Orion’s retreat/is: Difference between revisions
No edit summary Tags: Mobile edit Mobile web edit |
No edit summary |
||
(6 intermediate revisions by the same user not shown) | |||
Line 5: | Line 5: | ||
<blockquote> | <blockquote> | ||
Ég rek | Ég rek viðtöku- og sendistöð (beinir fyrir útgeislunum frá björtustu stjörnu himinsins), ýmist kölluð Guðstjarnan eða Hundastjarnan, en betur þekkt sem [[Special:MyLanguage/Sirius|Síríus]], í fjöllum Norður-Ameríku. Og nú, með leyfi Karma-drottnanna get ég boðið ykkur velkomin í bústað minn. Og þetta er minnisstæður dagur fyrir mig — opnun ljósahússins míns fyrir chela-nema sem munu gera tilkall til að vera fluttir til þessa athvarfs. Og þegar þið komið hingað skuluð þið búa ykkur undir að frelsis[[Special:MyLanguage/angel|englar]], englar sem eru áhangendur [[Special:MyLanguage/Saint Germain|Saint Germains]], taki á móti ykkur! Og í húsi mínu, húsi ljóssins míns, finnið þið minnismerki um föðurlandsvini frelsisins sem í hverri þjóð hafa orðið göfugum málstað [[Special:MyLanguage/Great White Brotherhood|Stóra hvíta bræðralagsins]] að liði fyrir vatnsberaöldina, fyrir frelsismeistarana og fyrir mannkynssálina. | ||
Þegar þið komið mun ég kenna ykkur hvernig á að ná tökum á [[Special:MyLanguage/Seat-of-the-soul chakra|sálaorkustöðinni]]; því að helgun mín er tileinkuð öllum sem ganga á vegum [[Special:MyLanguage/Godfre| | Þegar þið komið mun ég kenna ykkur hvernig á að ná tökum á [[Special:MyLanguage/Seat-of-the-soul chakra|sálaorkustöðinni]]; því að helgun mín er tileinkuð öllum sem ganga á vegum [[Special:MyLanguage/Godfre|Godfres]] og Saint Germains. Ég þjóna þeim í hjarta fjallsins. Og því segi ég, komið ef þið viljið! Námskeið eru að hefjast og verið er að taka fyrsta rennsli sálna til sérstakrar þjálfunar sem mér er skylt að veita fyrir Guðs náð. Og þið getið líka búist við þjálfun í fjallaklifri og að komast af — afkomu sálarinnar og hinna fjögurra lægri líkama, afkomu í umskiptum, afkomu þegar orka eykst frá Síríusi, þegar hún magnast. | ||
Og þegar bylgjutíðnihækkunin eykst smám saman og þess er krafist að þið séuð í ljósinu munuð þið læra að snúa tíðniskífunni og blandast inn í nýskipan aldarinnar. Og á þeirri stundu munu sálir sem hafa náð tökum á loganum og eldinum og nýbreytninni og á sálu sinni vakna til | Og þegar bylgjutíðnihækkunin eykst smám saman og þess er krafist að þið séuð í ljósinu munuð þið læra að snúa tíðniskífunni og blandast inn í nýskipan aldarinnar. Og á þeirri stundu munu sálir sem hafa náð tökum á loganum og eldinum og nýbreytninni og á sálu sinni vakna til nýrrar vitundar, til nýs sviðs þar sem prestar og hofgyðjur í [[Special:MyLanguage/Lemuria|Lemúríu]] og synir og dætur Shasta eru samankomin og halda lárvið [[Special:MyLanguage/Lord of the World|Heims-drottins]].<ref>The Old Man of the Hills, „Fiery Vortices of Consciousness Becoming God,“ í {{GWB}}, bls. 234–35.</ref> | ||
</blockquote> | </blockquote> | ||
Line 20: | Line 20: | ||
== Heimildir == | == Heimildir == | ||
{{MTR}}, sjá | {{MTR}}, sjá “Orion’s Retreat in the Mountains of North America”. | ||
[[Category:Ljósvakaathvörf]] | [[Category:Ljósvakaathvörf]] | ||
<references /> | <references /> |
Latest revision as of 20:28, 30 June 2024
Óríon, gamli maðurinn í hæðunum, heldur uppi athvarfi í fjöllum Norður-Ameríku.
Árið 1975 fékk hann leyfi frá Karma-drottnunum til að bjóða óuppstignum nemendur meistaranna velkomna í athvarf sitt:
Ég rek viðtöku- og sendistöð (beinir fyrir útgeislunum frá björtustu stjörnu himinsins), ýmist kölluð Guðstjarnan eða Hundastjarnan, en betur þekkt sem Síríus, í fjöllum Norður-Ameríku. Og nú, með leyfi Karma-drottnanna get ég boðið ykkur velkomin í bústað minn. Og þetta er minnisstæður dagur fyrir mig — opnun ljósahússins míns fyrir chela-nema sem munu gera tilkall til að vera fluttir til þessa athvarfs. Og þegar þið komið hingað skuluð þið búa ykkur undir að frelsisenglar, englar sem eru áhangendur Saint Germains, taki á móti ykkur! Og í húsi mínu, húsi ljóssins míns, finnið þið minnismerki um föðurlandsvini frelsisins sem í hverri þjóð hafa orðið göfugum málstað Stóra hvíta bræðralagsins að liði fyrir vatnsberaöldina, fyrir frelsismeistarana og fyrir mannkynssálina.
Þegar þið komið mun ég kenna ykkur hvernig á að ná tökum á sálaorkustöðinni; því að helgun mín er tileinkuð öllum sem ganga á vegum Godfres og Saint Germains. Ég þjóna þeim í hjarta fjallsins. Og því segi ég, komið ef þið viljið! Námskeið eru að hefjast og verið er að taka fyrsta rennsli sálna til sérstakrar þjálfunar sem mér er skylt að veita fyrir Guðs náð. Og þið getið líka búist við þjálfun í fjallaklifri og að komast af — afkomu sálarinnar og hinna fjögurra lægri líkama, afkomu í umskiptum, afkomu þegar orka eykst frá Síríusi, þegar hún magnast.
Og þegar bylgjutíðnihækkunin eykst smám saman og þess er krafist að þið séuð í ljósinu munuð þið læra að snúa tíðniskífunni og blandast inn í nýskipan aldarinnar. Og á þeirri stundu munu sálir sem hafa náð tökum á loganum og eldinum og nýbreytninni og á sálu sinni vakna til nýrrar vitundar, til nýs sviðs þar sem prestar og hofgyðjur í Lemúríu og synir og dætur Shasta eru samankomin og halda lárvið Heims-drottins.[1]
Sjá einnig
Óríón, gamli maðurinn í hæðunum
Heimildir
Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “Orion’s Retreat in the Mountains of North America”.
- ↑ The Old Man of the Hills, „Fiery Vortices of Consciousness Becoming God,“ í Elizabeth Clare Prophet, The Great White Brotherhood in the Culture, History and Religion of America, bls. 234–35.