Kali/is: Difference between revisions
No edit summary |
No edit summary |
||
| (10 intermediate revisions by the same user not shown) | |||
| Line 1: | Line 1: | ||
<languages /> | <languages /> | ||
[[File:100585M-medres.jpg|thumb| | [[File:100585M-medres.jpg|thumb|Kalí-stytta]] | ||
„Kalí“ er ógnvænlegasta kona [[Special:MyLanguage/Shiva|Shíva]]. Hún er sýnd dökkblá á litinn með grimmúðleg, blossandi augu. Kalí er venjulega sýnd með skelfileg svipbrigði, tungan útstæð, með hálsmen úr mannshauskúpum eða höfðum og belti úr afhöggnum örmum. Í annarri hendi heldur hún á [[Special:MyLanguage/sword|sverði]], í hinni getur hún haldið á afhöggnu höfði djöfuls, skildi eða snöru; hendur hennar geta einnig gefið merki um óttaleysi og boðið blessun og ávinning. | „Kalí“ er ógnvænlegasta kona [[Special:MyLanguage/Shiva|Shíva]]. Hún er sýnd dökkblá á litinn með grimmúðleg, blossandi augu. Kalí er venjulega sýnd með skelfileg svipbrigði, tungan útstæð, með hálsmen úr mannshauskúpum eða höfðum og belti úr afhöggnum örmum. Í annarri hendi heldur hún á [[Special:MyLanguage/sword|sverði]], í hinni getur hún haldið á afhöggnu höfði djöfuls, skildi eða snöru; hendur hennar geta einnig gefið merki um óttaleysi og boðið blessun og ávinning. | ||
Ógnvekjandi útlit Kalí táknar ótakmarkaðan kraft hennar. Eyðingarmáttur hennar er talin leiða að lokum til umbreytingar og hjálpræðis. Reiði hennar er ekki yfirborðsleg gagnvart manninum heldur innri blekkingum hans. Hún brýtur niður blekkingar sjálfshyggjunnar og útrýmir fáfræði jafnframt því að færa blessun þeim sem leitast við að þekkja Guð. Hún brýtur niður form og efni mennskra sköpunarverka (með hvítum eldi, | Ógnvekjandi útlit Kalí táknar ótakmarkaðan kraft hennar. Eyðingarmáttur hennar er talin leiða að lokum til umbreytingar og hjálpræðis. Reiði hennar er ekki yfirborðsleg gagnvart manninum heldur innri blekkingum hans. Hún brýtur niður blekkingar sjálfshyggjunnar og útrýmir fáfræði jafnframt því að færa blessun þeim sem leitast við að þekkja Guð. Hún brýtur niður form og efni mennskra sköpunarverka (með hvítum eldi, bláu leiftri og [[Special:MyLanguage/Ruby ray|rúbíngeisla]]áhrifum sverðs síns) sem eru ekki í samræmi við vilja maka hennar, og frelsar þannig þá sem leita þekkingar á Guði. Kalí er tákn tortímingarinnar, en hún veitir blessun þeim sem leita þekkingar á Guði, og dýrkendur hennar dá hana sem hina guðdómlegu móður. | ||
Stundum er Shíva sýndur dansandi á líkbrennslustöðum, sem kallast brennandi ghat. | Stundum er Shíva sýndur dansandi á líkbrennslustöðum, sem kallast brennandi ghat. Brunastaður táknar hjartað sem hefur verið dauðhreinsað af girndum því öll sjálfshyggja og blekkingar hafa brunnið burt. Þess vegna leitast hinn sanni meinlætamaður við að gera hjarta sitt að brunastað svo að Shíva geti dvalið þar og dansað. | ||
Líkt og Síva dansar Kalí í hjörtum þeirra sem hafa hreinsað sig með sjálfsafneitun. Í þekktum bengölskum sálmi sem tileinkaður er Kalí stendur: „Vegna þess að þú dásamar | Líkt og Síva dansar Kalí í hjörtum þeirra sem hafa hreinsað sig með sjálfsafneitun. Í þekktum bengölskum sálmi sem tileinkaður er Kalí stendur: „Vegna þess að þú dásamar brunastaði hef ég gert hjarta mitt að brunastaði — svo að þú, Myrki maður, sem sækir brunastaði megir dansa þinn eilífa dans.“ | ||
