Angel of Gethsemane/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "'''Engillinn í Getsemane''' er sá sem þjónaði Jesú í Getsemanegarðinum. Hann kemur til að styrkja líkama Guðs á jörðu eins og hann styrkti Jesú í garðinum.")
No edit summary
Tags: Mobile edit Mobile web edit
 
(11 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 2: Line 2:
[[File:Christ in Gethsemane.jpg|thumb|''Kristur í Getsemane'', Heinrich Hofmann (1886)]]
[[File:Christ in Gethsemane.jpg|thumb|''Kristur í Getsemane'', Heinrich Hofmann (1886)]]


'''Engillinn í Getsemane''' er sá sem þjónaði [[Jesú]] í Getsemanegarðinum. Hann kemur til að styrkja líkama Guðs á jörðu eins og hann styrkti Jesú í garðinum.  
'''Engillinn í Getsemane''' er sá sem þjónaði [[Special:MyLanguage/Jesus|Jesú]] í Getsemanegarðinum. Hann kemur til að styrkja líkama Guðs á jörðu eins og hann styrkti Jesú í garðinum.  


This angel has released one [[dictation]]. He said:  
Þessi engill hefur haldið einn [[Special:MyLanguage/dictation|fyrirlestur]] (sbr. skyggnilýsingafundur). Hann sagði:  


<blockquote>My strengthening is for the hour when you also must be alone in the Garden, unsupported by those well-meaning ones around you, in the hour when you, too, must say, “If thou be willing, let this cup pass from me. Nevertheless, Father, not my will but thine be done.” And when you have spoken the word, “thy will be done,” then and only then shall I appear to strengthen you for the most glorious of initiations—the hour of the crucifixion when the Christ is liberated fully and the soul prepares for the resurrection.<ref>Angel of Gethsemane, “To Strengthen the Body of God Upon Earth,” April 12, 1979.</ref></blockquote>
<blockquote>Hughreysting er fyrir stundina þegar þú verður líka að vera einn í garðinum, óstuddur af þeim sem vilja þér vel í umhverfi þínu, á þeirri stundu þegar þú verður líka að segja: „Faðir, ef þú vilt, þá tak þennan kaleik frá mér! En verði þó ekki minn heldur þinn vilji." Og þegar þú hefur mælt: "Verði þinn vilji," þá og aðeins þá mun ég birtast til að styrkja þig fyrir dýrðlegustu vígslurnar — stund krossfestingarinnar þegar Kristur er frelsaður að fullu og sálin býr sig undir upprisuna.<ref>Angel of Getsemane, "To Strengthen the Body of God Upon Earth," 12. apríl 1979.</ref></blockquote>


== Sources ==
<span id="Sources"></span>
== Heimildir ==


{{MTR}}, s.v. “Angel of Gethsemane.”
{{TWA-is}}.


[[Category:Heavenly beings]]
{{MTR}}, sjá “Angel of Gethsemane”.
[[Category:Angels]]
 
[[Category:Himneskar verur]]
[[Category:Englar]]
<references />
<references />

Latest revision as of 14:49, 12 June 2024

Other languages:
Kristur í Getsemane, Heinrich Hofmann (1886)

Engillinn í Getsemane er sá sem þjónaði Jesú í Getsemanegarðinum. Hann kemur til að styrkja líkama Guðs á jörðu eins og hann styrkti Jesú í garðinum.

Þessi engill hefur haldið einn fyrirlestur (sbr. skyggnilýsingafundur). Hann sagði:

Hughreysting er fyrir stundina þegar þú verður líka að vera einn í garðinum, óstuddur af þeim sem vilja þér vel í umhverfi þínu, á þeirri stundu þegar þú verður líka að segja: „Faðir, ef þú vilt, þá tak þennan kaleik frá mér! En verði þó ekki minn heldur þinn vilji." Og þegar þú hefur mælt: "Verði þinn vilji," þá og aðeins þá mun ég birtast til að styrkja þig fyrir dýrðlegustu vígslurnar — stund krossfestingarinnar þegar Kristur er frelsaður að fullu og sálin býr sig undir upprisuna.[1]

Heimildir

Elizabeth Clare Prophet, Talað við engla, Hverning leita má til ljósengla til leiðsagnar, huggunar & lækninga (Bræðralagsútgáfan, 2022).

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “Angel of Gethsemane”.

  1. Angel of Getsemane, "To Strengthen the Body of God Upon Earth," 12. apríl 1979.