ref>Matt. 11:14; 17:12.</ref>


== Elijah and Elisha ==
<span id="Elijah_and_Elisha"></span>
== Elía og Elísa ==


The story of Elijah the Tishbite and his disciple Elisha (an earlier embodiment of [[Jesus]]) is recorded in the Book of Kings, where Elijah’s ascension is described in this way: “There appeared a chariot of fire, and horses of fire, and parted them both asunder; and Elijah went up by a whirlwind into heaven.<ref>2 Kings 2:11.</ref>
Sagan af Elía frá Tisbe í Gíleað og lærisveini hans Elísa (fyrra líf Jesú) er skráð í Konungabókinni, þar sem uppstigningu Elía er lýst á þennan hátt: „þá kom allt í einu eldlegur vagn og eldlegir hestar og skildu þá að, og Elía fór til himins í stormviðri.<ref>2. Konungabók 2:11.</ref>


After Elisha witnessed his teacher’s ascension, he took up “the mantle of Elijah that fell from him” and he smote the waters of Jordan. When the waters parted and Elisha went over, the sons of the prophets saw that the spirit of Elijah rested on Elisha. From that time on, Elisha performed many miracles, feats of alchemy that were prophetic of the triumph of his Spirit over matter during his final embodiment as Jesus. The accounts of Elisha healing the waters, multiplying the widow’s oil, opening the womb of the Shunammite and later the raising of her son from the dead, the multiplying of the loaves of barley and the curing of Naaman of leprosy are recorded in the second book of Kings together with other demonstrations of the Law by this “Man of God.
Eftir að Elísa varð vitni að uppstigningu kennara síns tók hann upp „möttul Elía sem féll af honum“ og sló vatnið í Jórdan. Þegar vatnið klofnaði og Elísa fór yfir sáu spámannasynirnir að andi Elía hvíldi yfir Elísa. Frá þeim tíma vann Elísa mörg kraftaverk, alkemískar umbreytingar, sem voru spádómleg um sigur anda hans yfir efninu á lokaæviskeiði hans sem Jesús. Frásagnir af því hvernig Elísa heilaði vatnið, margfaldaði olíu ekkjunnar, opnaði móðurkvið konunnar frá Súnem og reisti síðar son hennar upp frá dauðum, margfaldaði byggbrauðin og læknaði Naaman af holdsveiki eru skráðar í annarri Konungabók ásamt öðrum sýnikennslum á lögmálinu frá þessum „guðsmanni“.


[[File:Guercino 006.jpg|thumb|upright=0.9|''John the Baptist'', Guercino (1641)]]
[[File:Guercino 006.jpg|thumb|upright=0.9|''Jóhannes skírari'', Guercino (1641)]]


== John the Baptist ==
<span id="John_the_Baptist"></span>
== Jóhannes skírari ==


After his ascension, Elijah received the almost unique dispensation that enabled him to reembody; and so he came again as John the Baptist to “prepare the way of the Lord.” He willingly took on a flesh form and allowed himself to be sacrificed at the hand of Herod, in order to assist his disciple to fulfill his mission.
Eftir uppstigningu sína fékk Elía þá næstum einstöku úthlutun sem gerði honum kleift að endurfæðast; og því kom hann aftur sem Jóhannes skírari til að „greiða veg Drottins“. Hann tók fúslega á sig holdlega mynd og leyfði Heródesi að fórna sér til að aðstoða lærisveinn sinn við að uppfylla köllun sína.


The relationship of Jesus and John the Baptist is a story of great devotion, love and respect—beautiful to behold and seldom equaled. It is the story of the guru-chela, master-disciple relationship. Being the great and humble teacher that he was, John said of Jesus, “He must increase, but I must decrease”<ref>John 3:30.</ref>; for he bore in his heart the great God-desire that Jesus should exceed him in attainment and in service. He wanted to remain in the background, to see the glory—the full mantle of his ascended consciousness—upon Jesus. After his lifetime as John the Baptist, he returned to the ascended state.
Samband Jesú og Jóhannesar skírara er saga mikillar hollustu, kærleika og virðingar – fallegt tilsýndar og á sér sjaldan fordæmi. Þetta er saga gúrú og chela, sambands meistara og lærisveins. Sem sá mikli og auðmjúki kennari sem hann var, sagði Jóhannes um Jesú: „Hann á að vaxa, en ég á að minnka“<ref>Jóhannes 3:30.</ref>; því hann bar í hjarta sínu þá miklu löngun Guðs að Jesús skyldi slá honum við í árangri og þjónustu. Hann vildi vera í bakgrunni, sjá dýrðina – allan möttul uppstiginnar vitundar sinnar – yfir Jesú. Eftir líf sitt sem Jóhannes skírari sneri hann aftur til uppstiginnar stöðu sinnar.


== His service today ==
<span id="His_service_today"></span>
== Þjónusta hans nú á dögum ==


The ascended master John the Baptist says:  
Uppstigni meistarinn Jóhannes skírari segir:  


<blockquote>
<blockquote>
There must be a meeting ground for heaven and earth, and that is the place of the heart. Your heart is the receiver of God, of Christed ones; and the womb of the Divine Mother is the recipient of the seed of Alpha for the birth of the [[Divine Manchild]]. Therefore, as Christed ones, welcome the King of kings and Lord of lords into your heart! As flames of the Divine Mother, cherish the incarnation of the Christ!
Það verður að vera vettvangur fyrir himin og jörð, og það er staður hjartans. Hjarta þitt er viðtakandi Guðs, hinna kristsbornu; og móðurkviður hinnar guðdómlegu móður er viðtakandi sæðis Alfa fyrir fæðingu [[Special:MyLanguage/Divine Manchild|hins guðdómlega sveinbarns]]. Þess vegna, sem kristsbornir, takið konung konunganna og Drottin drottnanna velkomna í hjarta ykkar! Sem logar hinnar guðdómlegu móður, dýrkið holdtekju Krists!