Indverska fylkið Bengal er land djúpstæðrar hollustu við Kalí. [[Ramakrishna]] var einn af frægustu bengölsku tilbiðjendum hennar. Hann leit á Kalí sem birtingarmynd hins æðsta veruleika, eins og Brahman. Paramahansa [[Special:MyLanguage/Yogananda|Yogananda]], bengalski dýrlingurinn og jógíinn sem settist að í Bandaríkjunum, hafði einnig djúpstæða upplifun á Kalí, sem heyrði og svaraði bænum hans. | Indverska fylkið Bengal er land djúpstæðrar hollustu við Kalí. [[Ramakrishna]] var einn af frægustu bengölsku tilbiðjendum hennar. Hann leit á Kalí sem birtingarmynd hins æðsta veruleika, eins og Brahman. Paramahansa [[Special:MyLanguage/Yogananda|Yogananda]], bengalski dýrlingurinn og jógíinn sem settist að í Bandaríkjunum, hafði einnig djúpstæða upplifun á Kalí, sem heyrði og svaraði bænum hans. | ||
| Line 17: | Line 17: | ||
<blockquote> | <blockquote> | ||
Ég er Kali! Ég hrærist | Ég er Kali! Ég lifi og hrærist í heiminum. Ég set heiminn á annan enda. Ég fer huldu höfði um heiminn. Og ég safna höfðum þeirra sem hafa markað sig sem sjálfshyggjuna holdi klædda. | ||
Ég kem, ég er á ferðinni; og að lokum hef ég upp á sjálfshyggju þeirra sem þarf að hefta. Verið viðbúin því að hún verði svipt af ykkur, því að ég er | Ég kem, ég er á ferðinni; og að lokum hef ég upp á sjálfshyggju þeirra sem þarf að hefta. Verið viðbúin því að hún verði svipt af ykkur, því að ég er á leiðinni. Ef þið takið við mér, þá munuð þið losna við sjálfumgleði og verða vitni að gríðarlegum mætti valdeflingar sem þið gætuð eða gætuð ekki öðlast, en þið gætuð aftur á móti leitað hennar, sóst eftir henni, fundið hana, innlimað hana. | ||
Ég er birtingarmynd hins kvenlega guðdóms. Ég er dökk; ég er djúpblá á litinn. Ég hef enga biðlund gagnvart hinum sjálfselskufullu, en ég kem til þeirra sem vilja verða guðlega móðirin. Ég kem til þeirra sem vilja taka við Shíva. Ég kem til þeirra sem hafa djúpan skilning á sjálfsþroska sínum um allar aldir, og viðurkenna að þetta er stundin þegar dyrnar geta opnast og dyrnar geta tekið við ykkur og dyrnar geta einnig verið lokaðar. | Ég er birtingarmynd hins kvenlega guðdóms. Ég er dökk; ég er djúpblá á litinn. Ég hef enga biðlund gagnvart hinum sjálfselskufullu, en ég kem til þeirra sem vilja verða guðlega móðirin. Ég kem til þeirra sem vilja taka við Shíva. Ég kem til þeirra sem hafa djúpan skilning á sjálfsþroska sínum um allar aldir, og viðurkenna að þetta er stundin þegar dyrnar geta opnast og dyrnar geta tekið við ykkur og dyrnar geta einnig verið lokaðar. | ||
| Line 29: | Line 29: | ||
Ég er grimmúðleg, því ég gæti minna eiginna. Skiljið þetta, elskur. Þegar þið sjáið mig á ferðinni, vitið þá að ég kem til að rjúfa, aftur og aftur, öll gömlu hjólförin svo að þið megið finna anda hins lifandi Guðs, svo að þið megið finna raunveruleikann, svo að þið megið finna allt sem hefur beðið eftir ykkur. | Ég er grimmúðleg, því ég gæti minna eiginna. Skiljið þetta, elskur. Þegar þið sjáið mig á ferðinni, vitið þá að ég kem til að rjúfa, aftur og aftur, öll gömlu hjólförin svo að þið megið finna anda hins lifandi Guðs, svo að þið megið finna raunveruleikann, svo að þið megið finna allt sem hefur beðið eftir ykkur. | ||
Takið til nota kvenlegt eðli guðdómleika ykkar. Eflið hann uns allur alheimurinn þekkir ykkur sem Kalí. Þekkið mig sem þessa Kalí, mín ástkæru. Þekkið mig sem þessa skelfilegu. Því ég kem hlutunum í verk. Og ég er tortímandi alls og | Takið til nota kvenlegt eðli guðdómleika ykkar. Eflið hann uns allur alheimurinn þekkir ykkur sem Kalí. Þekkið mig sem þessa Kalí, mín ástkæru. Þekkið mig sem þessa skelfilegu. Því ég kem hlutunum í verk. Og ég er tortímandi alls og hvers og eins sem ekki er verðugt að varðveita.... | ||
