Venus (the planet)/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Venus (hnötturinn)")
Tags: Mobile edit Mobile web edit
 
No edit summary
Tag: Manual revert
 
(43 intermediate revisions by 2 users not shown)
Line 1: Line 1:
<languages />
<languages />
[[File:Venus-real color.jpg|thumb|left|Real-color image of the planet Venus, from Mariner 10 spacecraft]]
[[File:Venus-real color.jpg|thumb|left|Raunveruleg litmynd af plánetunni Venus, frá geimfarinu Mariner 10]]
{{Solar system}}
{{Solar system-is}}


Venus is the planet of the third ray of this solar system, known to be the training ground for avatars who have been sent not only to earth but to the other planetary bodies infiltrated by the [[Luciferian]]s. This is the home of [[Jesus Christ]], [[Gautama Buddha]], [[Lord Maitreya]], [[John the Baptist]], [[Enoch]] and the entire hierarchy of Brahmanism, Hinduism, [[Lemuria]]n and pre-Lemurian avatars. All of these have come through the great [[mystery school]]s of Venus and the halls and temples of the [[seven holy Kumaras]].
Venus er plánetan á þriðja [[Special:MyLanguage/seven rays|geisla]] þessa sólkerfis, þekkt fyrir að vera þjálfunarsvæði fyrir [[Special:MyLanguage/avatar|avatara]] sem hafa ekki aðeins verið sendir til jarðar heldur einnig til annarra hnatta þar sem [[Special:MyLanguage/Luciferian|lúsíferistar]] hafa smeygt sér inn og makað krókinn. Þetta er heimili [[Special:MyLanguage/Jesus Christ|Jesú Krists]], [[Special:MyLanguage/Gautama Buddha|Gátama Búddha]], [[Special:MyLanguage/Lord Maitreya|drottins Maitreya]], [[Special:MyLanguage/John the Baptist|Jóhannesar skírara]], [[Special:MyLanguage/Enoch|Enoks]] og alls stigveldis brahmatrúar, hindúasiðar, avatara frá [[Special:MyLanguage/Lemuria|Lemúríu]] og frá fyrri tíð. Allt þetta hefur komið í gegnum hina miklu [[Special:MyLanguage/mystery school|launhelgu skóla]] Venusar og sali og musteri hinna [[Special:MyLanguage/seven holy Kumaras|sjö heilögu Kúmara]].


The civilization and lifewaves of the planet Venus have long ago attained to the enlightenment and peace of a golden age. Their consciousness and life evolution exists in another dimension of the physical plane corresponding to that of the [[etheric octave]]. Many of the most enlightened among earth’s evolutions—inventors, artists, and seers—have come to earth from this higher plane of consciousness to transfer the blessings of God-dominion to the lifewaves of our planet.
Siðmenning og lífsbylgjur plánetunnar Venusar hafa fyrir löngu öðlast uppljómun og friðsæld gullaldar. Vitund þeirra og lífsþróun er í annarri vídd efnissviðsins sem samsvarar [[Special:MyLanguage/etheric octave|áttundarsviði ljósvakans]]. Margir af hinum upplýstu á meðal þróunar jarðarinnar — uppfinningamenn, listamenn og sjáendur — hafa komið til jarðar frá þessu æðra vitundarsviði til að flytja blessanir Drottins Guðs til lífsbylgna plánetunnar okkar.


[[Sanat Kumara and Lady Master Venus]] have said:
[[Special:MyLanguage/Sanat Kumara and Lady Master Venus|Sanat Kumara og kvenmeistarinn Venus]] hafa sagt:


<blockquote>We ... greet you from this altar in the joy of the love of Venus, the morning and the evening star, the star of your first breath and your last; for this home of light, beloved, is to you a place of abode, both while in embodiment and between incarnations.<ref>Sanat Kumara and Lady Master Venus, {{POWref|34|7|, February 17, 1991}}</ref></blockquote>
<blockquote>Við ... heilsum ykkur frá þessu altari í gleði ástarstjörnunnar Venusar, morgun- og kvöldstjörnunnar, stjörnu fyrsta andardráttar ykkar og síðasta andardráttar; því að þetta heimili ljóssins, mín ástkæru, er dvalarstaður ykkar, bæði á meðan þið eruð í holdinu og á milli endurholdgana.<ref>Sanat Kumara og Lady Master Venus, {{POWref-is|34|7|, 17. febrúar, 1991}}</ref></blockquote>


The ray of Venus is anchored in the Earth in the city of [[Vienna]].
Venusargeislinn er jarðtengdur í [[Special:MyLanguage/Vienna|Vínarborg]].


