Cosmic Mirror/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
No edit summary
No edit summary
 
(29 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 1: Line 1:
<languages />
<languages />
Í bókinni ''Unveiled Mysteries Afhjúpaðir leyndardómar'' lýsti [[Special:MyLanguage/Godfré Ray King|Godfré Ray King]] „lifandi spegilsljósi“ í [[Special:MyLanguage/Royal Teton Retreat|Royal Teton athvarfinu]] (í Grand Teton, Jackson Hole, Wyoming) — „alheimsskjár, þar sem lifandi myndir í öllum víddum gætu verið birtar, án takmarkana á því rými sem hægt væri að skoða.... Allt sem hafði eða gæti nokkurn tímann átt sér stað í allri eilífð gæti verið gert sýnilegt á þessum skjá, ef Leiðandi vitsmunir óskuðu þess.“<ref>Sjá Godfré Ray King, ''Unveiled Mysteries (Afjúpaðir leyndardómar)'', 3. útgáfa (Chicago: Saint Germain Press, 1939), bls. 90–91.</ref>  
Í bókinni ''Unveiled Mysteries (Afhjúpaðir leyndardómar)'' lýsti [[Special:MyLanguage/Godfré Ray King|Godfré Ray King]] [fyrirbæri sem hann nefndi] „lifandi spegilsljós“ í [[Special:MyLanguage/Royal Teton Retreat|Royal Teton athvarfinu]] (í Grand Teton, Jackson Hole, Wyoming) — „alheimsskjái þar sem hægt er að birta lifandi myndir í öllum víddum án takmarkana á því svæði sem hægt væri að skoða.... Allt sem hafði eða gæti nokkurn tímann átt sér stað í allri eilífð gæti verið gert sýnilegt á þessum skjá, ef leiðandi vitsmunir óskuðu þess.“<ref>Sjá Godfré Ray King, ''Unveiled Mysteries (Afjúpaðir leyndardómar)'', 3. útgáfa (Chicago: Saint Germain Press, 1939), bls. 90–91.</ref>  


Einnig er alheimsspegill í [[Táknhellinum]], þar sem hann sést á austurvegg Kristalsklefans. Þegar lærisveinninn hefur náð ákveðnu stigi er hann leiddur af meistaranum fyrir alheimsspegilinn, sem hefur lykilinn að [[ljósvakalíkama]] hans og endurspeglar fyrri líf hans, þar á meðal orsök og afleiðingu allra hugsana, tilfinninga, orða og verka sem hann hefur nokkurn tímann birt. Alheimsspegillinn endurspeglar einnig upprunalegt forsnið guðlegrar ráðagerðar hans sem er mörkuð á ljósvakalíkamann þegar sálin fæðist í hjarta Guðs.   
Einnig er alheimsspegill í [[Special:MyLanguage/Cave of Symbols|Táknhellinum]], þar sem hann sést á austurvegg Kristalsklefans. Þegar lærisveinninn hefur náð ákveðnu stigi er hann leiddur af meistaranum fyrir alheimsspegilinn, sem hefur lykilinn að [[Special:MyLanguage/etheric body|ljósvakalíkama]] hans og endurspeglar fyrri líf hans, þar á meðal orsök og afleiðingu allra hugsana, tilfinninga, orða og verka sem hann hefur nokkurn tímann birt. Alheimsspegillinn endurspeglar einnig upprunalegt forsnið guðlegrar ráðagerðar hans sem er mörkuð á ljósvakalíkamann þegar sálin fæðist í hjarta Guðs.   


Með því að skoða fyrri líf sín getur lærisveinninn lært hvaða þátt í guðdómlegu ráðagerðinni hann hefur spilað úr. Hann getur séð hvaða aðstæður í heimsmynd hans þarf að leiðrétta og hvaða góða uppsafnaðan kraft hann hefur þróað sem hann getur nú notað til að sigrast á erfiðleikum fortíðar og nútíðar og þannig uppfyllt guðlegu ráðagerð sína í mjög náinni framtíð.
Með því að skoða fyrri líf sín getur lærisveinninn lært hvaða þátt í guðdómlegu ráðagerðinni hann hefur spilað úr. Hann getur séð hvaða aðstæður í heimsmynd hans þarf að leiðrétta og hvaða góða uppsafnaðan kraft hann hefur þróað sem hann getur nú notað til að sigrast á erfiðleikum fortíðar og nútíðar og þannig uppfyllt guðlega ráðagerð sína í mjög náinni framtíð.