Ég minnist upphaf ykkar og ég minnist þess hvernig það var. Ég mun sjá ykkur | Ég minnist upphaf ykkar og ég minnist þess hvernig það var. Ég mun sjá ykkur þegar kemur að endalokum ykkar, en ég bið þess að endir ykkar verði eilíft upphaf að eilífu. Megið þið ávallt þekkja og að eilífu þekkja þetta eilífa upphaf svo að þið megið hrærast og bærast hvað eftir annað. | ||
Hvers vegna er til kvenkyns þrenning guðdómsins? Það er vegna þess að innra með okkur berum við slíkan kraft og styrk hins helga elds. Þess vegna erum við kölluð til og bregðumst við Drottni Shíva. Við svörum vegna þess að við | Hvers vegna er til kvenkyns þrenning guðdómsins? Það er vegna þess að innra með okkur berum við slíkan kraft og styrk hins helga elds. Þess vegna erum við kölluð til og bregðumst við Drottni Shíva. Við svörum vegna þess að við aðskiljum lögin ofan á lögunum í vitund mannsins sem leysast upp og ummerkin sem fylgja í kjölfarið. | ||
Ég hef mjög góða ástæðu fyrir því að vera | Ég hef mjög góða ástæðu fyrir því að vera í heiminum því hinir látnu og deyjandi þurfa lækningu mína, nærveru mína. Og ég rétti þá við, elskaðir. Ég er ekki skelfileg gyðja, heldur gyðja einlægninnar. Ég er sú sem getur fært ykkur til stjarnanna. Ég er sú sem hrærist með [[Special:MyLanguage/El Morya|El Morya]], [[Special:MyLanguage/chohan|chohan-meisturunum]], [[Special:MyLanguage/Elohim|elohímunum]]. Ég er kvenlægur geisli í birtingu. Ég er hringur á hring ofan hinnar guðlegu verundar. Ég þekki eilíft líf, eins og ég hef sagt, og ég þekki dauða og hel. | ||
Hvort haldið þið að sé hið raunverulega [(dauðinn eða hið eilífa líf)]? Hvort þeirra, í raun og veru, elskurnar mínar? Er eilíft líf raunverulegt? Það er aðeins raunverulegt ef þið haldið því | Hvort haldið þið að sé hið raunverulega [(dauðinn eða hið eilífa líf)]? Hvort þeirra, í raun og veru, elskurnar mínar? Er eilíft líf raunverulegt? Það er aðeins raunverulegt ef þið haldið því til streitu, setjið það saman og gerir það raunverulegt svo að hið ódauðlega geti áttað sig á því að hið dauðlega verður að deyða. | ||
Verið þess fullviss, mín elskulegu: engin umbreyting á sér stað nema þið gangist undir umbreytingu. Og umbreyting fer handan við sjálfið. Og sjálfs-upphafning er að ganga inn í dýrmætu perluna, að ganga inn í hjarta Guðs.<ref>Kali, “Love Is the Key to Kali” („Ástin er lykillinn að Kalí),“ {{POWref-is|45|4|, 27. janúar 2002}}</ref> | Verið þess fullviss, mín elskulegu: engin umbreyting á sér stað nema þið gangist undir umbreytingu. Og umbreyting fer handan við sjálfið. Og sjálfs-upphafning er að ganga inn í dýrmætu perluna, að ganga inn í hjarta Guðs.<ref>Kali, “Love Is the Key to Kali” („Ástin er lykillinn að Kalí),“ {{POWref-is|45|4|, 27. janúar 2002}}</ref> | ||
Latest revision as of 13:39, 25 October 2025

„Kalí“ er ógnvænlegasta kona Shíva. Hún er sýnd dökkblá á litinn með grimmúðleg, blossandi augu. Kalí er venjulega sýnd með skelfileg svipbrigði, tungan útstæð, með hálsmen úr mannshauskúpum eða höfðum og belti úr afhöggnum örmum. Í annarri hendi heldur hún á sverði, í hinni getur hún haldið á afhöggnu höfði djöfuls, skildi eða snöru; hendur hennar geta einnig gefið merki um óttaleysi og boðið blessun og ávinning.
