Angel who rolled away the stone/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
No edit summary
Tags: Mobile edit Mobile web edit
No edit summary
Tags: Mobile edit Mobile web edit
 
Line 9: Line 9:
Skrifið í minnisbókina ykkar áminningu um að líta á ásteytingarsteinana í kringum ykkur og segið við ykkur sjálf: „Nú, hvað á ég að gera við þessa steina? Ég get ekki hreyft þá. Jesús þurfti hjálp til að hreyfa við steinhullungum sínum. Hver mun hjálpa mér að færa mína?"
Skrifið í minnisbókina ykkar áminningu um að líta á ásteytingarsteinana í kringum ykkur og segið við ykkur sjálf: „Nú, hvað á ég að gera við þessa steina? Ég get ekki hreyft þá. Jesús þurfti hjálp til að hreyfa við steinhullungum sínum. Hver mun hjálpa mér að færa mína?"


Snjallir [[Special:MyLanguage/Saint Germain|Saint Germain]]-sinnar munu segja: „Við höfum [[Special:MyLanguage/violet flame|fjólubláa logann]]! Við búum yfir alkemískri dulefnafræði til umbreytinga með fjólubláa loganum þar sem við getum upprætt stórgrýtta drambsemi okkar. Við getum hreyft við þessum steinhnullungum eins og [[Special:MyLanguage/Merlin|Merlín]] gerði í [[Special:MyLanguage/Stonehenge|Stonehenge]] fyrr á öldum!“ Kallið á Saint Germain til að nema allt á brott og allt í lífi ykkar sem hindrar ykkar í að þjóna [[Special:MyLanguage/Great White Brotherhood|Stóra hvíta bræðralaginu]].<ref>Engillinn sem velti steininum burt, „Roll Away the Boulders of Pride!“ {{POWref-is|40|28|, 13. júlí 1997}}</ref>
Snjallir [[Special:MyLanguage/Saint Germain|Saint Germain]]-sinnar munu segja: „Við höfum [[Special:MyLanguage/violet flame|fjólubláa logann]]! Við búum yfir alkemískri dulefnafræði til umbreytinga með fjólubláa loganum þar sem við getum upprætt stórgrýtta drambsemi okkar. Við getum hreyft við þessum steinhnullungum eins og [[Special:MyLanguage/Merlin|Merlín]] gerði í [[Special:MyLanguage/Stonehenge|Stonehenge]] fyrr á öldum!“ Kallið á Saint Germain til að nema allt á brott og allt í lífi ykkar sem hindrar ykkar í að þjóna [[Special:MyLanguage/Great White Brotherhood|Stóra hvíta bræðralaginu]].<ref>The Angel Who Rolled Away the Stone, „Roll Away the Boulders of Pride!“ {{POWref-is|40|28|, 13. júlí 1997}}</ref>
</blockquote>
</blockquote>



Latest revision as of 14:53, 12 June 2024

Other languages:
Engillinn opnar gröf Krists, Benjamin Gerritsz Cuyp (f. 1640)

Engillinn sem velti steininum frá gröf Jesú hefur það hlutverk að annast syni og dætur Guðs sem þjást af píslum Drottins vor. Þessi engill hefur einnig boðist til að hjálpa okkur að velta frá steinum hrösunar og fallvaltleika á vegi okkar eigin lífs, sérstaklega stórgrýti stoltsins. Hann segir:

Viljið þið láta mig velta frá ásteytingarsteinum ykkar, steinum drambsemi ykkar, fjallþungri óttakennd og efa? Ef svarið er játandi kallið þá á mig! Því að ég rúlla steinunum sem koma í veg fyrir að börn ljóssins og synir og dætur Guðs taki beint upp merki Síriusar, fari til Meginsólarinnar miklu og til sólar Síríusar. Helíos og Vesta. ...

Skrifið í minnisbókina ykkar áminningu um að líta á ásteytingarsteinana í kringum ykkur og segið við ykkur sjálf: „Nú, hvað á ég að gera við þessa steina? Ég get ekki hreyft þá. Jesús þurfti hjálp til að hreyfa við steinhullungum sínum. Hver mun hjálpa mér að færa mína?"

Snjallir Saint Germain-sinnar munu segja: „Við höfum fjólubláa logann! Við búum yfir alkemískri dulefnafræði til umbreytinga með fjólubláa loganum þar sem við getum upprætt stórgrýtta drambsemi okkar. Við getum hreyft við þessum steinhnullungum eins og Merlín gerði í Stonehenge fyrr á öldum!“ Kallið á Saint Germain til að nema allt á brott og allt í lífi ykkar sem hindrar ykkar í að þjóna Stóra hvíta bræðralaginu.[1]

Heimildir

Elizabeth Clare Prophet, Talað við engla, Hverning leita má til ljósengla til leiðsagnar, huggunar & lækninga (Bræðralagsútgáfan, 2022).

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “The Angel Who Rolled Away the Stone.”

  1. The Angel Who Rolled Away the Stone, „Roll Away the Boulders of Pride!“ Pearls of Wisdom, 40. bindi, nr. 28, 13. júlí 1997.