Það er mjög lífgandi, mjög raunveruleg upplifun að standa frammi fyrir þessum spegli. Maður verður að vera tilbúinn að horfa í gegnum blekkingar sínar, í gegnum hugaróra sína, í gegnum gervisjálfið sitt. Maður verður að geta viðurkennt blekkingarnar sem sjálfshyggjan (egóið) framleiðir stöðugt gegn sjálfu sér. Það er ekki hægt að fela neitt í návist Guðs.
Það er mjög uppörvandi, mjög raunveruleg upplifun að standa frammi fyrir þessum spegli. Maður verður að vera tilbúinn að horfa í gegnum blekkingar sínar, í gegnum hugaróra sína, í gegnum gervisjálfið sitt. Maður verður að geta viðurkennt blekkingarnar sem sjálfshyggjan (egóið) framleiðir stöðugt gegn sjálfu sér. Það er ekki hægt að fela neitt í návist Guðs.


Þessi upplifun getur einnig átt sér stað í Grand Teton, í [[Temple of Good Will|Athvarfi El Morya í Darjeeling]], eða í öðru [[athvarfi]] [[Stóra hvíta bræðralagsins]].
Þessi upplifun getur einnig átt sér stað í Grand Teton í [[Temple of Good Will|athvarfi El Morya í Darjeeling]], eða í öðru [[Special:MyLanguage/retreat|athvarfi]] [[Special:MyLanguage/Great White Brotherhood|Stóra hvíta bræðralagsins]].


<span id="Viewing_the_Cosmic_Mirror"></span>
<span id="Viewing_the_Cosmic_Mirror"></span>
== Að skoða sig í alheimsspeglinum ==
== Að skoða sig í alheimsspeglinum ==


Við fyrstu sýn lítur alheimsspegillinn út eins og venjulegt kvikmyndatjald. Meistarinn velur ákveðnar skrár teknar úr [[akasha-annálunum]] sem einnig eru geymdar í minni sálarinnar, og í alheimsspeglinum lifna þær við.   
Við fyrstu sýn lítur alheimsspegillinn út eins og venjulegt kvikmyndatjald. Meistarinn velur ákveðnar skrár teknar úr [[Special:MyLanguage/akasha|akasha-annálunum]] sem einnig eru geymdar í minni sálarinnar, og í alheimsspeglinum lifna þær við.   


Þetta er handan þrívíddar – maður er kominn þangað! Hluti af fyrra lífi, eða fleiri en einu, líður fyrir framan manninn, en hann ert lifandi hluti af þessum sannsögla leik ljóss og myrkurs með gráum litbrigðum. Það er næstum of mikið til að takast á við. Maður verður sér strax meðvitaður, eins og í alvitandi heimi, um afleiðingar karma síns, jafnvel þegar maður endurupplifir tilfinningarnar, fyrirfram ákveðnar hugsanir og verkin sjálf.   
Þetta er handan þrívíddar – maður er kominn þangað í einum vettvangi! Hluti af fyrra lífi, eða fleiri en eitt, líður fyrir framan mann, en hann ert lifandi hluti af þessum alvöruleik ljóss og myrkurs með gráum litbrigðum. Það er næstum of mikið til að takast á við. Maður verður sér strax meðvitaður, eins og í alvitandi heimi, um afleiðingar [[Special:MyLanguage/karma|karma]] síns, jafnvel þegar maður endurupplifir tilfinningarnar, fyrirframgefnar hugsanir og verkin sjálf.   


Þetta gæti verið mjög sársaukafull reynsla, á meðan maður finnur fyrir því að æðri vitundin (hið [[Heilaga Krists-sjálf]]) stendur vörð og segir manni blíðlega en ákveðið að láta ekki undan ystu mörkum örvæntingar eða alsælu, heldur horfast í augu við framtíðina með von byggða á þeirri vísindalegu þekkingu í sínum höndum, fyrir náð [[heilaga anda]], býr mátturinn til að breyta. Gefnir eru nokkrir kaflar í hverri lotu og maður sér fljótlega visku lögmálsins sem krefst aðlögunar með því að beita [[fjólubláa loganum]] á þessi myndskeið og minningar uns jafnvægi er komið á aftur.
Þetta gæti verið mjög sársaukafull reynsla á meðan maður finnur fyrir því að æðri vitundin (hið [[Special:MyLanguage/Holy Christ Self|heilaga Krists-sjálf]]) stendur vörð og segir manni blíðlega en ákveðið að láta ekki undan ystu mörkum örvæntingar eða alsælu, heldur horfast í augu við framtíðina að fyrir náð [[Special:MyLanguage/Holy Spirit|heilaga anda]], ber maðurinn máttinn í sínum höndum til að breyta. Sýndir eru nokkrir þættir í hverri lotu og maður sér fljótlega visku lögmálsins sem krefst aðlögunar með því að beita [[Special:MyLanguage/violet flame|fjólubláa loganum]] á þessi myndskeið og minningar uns jafnvægi er komið á aftur.


