Translations:Agni yoga/13/is: Difference between revisions
(Created page with "Það eru engar framfarir án elds. Þetta er það sem vegferð dýrlinga (helgra manna) snýst um. Þeir sem ekki innbyrða hinn helga eld — því að þeir hafa ekki beygt kné frammi fyrir Guði vorum, sem er eyðandi eldur<ref>5. Mós 4:24; Heb 12:29.</ref>—upplifðu eldinn sem streitu. Þeir leitast við að flýja bæði eldinn og álagið með því að „komast í burtu frá öllu“.") |
No edit summary |
||
(One intermediate revision by the same user not shown) | |||
Line 1: | Line 1: | ||
Það eru engar framfarir án elds. Þetta er það sem vegferð dýrlinga (helgra manna) snýst um. Þeir sem ekki innbyrða hinn helga eld — því að þeir hafa ekki beygt kné frammi fyrir Guði vorum, sem er eyðandi eldur<ref>5. Mós 4:24; Heb 12:29.</ref> | Það eru engar framfarir án elds. Þetta er það sem vegferð dýrlinga (helgra manna) snýst um. Þeir sem ekki innbyrða hinn helga eld — því að þeir hafa ekki beygt kné frammi fyrir Guði vorum, sem er eyðandi eldur<ref>5. Mós 4:24; Heb 12:29.</ref> — upplifðu eldinn sem streituvald. Þeir leitast við að flýja bæði eldinn og álagið með því að „komast í burtu frá öllu“. |
Latest revision as of 12:00, 27 September 2024
Það eru engar framfarir án elds. Þetta er það sem vegferð dýrlinga (helgra manna) snýst um. Þeir sem ekki innbyrða hinn helga eld — því að þeir hafa ekki beygt kné frammi fyrir Guði vorum, sem er eyðandi eldur[1] — upplifðu eldinn sem streituvald. Þeir leitast við að flýja bæði eldinn og álagið með því að „komast í burtu frá öllu“.
- ↑ 5. Mós 4:24; Heb 12:29.