Temple of Comfort/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Teplantekra í Srí Lanka")
No edit summary
 
(18 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 1: Line 1:
<languages />
<languages />
[[File:Sri Lanka Teeplantage.jpg|thumb|upright=1.4|Teplantekra í Srí Lanka]]
[[File:Sri Lanka Teeplantage.jpg|thumb|upright=1.4|Teplantekra í Srí Lanka]]
The '''Temple of Comfort''' is the retreat of the [[Maha Chohan]] in the etheric realm over the island of Sri Lanka (formerly known as Ceylon). It has a physical focus in a large home overlooking a tea plantation.
'''Hughreystingarhofið''' er athvarf [[Special:MyLanguage/Maha Chohan|Maha Chohans]] á ljósvakasviðinu uppi yfir eyjunni Srí Lanka (áður þekkt sem Ceylon). Það á sér hliðstæðu á efnissviðinu á stóru heimili með útsýni yfir teplantekru.


Portraits of the seven [[chohans]] hang in the room where the flame of the [[Holy Spirit]] is focused. Through their portrait focuses, these ascended masters radiate the complementary qualities of the [[seven rays]] they direct on behalf of the evolutions of earth. The council chamber where the seven chohans meet with the Maha Chohan is in this retreat, the headquarters for their joint service to earth.  
Andlitsmyndir af hinum sjö [[Special:MyLanguage/chohans|chohan-meisturum]] hanga í herberginu þar sem logi [[Special:MyLanguage/Holy Spirit|heilags anda]] er í brennidepli. Í gegnum andlitsmyndirnar geisla eiginleikar [[Special:MyLanguage/seven rays|hinna sjö geisla]] þessara uppstignu meistara til jarðarþróunarinnar sem þeir stýra. Ráðstefnusalurinn þar sem chohan-meistararnir sjö funda með Maha Chohan er í þessu athvarfi, höfuðstöðvar sameiginlegrar þjónustu þeirra við jörðina.  


In the central altar of the retreat is the comfort flame. In an adjoining flame room, there is anchored in a crystal chalice bordered with crystal doves a white flame, tinged in pink, with gold at its base, emitting a powerful radiance of divine love. Angels carry the emanations of these flames to the four corners of the earth to the hearts of all who yearn for comfort and purity from the [[Father-Mother God]].
Í miðaltari athvarfsins er hughreystingarloginn. Í aðliggjandi logaherbergi er hvítur logi jarðtengdur í kristalsbikari sem er bryddaður kristaldúfum, með rauðgulum litblæ og lagður gulli í botni hans, sem gefur frá sér kraftmikinn ljóma guðlegrar ástar. Englar bera útgeislun þessara loga heimshornanna á milli til hjörtu allra sem þrá huggun og hreinsun frá [[Special:MyLanguage/Father-Mother God|Guði föður og Guðs-móður]].


== Sources ==
<span id="Sources"></span>
== Heimildir ==


{{MTR}}, s.v. “Temple of Comfort.
{{MTR}}, sjá “Temple of Comfort”.


[[Category:Etheric retreats]]
[[Category:Ljósvakaathvörf]]

Latest revision as of 21:24, 30 June 2024

Other languages:
Teplantekra í Srí Lanka

Hughreystingarhofið er athvarf Maha Chohans á ljósvakasviðinu uppi yfir eyjunni Srí Lanka (áður þekkt sem Ceylon). Það á sér hliðstæðu á efnissviðinu á stóru heimili með útsýni yfir teplantekru.

Andlitsmyndir af hinum sjö chohan-meisturum hanga í herberginu þar sem logi heilags anda er í brennidepli. Í gegnum andlitsmyndirnar geisla eiginleikar hinna sjö geisla þessara uppstignu meistara til jarðarþróunarinnar sem þeir stýra. Ráðstefnusalurinn þar sem chohan-meistararnir sjö funda með Maha Chohan er í þessu athvarfi, höfuðstöðvar sameiginlegrar þjónustu þeirra við jörðina.

Í miðaltari athvarfsins er hughreystingarloginn. Í aðliggjandi logaherbergi er hvítur logi jarðtengdur í kristalsbikari sem er bryddaður kristaldúfum, með rauðgulum litblæ og lagður gulli í botni hans, sem gefur frá sér kraftmikinn ljóma guðlegrar ástar. Englar bera útgeislun þessara loga heimshornanna á milli til hjörtu allra sem þrá huggun og hreinsun frá Guði föður og Guðs-móður.

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “Temple of Comfort”.