<span id="An_experience_at_the_Darjeeling_retreat"></span>
<span id="An_experience_at_the_Darjeeling_retreat"></span>
== Reynsla í Darjeeling athvarfinu ==
== Reynsla í Darjeeling athvarfinu ==


Ástkæri [[El Morya]] veitir chela-nema sínum svipaða vígslu í Darjeeling. Hann lýsir þessari reynslu í ''Chela-neminn og andlegi vegurinn'':   
Ástkæri [[Special:MyLanguage/El Morya|El Morya]] veitir chela-nema sínum svipaða vígslu í Darjeeling. Hann lýsir þessari reynslu í ''Chela-neminn og andlegi vegurinn'':   


<blockquote>Það er kominn tími til að ganga inn í klefann sem er hannaður með bláum og gullnum mynstrum þar sem er skjár og sæti raðað í leikhússtíl. Til að skilja leið sína, sína persónulegu leið til hjálpræðis, verður maður hafa taka mið á fortíð sinni og hvernig maður hefur skapað nútíðina — bæði á persónulegu og hnattrænu stigi. Komum þá og við skulum athuga hvernig við munum, í töfrum logans, uppgötva forsniðið að hlutskipti sálarinnar.... Nú birtast atriði úr lífinu í fornöld Þrakíu á skjánum og við verðum þess áskynja að við erum á markaðstorgi gleymdrar borgar í landi sem nú er Tyrkland.<ref>{{CAP-is}}, kafli 5.</ref></blockquote>
<blockquote>Það er kominn tími til að ganga inn í salinn sem er hannaður með bláu og gulu leiðarstefi þar sem skjá hefur verið komið fyrir og sætum raðað í leikhússtíl. Til að skilja vegferð þína, þína mjög svo persónulegu leið til hjálpræðis, verður þú ganga út frá sjónarhorni fortíðar þinnar og hvernig þú hefur skapað nútíðina — sem snertir bæði þig persónulega og þau áhrif sem þú hefur haft í heiminum. Kom þá; og við skulum sjá hvernig við munum, með töfrum logans, uppgötva örlagavef sálar þinnar.... Nú birtast atriði úr lífinu í fornöld Þrakíu á skjánum og við verðum þess áskynja að við erum á markaðstorgi gleymdrar borgar í landi sem nú er Tyrkland.<ref>{{CAP-is}}, Reykjavík, Bræðralagsútgáfan, 2023, 5. kafli.</ref></blockquote>


Þannig þróast afar forvitnileg saga – atriði þar sem meinsemdir forns karma rennur upp í fyllstu mynd í lífi áhorfenda, sem meistarinn opinberaði einnig virkni fjólubláa logans sem þeir sáu hreinsa færslurnar á skjánum rétt fyrir augum þeirra. Með svo djúpri innsýn í virkni alheimslögmálsins snúa nemar Morya aftur til efnislegrar vitundar sinnar, staðráðnir í að „laga hlutina“ og þú maður gerir það líka.   
Þannig þróast afar forvitnileg saga – atriði þar sem meinsemdir forns karma renna upp í fyllstu mynd í lífi áhorfenda. Meistarinn opinberaði einnig virkni fjólubláa logans fyrir þeim sem þeir sáu hreinsa færslurnar á skjánum fyrir sjónum þeirra. Með svo djúpri innsýn í virkni alheimslögmálsins snúa nemar Morya aftur til efnislegrar vitundar sinnar, staðráðnir í að „kippa hlutunum í lag“ og maður gerir það líka.   