== See also ==
<span id="See_also"></span>
== Sjá einnig ==


[[Sanat Kumara and Lady Master Venus]]
[[Special:MyLanguage/Sanat Kumara and Lady Master Venus|Sanat Kumara og kvenmeistarinn Venus]]


[[Seven holy Kumaras]]
[[Special:MyLanguage/Seven holy Kumaras|Hinir sjö heilögu Kúmarar]]


[[Vienna]]
[[Special:MyLanguage/Vienna|Vín]]


[[Secret love star]] (a name for the causal body of the planet Venus)
Hin [[Special:MyLanguage/Secret love star|Leyndardómsfulla ástarstjarna]] (nafn á orsakalíkama plánetunnar Venus)


== Sources ==
<span id="Sources"></span>
== Heimili ==


{{MTR}}, s.v. “Seven holy Kumaras.
{{MTR}}, sjá “Seven holy Kumaras”.


{{POWref|25|54|, December 30, 1982}}
{{POWref-is|25|54|, 30. desember, 1982}}


[[Category:Planets]]
[[Category:Plánetur]]


<references />
<references />

Latest revision as of 12:13, 9 July 2024

Other languages:
Raunveruleg litmynd af plánetunni Venus, frá geimfarinu Mariner 10
 
Hluti af greinaröð um
Sólarkerfi



   Sólin   
Helíos og Vesta
Musteri sólarinnar
Sólblettir



   Reikistjörnur   
Merkúr
Venus
Frelsisstjarnan (Jörðin)
Mars
Júpíter
Satúrnus
Úranus
Neptúnus
Plútó



   Fyrrum plánetur   
Tíamat
Hedron
Maldek



   Aðrir hnettir   
Tunglið
Lilið
Vúlkan
Smástirni
Halastjörnur
Halastjarnan Kóhoutek

Venus er plánetan á þriðja geisla þessa sólkerfis, þekkt fyrir að vera þjálfunarsvæði fyrir avatara sem hafa ekki aðeins verið sendir til jarðar heldur einnig til annarra hnatta þar sem lúsíferistar hafa smeygt sér inn og makað krókinn. Þetta er heimili Jesú Krists, Gátama Búddha, drottins Maitreya, Jóhannesar skírara, Enoks og alls stigveldis brahmatrúar, hindúasiðar, avatara frá Lemúríu og frá fyrri tíð. Allt þetta hefur komið í gegnum hina miklu launhelgu skóla Venusar og sali og musteri hinna sjö heilögu Kúmara.

Siðmenning og lífsbylgjur plánetunnar Venusar hafa fyrir löngu öðlast uppljómun og friðsæld gullaldar. Vitund þeirra og lífsþróun er í annarri vídd efnissviðsins sem samsvarar áttundarsviði ljósvakans. Margir af hinum upplýstu á meðal þróunar jarðarinnar — uppfinningamenn, listamenn og sjáendur — hafa komið til jarðar frá þessu æðra vitundarsviði til að flytja blessanir Drottins Guðs til lífsbylgna plánetunnar okkar.

Sanat Kumara og kvenmeistarinn Venus hafa sagt:

Við ... heilsum ykkur frá þessu altari í gleði ástarstjörnunnar Venusar, morgun- og kvöldstjörnunnar, stjörnu fyrsta andardráttar ykkar og síðasta andardráttar; því að þetta heimili ljóssins, mín ástkæru, er dvalarstaður ykkar, bæði á meðan þið eruð í holdinu og á milli endurholdgana.[1]

Venusargeislinn er jarðtengdur í Vínarborg.

Sjá einnig

Sanat Kumara og kvenmeistarinn Venus

Hinir sjö heilögu Kúmarar

Vín

Hin Leyndardómsfulla ástarstjarna (nafn á orsakalíkama plánetunnar Venus)

Heimili

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “Seven holy Kumaras”.

Pearls of Wisdom, 25. bindi, nr. 54, 30. desember, 1982.

  1. Sanat Kumara og Lady Master Venus, Pearls of Wisdom, 34. bindi, nr. 7, 17. febrúar, 1991.