God flame/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Logi Guðs; hinn heilagi eldur; sjálfsmynd, veru og vitund Guðs í og sem hvíta eldskjarna tilverunnar.")
 
No edit summary
Tags: Mobile edit Mobile web edit
 
(17 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 1: Line 1:
<languages />
<languages />
Logi [[Guðs]]; hinn heilagi eldur; sjálfsmynd, veru og vitund Guðs í og sem hvíta eldskjarna tilverunnar.  
Logi [[Special:MyLanguage/God|Guðs]]; hinn helgi eldur; sjálfsmynd, verund og vitund Guðs í og sem hinn hvíti eldskjarni verundarinnar.  


[[Moses]] declared, “For the L<small>ORD</small> thy God is a consuming fire.<ref>Deut. 4:24.</ref> Wherever the flame of God is or is invoked by his offspring, the sacred fire descends to consume (transmute by its white fire and Seventh Ray action, the [[violet flame]]) all unlike itself.  
[[Special:MyLanguage/Moses|Móse]] sagði: „Því að Drottinn Guð þinn er eyðandi eldur.<ref>5. Mós. 4:24.</ref> Hvar sem logi Guðs er eða er kallaður fram af afsprengjum hans, þá stígur hinn heilagi eldur niður til að eyða (umbreyta með hvítum eldi sínum og virkni sjöunda geislans, [[Special:MyLanguage/violet flame|fjólubláa loganum]]) öllu sem er ólíkt honum sjálfum.  


From the sacred fire of [[Ahura Mazda]] revealed by [[Zarathustra]], to [[Jesus]]’ baptism by the [[Holy Ghost]] “with fire,<ref>Matt. 3:11, 12.</ref> to the apostle’s perception of the [[trial by fire]],<ref>I Cor. 3:13–15; I Pet. 1:7.</ref> to the eternal flame of the sevenfold lights of the Hebrews,<ref>Exod. 25:31–40; 37:17–24.</ref> all children of the One who would return to the flame have revered God’s flaming Presence and beheld him in the very midst of the [[Shekinah]] glory. And in their hearts they accept the reality of his promise unto the soul, the waiting Bride, “For I, saith the L<small>ORD</small>, will be unto her a wall of fire round about, and will be the glory in the midst of her.<ref>Zech. 2:5.</ref>
Frá helgum eldi [[Special:MyLanguage/Ahura Mazda|Ahúra Mazda]] sem [[Special:MyLanguage/Zarathustra|Saraþústra]] opinberaði, til skírnar [[Special:MyLanguage/Jesus|Jesú]] af [[Special:MyLanguage/Holy Ghost|heilögum anda]] „með eldi,<ref>Matt. 3:11, 12.</ref> skynjum við prófun postulans með eldi,<ref>I. Kor. 3:13–15; 1Pét. 1:7.</ref> til hins eilífa loga sjöfaldra kertaljósa Hebrea,<ref>2. Mós. 25:31–40; 37:17–24.</ref> hafa öll börn hans sem snúa aftur til logans virt logandi nærveru Guðs og séð hann í allri sinni [[Special:MyLanguage/Shekinah|Shekinah]]-dýrð. Og í hjörtum sínum kannast þau við hið raunsanna loforðs hans sem hann gaf sálinni, brúðarinnar sem bíður, „og ég sjálfur, segir Drottinn, skal vera eins og eldveggur kringum hana og ég skal sýna mig dýrlegan í henni, mun vera henni eldveggur allt í kring og vera dýrð mitt á meðal hennar.<ref>Sak. 2:5.</ref>


== Sources ==
<span id="Sources"></span>
== Heimildir ==


{{SGA}}
{{SGA}}


<references />
<references />

Latest revision as of 14:58, 20 April 2024

Logi Guðs; hinn helgi eldur; sjálfsmynd, verund og vitund Guðs í og sem hinn hvíti eldskjarni verundarinnar.

Móse sagði: „Því að Drottinn Guð þinn er eyðandi eldur.“[1] Hvar sem logi Guðs er eða er kallaður fram af afsprengjum hans, þá stígur hinn heilagi eldur niður til að eyða (umbreyta með hvítum eldi sínum og virkni sjöunda geislans, fjólubláa loganum) öllu sem er ólíkt honum sjálfum.

Frá helgum eldi Ahúra Mazda sem Saraþústra opinberaði, til skírnar Jesú af heilögum anda „með eldi,“[2] skynjum við prófun postulans með eldi,[3] til hins eilífa loga sjöfaldra kertaljósa Hebrea,[4] hafa öll börn hans sem snúa aftur til logans virt logandi nærveru Guðs og séð hann í allri sinni Shekinah-dýrð. Og í hjörtum sínum kannast þau við hið raunsanna loforðs hans sem hann gaf sálinni, brúðarinnar sem bíður, „og ég sjálfur, segir Drottinn, skal vera eins og eldveggur kringum hana og ég skal sýna mig dýrlegan í henni, mun vera henni eldveggur allt í kring og vera dýrð mitt á meðal hennar.“[5]

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, Saint Germain On Alchemy: Formulas for Self-Transformation

  1. 5. Mós. 4:24.
  2. Matt. 3:11, 12.
  3. I. Kor. 3:13–15; 1Pét. 1:7.
  4. 2. Mós. 25:31–40; 37:17–24.
  5. Sak. 2:5.