Drottinn fyrsta geislans gefur fyrirheit:
Drottinn fyrsta geislans gefur fyrirheit:


<blockquote>Lærdómurinn sem sálin lærir utan líkamans á meðan hún sefur glatast ekki heldur verða hluti af samsetningu undirmeðvitaðrar sjálfsvitundar sem kemur upp á yfirborðið nægilega mikið til að stinga í sálarminnið og hvetja það til afgerandi aðgerða.</blockquote>
<blockquote>Lærdómurinn sem sálin lærir utan líkamans á meðan hún sefur glatast ekki heldur verða hluti af samsetningu undirmeðvitaðrar sjálfsvitundar sem kemur upp á yfirborðið nægilega mikið til að stinga á kaunum sálarminnisins og hvetja hana til afgerandi aðgerða.</blockquote>


Vissulega er það snilldarlegt af meistaranum M. að örva ytri hugann til þessarar innri sálarreynslu þegar hann hefur snúið aftur til vökuvitundar og skilningarvitanna fimm með hugrenningaraðferðinni, eða með því að koma á fót ískyggilegum aðstæðum sem losa um sálarminnið, stundum í tilfinningaólgu þegar mikilvægir tímamót í þróun hennar og karma eru endurlifuð — og síðan létt á þeim með fjólubláa loganum.  
Vissulega er það snilldarlegt af meistaranum M. að örva ytri hugann til þessarar innri sálarreynslu þegar hann hefur snúið aftur til vökuvitundar og skilningarvitanna fimm með hugrenningaraðferðinni, eða með því að koma á fót ískyggilegum aðstæðum sem losa um sálarminnið, stundum í tilfinningaólgu þegar mikilvæg tímamót í þróun hennar og karma eru endurlifuð — og síðan létt á þeim með fjólubláa loganum.  


<span id="Sources"></span>
<span id="Sources"></span>

Latest revision as of 20:28, 1 December 2025

Other languages:

Í bókinni Unveiled Mysteries (Afhjúpaðir leyndardómar) lýsti Godfré Ray King [fyrirbæri sem hann nefndi] „lifandi spegilsljós“ í Royal Teton athvarfinu (í Grand Teton, Jackson Hole, Wyoming) — „alheimsskjái þar sem hægt er að birta lifandi myndir í öllum víddum án takmarkana á því svæði sem hægt væri að skoða.... Allt sem hafði eða gæti nokkurn tímann átt sér stað í allri eilífð gæti verið gert sýnilegt á þessum skjá, ef leiðandi vitsmunir óskuðu þess.“[1]

Einnig er alheimsspegill í Táknhellinum, þar sem hann sést á austurvegg Kristalsklefans. Þegar lærisveinninn hefur náð ákveðnu stigi er hann leiddur af meistaranum fyrir alheimsspegilinn, sem hefur lykilinn að ljósvakalíkama hans og endurspeglar fyrri líf hans, þar á meðal orsök og afleiðingu allra hugsana, tilfinninga, orða og verka sem hann hefur nokkurn tímann birt. Alheimsspegillinn endurspeglar einnig upprunalegt forsnið guðlegrar ráðagerðar hans sem er mörkuð á ljósvakalíkamann þegar sálin fæðist í hjarta Guðs.

Með því að skoða fyrri líf sín getur lærisveinninn lært hvaða þátt í guðdómlegu ráðagerðinni hann hefur spilað úr. Hann getur séð hvaða aðstæður í heimsmynd hans þarf að leiðrétta og hvaða góða uppsafnaðan kraft hann hefur þróað sem hann getur nú notað til að sigrast á erfiðleikum fortíðar og nútíðar og þannig uppfyllt guðlega ráðagerð sína í mjög náinni framtíð.

Það er mjög uppörvandi, mjög raunveruleg upplifun að standa frammi fyrir þessum spegli. Maður verður að vera tilbúinn að horfa í gegnum blekkingar sínar, í gegnum hugaróra sína, í gegnum gervisjálfið sitt. Maður verður að geta viðurkennt blekkingarnar sem sjálfshyggjan (egóið) framleiðir stöðugt gegn sjálfu sér. Það er ekki hægt að fela neitt í návist Guðs.

Þessi upplifun getur einnig átt sér stað í Grand Teton í athvarfi El Morya í Darjeeling, eða í öðru athvarfi Stóra hvíta bræðralagsins.

Að skoða sig í alheimsspeglinum

Við fyrstu sýn lítur alheimsspegillinn út eins og venjulegt kvikmyndatjald. Meistarinn velur ákveðnar skrár teknar úr akasha-annálunum sem einnig eru geymdar í minni sálarinnar, og í alheimsspeglinum lifna þær við.