Ógnvekjandi útlit Kalí táknar ótakmarkaðan kraft hennar. Eyðingarmáttur hennar er talin leiða að lokum til umbreytingar og hjálpræðis. Reiði hennar er ekki yfirborðsleg gagnvart manninum heldur innri blekkingum hans. Hún brýtur niður blekkingar sjálfshyggjunnar og útrýmir fáfræði jafnframt því að færa blessun þeim sem leitast við að þekkja Guð. Hún brýtur niður form og efni mennskra sköpunarverka (með hvítum eldi, bláu leiftri og rúbíngeislaáhrifum sverðs síns) sem eru ekki í samræmi við vilja maka hennar, og frelsar þannig þá sem leita þekkingar á Guði. Kalí er tákn tortímingarinnar, en hún veitir blessun þeim sem leita þekkingar á Guði, og dýrkendur hennar dá hana sem hina guðdómlegu móður.
Stundum er Shíva sýndur dansandi á líkbrennslustöðum, sem kallast brennandi ghat. Brunastaður táknar hjartað sem hefur verið dauðhreinsað af girndum því öll sjálfshyggja og blekkingar hafa brunnið burt. Þess vegna leitast hinn sanni meinlætamaður við að gera hjarta sitt að brunastað svo að Shíva geti dvalið þar og dansað.
Líkt og Síva dansar Kalí í hjörtum þeirra sem hafa hreinsað sig með sjálfsafneitun. Í þekktum bengölskum sálmi sem tileinkaður er Kalí stendur: „Vegna þess að þú dásamar brunastaði hef ég gert hjarta mitt að brunastaði — svo að þú, Myrki maður, sem sækir brunastaði megir dansa þinn eilífa dans.“
Indverska fylkið Bengal er land djúpstæðrar hollustu við Kalí. Ramakrishna var einn af frægustu bengölsku tilbiðjendum hennar. Hann leit á Kalí sem birtingarmynd hins æðsta veruleika, eins og Brahman. Paramahansa Yogananda, bengalski dýrlingurinn og jógíinn sem settist að í Bandaríkjunum, hafði einnig djúpstæða upplifun á Kalí, sem heyrði og svaraði bænum hans.

Kalí hefur sagt:
Ég er Kali! Ég lifi og hrærist í heiminum. Ég set heiminn á annan enda. Ég fer huldu höfði um heiminn. Og ég safna höfðum þeirra sem hafa markað sig sem sjálfshyggjuna holdi klædda.
Ég kem, ég er á ferðinni; og að lokum hef ég upp á sjálfshyggju þeirra sem þarf að hefta. Verið viðbúin því að hún verði svipt af ykkur, því að ég er á leiðinni. Ef þið takið við mér, þá munuð þið losna við sjálfumgleði og verða vitni að gríðarlegum mætti valdeflingar sem þið gætuð eða gætuð ekki öðlast, en þið gætuð aftur á móti leitað hennar, sóst eftir henni, fundið hana, innlimað hana.