It is the materialization of the God flame that we pursue to make earth a haven of light that all mankind might know the kingdom of God within and without, the conformity of sacred law.<ref>John the Baptist, “The Proclamation of the Heralds of All Time,{{POWref|19|22|, May 30, 1976}}</ref>
Það er efnisgerð Guðs-logans sem við stefnum að til að gera jörðina að griðastað ljóssins svo að allt mannkynið megi þekkja Guðs ríki innan frá og utan, samræmi við helg lögmál.<ref>John the Baptist, “The Proclamation of the Heralds of All Time (”Jóhannes skírari, „Boðskapur boðbera allra tíma“), {{POWref-is|19|22|, 30. maí 1976}}</ref>
</blockquote>
</blockquote>


== Sources ==
<span id="Sources"></span>
== Heimildir ==


{{MTR}}, s.v. “Elijah (John the Baptist).”
{{MTR}}, sjá “Elijah (John the Baptist).”


[[Category:Heavenly beings]]
[[Category:Himneskar verur]]
[[Category:Messengers]]
[[Category:Boðberar]]


<references />
<references />

Latest revision as of 14:28, 22 October 2025

Elía tekinn upp í eldsvagni eftir Giuseppe Angeli

Uppstigni meistarinn, „Jóhannes skírari“, átti sér tvö æviskeið sem eru skráð í Biblíunni: spámaðurinn „Elía“ í Gamla testamentinu og Jóhannes skírari í Nýja testamentinu. Jesús sjálfur lýsti því yfir að Jóhannes skírari væri Elía sem kom aftur.[1]

Elía og Elísa

Sagan af Elía frá Tisbe í Gíleað og lærisveini hans Elísa (fyrra líf Jesú) er skráð í Konungabókinni, þar sem uppstigningu Elía er lýst á þennan hátt: „þá kom allt í einu eldlegur vagn og eldlegir hestar og skildu þá að, og Elía fór til himins í stormviðri.“[2]

Eftir að Elísa varð vitni að uppstigningu kennara síns tók hann upp „möttul Elía sem féll af honum“ og sló vatnið í Jórdan. Þegar vatnið klofnaði og Elísa fór yfir sáu spámannasynirnir að andi Elía hvíldi yfir Elísa. Frá þeim tíma vann Elísa mörg kraftaverk, alkemískar umbreytingar, sem voru spádómleg um sigur anda hans yfir efninu á lokaæviskeiði hans sem Jesús. Frásagnir af því hvernig Elísa heilaði vatnið, margfaldaði olíu ekkjunnar, opnaði móðurkvið konunnar frá Súnem og reisti síðar son hennar upp frá dauðum, margfaldaði byggbrauðin og læknaði Naaman af holdsveiki eru skráðar í annarri Konungabók ásamt öðrum sýnikennslum á lögmálinu frá þessum „guðsmanni“.

Jóhannes skírari, Guercino (1641)

Jóhannes skírari

Eftir uppstigningu sína fékk Elía þá næstum einstöku úthlutun sem gerði honum kleift að endurfæðast; og því kom hann aftur sem Jóhannes skírari til að „greiða veg Drottins“. Hann tók fúslega á sig holdlega mynd og leyfði Heródesi að fórna sér til að aðstoða lærisveinn sinn við að uppfylla köllun sína.

Samband Jesú og Jóhannesar skírara er saga mikillar hollustu, kærleika og virðingar – fallegt tilsýndar og á sér sjaldan fordæmi. Þetta er saga gúrú og chela, sambands meistara og lærisveins. Sem sá mikli og auðmjúki kennari sem hann var, sagði Jóhannes um Jesú: „Hann á að vaxa, en ég á að minnka“[3]; því hann bar í hjarta sínu þá miklu löngun Guðs að Jesús skyldi slá honum við í árangri og þjónustu. Hann vildi vera í bakgrunni, sjá dýrðina – allan möttul uppstiginnar vitundar sinnar – yfir Jesú. Eftir líf sitt sem Jóhannes skírari sneri hann aftur til uppstiginnar stöðu sinnar.

Þjónusta hans nú á dögum

Uppstigni meistarinn Jóhannes skírari segir:

Það verður að vera vettvangur fyrir himin og jörð, og það er staður hjartans. Hjarta þitt er viðtakandi Guðs, hinna kristsbornu; og móðurkviður hinnar guðdómlegu móður er viðtakandi sæðis Alfa fyrir fæðingu hins guðdómlega sveinbarns. Þess vegna, sem kristsbornir, takið konung konunganna og Drottin drottnanna velkomna í hjarta ykkar! Sem logar hinnar guðdómlegu móður, dýrkið holdtekju Krists!

Það er efnisgerð Guðs-logans sem við stefnum að til að gera jörðina að griðastað ljóssins svo að allt mannkynið megi þekkja Guðs ríki innan frá og utan, samræmi við helg lögmál.[4]

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “Elijah (John the Baptist).”

  1. Matt. 11:14; 17:12.
  2. 2. Konungabók 2:11.
  3. Jóhannes 3:30.
  4. John the Baptist, “The Proclamation of the Heralds of All Time (”Jóhannes skírari, „Boðskapur boðbera allra tíma“), Pearls of Wisdom, 19. bindi, nr. 22, 30. maí 1976.