Þetta er handan þrívíddar – maður er kominn þangað í einum vettvangi! Hluti af fyrra lífi, eða fleiri en eitt, líður fyrir framan mann, en hann ert lifandi hluti af þessum alvöruleik ljóss og myrkurs með gráum litbrigðum. Það er næstum of mikið til að takast á við. Maður verður sér strax meðvitaður, eins og í alvitandi heimi, um afleiðingar karma síns, jafnvel þegar maður endurupplifir tilfinningarnar, fyrirframgefnar hugsanir og verkin sjálf.

Þetta gæti verið mjög sársaukafull reynsla á meðan maður finnur fyrir því að æðri vitundin (hið heilaga Krists-sjálf) stendur vörð og segir manni blíðlega en ákveðið að láta ekki undan ystu mörkum örvæntingar eða alsælu, heldur horfast í augu við framtíðina að fyrir náð heilaga anda, ber maðurinn máttinn í sínum höndum til að breyta. Sýndir eru nokkrir þættir í hverri lotu og maður sér fljótlega visku lögmálsins sem krefst aðlögunar með því að beita fjólubláa loganum á þessi myndskeið og minningar uns jafnvægi er komið á aftur.

Reynsla í Darjeeling athvarfinu

Ástkæri El Morya veitir chela-nema sínum svipaða vígslu í Darjeeling. Hann lýsir þessari reynslu í Chela-neminn og andlegi vegurinn:

Það er kominn tími til að ganga inn í salinn sem er hannaður með bláu og gulu leiðarstefi þar sem skjá hefur verið komið fyrir og sætum raðað í leikhússtíl. Til að skilja vegferð þína, þína mjög svo persónulegu leið til hjálpræðis, verður þú að ganga út frá sjónarhorni fortíðar þinnar og hvernig þú hefur skapað nútíðina — sem snertir bæði þig persónulega og þau áhrif sem þú hefur haft í heiminum. Kom þá; og við skulum sjá hvernig við munum, með töfrum logans, uppgötva örlagavef sálar þinnar.... Nú birtast atriði úr lífinu í fornöld Þrakíu á skjánum og við verðum þess áskynja að við erum á markaðstorgi gleymdrar borgar í landi sem nú er Tyrkland.[2]

Þannig þróast afar forvitnileg saga – atriði þar sem meinsemdir forns karma renna upp í fyllstu mynd í lífi áhorfenda. Meistarinn opinberaði einnig virkni fjólubláa logans fyrir þeim sem þeir sáu hreinsa færslurnar á skjánum fyrir sjónum þeirra. Með svo djúpri innsýn í virkni alheimslögmálsins snúa nemar Morya aftur til efnislegrar vitundar sinnar, staðráðnir í að „kippa hlutunum í lag“ og maður gerir það líka.

Drottinn fyrsta geislans gefur fyrirheit:

Lærdómurinn sem sálin lærir utan líkamans á meðan hún sefur glatast ekki heldur verða hluti af samsetningu undirmeðvitaðrar sjálfsvitundar sem kemur upp á yfirborðið nægilega mikið til að stinga á kaunum sálarminnisins og hvetja hana til afgerandi aðgerða.

Vissulega er það snilldarlegt af meistaranum M. að örva ytri hugann til þessarar innri sálarreynslu þegar hann hefur snúið aftur til vökuvitundar og skilningarvitanna fimm með hugrenningaraðferðinni, eða með því að koma á fót ískyggilegum aðstæðum sem losa um sálarminnið, stundum í tilfinningaólgu þegar mikilvæg tímamót í þróun hennar og karma eru endurlifuð — og síðan létt á þeim með fjólubláa loganum.

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, MORYA: The Darjeeling Master Speaks to His Chelas on the Quest for the Holy Grail (1983), p. 351.

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “Cave of Symbols.”

Elizabeth Clare Prophet, 22. febrúar 1975.

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, Lords of the Seven Rays, “Conclusion.”

  1. Sjá Godfré Ray King, Unveiled Mysteries (Afjúpaðir leyndardómar), 3. útgáfa (Chicago: Saint Germain Press, 1939), bls. 90–91.
  2. El Morya, Chela-neminn og vegurinn: Leiðarlyklar að sálarstjórn á vatnsberaöld, Reykjavík, Bræðralagsútgáfan, 2023, 5. kafli.