Ég er birtingarmynd hins kvenlega guðdóms. Ég er dökk; ég er djúpblá á litinn. Ég hef enga biðlund gagnvart hinum sjálfselskufullu, en ég kem til þeirra sem vilja verða guðlega móðirin. Ég kem til þeirra sem vilja taka við Shíva. Ég kem til þeirra sem hafa djúpan skilning á sjálfsþroska sínum um allar aldir, og viðurkenna að þetta er stundin þegar dyrnar geta opnast og dyrnar geta tekið við ykkur og dyrnar geta einnig verið lokaðar.
Þess vegna, skuluð þið minnast Kalí. Minnist dans Kalí. Minnist hins brennandi ghats. Minnist öskunnar. Minnist þess að allt sem er ekki raunverulegt verður að varpa í logann!
Ef þið viljið öðlast kraft, leitið hans, finnið hann. Ílát kraftsins er að finna í hásæti náðarinnar, í tign kærleikans. Kærleikurinn er því lykillinn að Kalí.
Ég er grimmúðleg, því ég gæti minna eiginna. Skiljið þetta, elskur. Þegar þið sjáið mig á ferðinni, vitið þá að ég kem til að rjúfa, aftur og aftur, öll gömlu hjólförin svo að þið megið finna anda hins lifandi Guðs, svo að þið megið finna raunveruleikann, svo að þið megið finna allt sem hefur beðið eftir ykkur.
Takið til nota kvenlegt eðli guðdómleika ykkar. Eflið hann uns allur alheimurinn þekkir ykkur sem Kalí. Þekkið mig sem þessa Kalí, mín ástkæru. Þekkið mig sem þessa skelfilegu. Því ég kem hlutunum í verk. Og ég er tortímandi alls og hvers og eins sem ekki er verðugt að varðveita....
Ég minnist upphaf ykkar og ég minnist þess hvernig það var. Ég mun sjá ykkur þegar kemur að endalokum ykkar, en ég bið þess að endir ykkar verði eilíft upphaf að eilífu. Megið þið ávallt þekkja og að eilífu þekkja þetta eilífa upphaf svo að þið megið hrærast og bærast hvað eftir annað.
Hvers vegna er til kvenkyns þrenning guðdómsins? Það er vegna þess að innra með okkur berum við slíkan kraft og styrk hins helga elds. Þess vegna erum við kölluð til og bregðumst við Drottni Shíva. Við svörum vegna þess að við aðskiljum lögin ofan á lögunum í vitund mannsins sem leysast upp og ummerkin sem fylgja í kjölfarið.
Ég hef mjög góða ástæðu fyrir því að vera í heiminum því hinir látnu og deyjandi þurfa lækningu mína, nærveru mína. Og ég rétti þá við, elskaðir. Ég er ekki skelfileg gyðja, heldur gyðja einlægninnar. Ég er sú sem getur fært ykkur til stjarnanna. Ég er sú sem hrærist með El Morya, chohan-meisturunum, elohímunum. Ég er kvenlægur geisli í birtingu. Ég er hringur á hring ofan hinnar guðlegu verundar. Ég þekki eilíft líf, eins og ég hef sagt, og ég þekki dauða og hel.
Hvort haldið þið að sé hið raunverulega [(dauðinn eða hið eilífa líf)]? Hvort þeirra, í raun og veru, elskurnar mínar? Er eilíft líf raunverulegt? Það er aðeins raunverulegt ef þið haldið því til streitu, setjið það saman og gerir það raunverulegt svo að hið ódauðlega geti áttað sig á því að hið dauðlega verður að deyða.
Verið þess fullviss, mín elskulegu: engin umbreyting á sér stað nema þið gangist undir umbreytingu. Og umbreyting fer handan við sjálfið. Og sjálfs-upphafning er að ganga inn í dýrmætu perluna, að ganga inn í hjarta Guðs.[1]
bija mantra Kalí er Krim (borið fram kreem). Önnur mantra sem heiðrar Kalí er Om Krim Kalikaye Namaha.
Sjá einnig
Heimildir
Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “Shíva, Parvatí, Dúrga og Kalí.”
- ↑ Kali, “Love Is the Key to Kali” („Ástin er lykillinn að Kalí),“ Pearls of Wisdom, 45. bindi, nr. 4, 27. janúar 2002.