Translations:Cosmic clock/11/is: Difference between revisions
(Created page with "Hverjum hinna fjögurra fasa hringrásar má aftur skipta í þrennt, sem leiðir til tólf sneiða, sem vísað er til með nöfnum stjörnumerkjanna. Hver lína þessarar kosmísku klukkuskífu táknar ákveðna orkutíðni ljóss/orku/vitundar Guðs, sem við vísum til sem Guðs-kraftur á línunni klukkan 12, Guðs-kærleikur á línunni klukkan 1, og svo framvegis.") |
No edit summary |
||
| (4 intermediate revisions by the same user not shown) | |||
| Line 1: | Line 1: | ||
Hverjum hinna fjögurra fasa | Hverjum hinna fjögurra fasa hringrásarinnar má aftur skipta í þrennt (þar sem hver þriðjungur skiptist í mátt, kærleika og visku), sem leiðir til tólf sneiða, sem vísað er til með nöfnum stjörnumerkjanna. Hver lína þessarar kosmísku klukkuskífu táknar ákveðna tíðni ljóss/orku/vitundar Guðs sem við vísum til sem Guðs-kraftur á klukkan 12-línunni, Guðs-kærleikur á klukkan 1-línunni (og svo framvegis í eftirfarandi röð, Guðs-færni, Guðs-stjórn, Guðs-hlýðni, Guðs-viska, Guðs-samræmi, Guðs-þakklæti, Guðs-veruleiki, Guðs-sýn, Guðs-sigur). | ||
Latest revision as of 13:44, 6 September 2024
Hverjum hinna fjögurra fasa hringrásarinnar má aftur skipta í þrennt (þar sem hver þriðjungur skiptist í mátt, kærleika og visku), sem leiðir til tólf sneiða, sem vísað er til með nöfnum stjörnumerkjanna. Hver lína þessarar kosmísku klukkuskífu táknar ákveðna tíðni ljóss/orku/vitundar Guðs sem við vísum til sem Guðs-kraftur á klukkan 12-línunni, Guðs-kærleikur á klukkan 1-línunni (og svo framvegis í eftirfarandi röð, Guðs-færni, Guðs-stjórn, Guðs-hlýðni, Guðs-viska, Guðs-samræmi, Guðs-þakklæti, Guðs-veruleiki, Guðs-sýn, Guðs-sigur).