Elizabeth Clare Prophet/is: Difference between revisions
(Created page with "Á meðal bóka hennar sem hafa lengi verið á metsölulista yfir nýaldarrit má finna ''The Lost Years of Jesus'' (Týndu árin í ævi Jesú), ''Saint Germain On Alchemy'' (Saint Germain um alkemíu), ''The Human Aura'' (Mennska áran), ''Fallen Angels and the Origin of Evil'', (Fallnir englar og uppruni illskunnar) ''Violet Flame to Heal Body, Mind and Soul' (Fjólublái til að lækna líkama, huga og sál) ásamt klassískum ritröðum eins eins og Lost Teachings...") |
No edit summary |
||
(57 intermediate revisions by the same user not shown) | |||
Line 8: | Line 8: | ||
Elizabeth Clare Wulf fæddist í Red Bank, New Jersey, árið 1939. Hún gekk í Antioch College, fluttist síðar til Háskólans í Boston, þar sem hún útskrifaðist með B.A. gráðu í stjórnmálafræði. Andleg leit hennar spratt af barnsminningum hennar um fyrri líf og ákvörðun hennar um að finna staðfestingu á sannleikanum sem Jesús talaði til hennar í hjarta hennar. Þegar hún var níu ára hafði hún farið í allar mótmælenda- og kaþólskar kirkjur og samkunduhús gyðinga í bænum Red Bank án þess að finna svörin sem hún leitaði að. | Elizabeth Clare Wulf fæddist í Red Bank, New Jersey, árið 1939. Hún gekk í Antioch College, fluttist síðar til Háskólans í Boston, þar sem hún útskrifaðist með B.A. gráðu í stjórnmálafræði. Andleg leit hennar spratt af barnsminningum hennar um fyrri líf og ákvörðun hennar um að finna staðfestingu á sannleikanum sem Jesús talaði til hennar í hjarta hennar. Þegar hún var níu ára hafði hún farið í allar mótmælenda- og kaþólskar kirkjur og samkunduhús gyðinga í bænum Red Bank án þess að finna svörin sem hún leitaði að. | ||
Frá níu til átján ára aldurs nam hún heildarverk [[Mary Baker Eddy]] auk Biblíunnar og sótti Kristnu vísindakirkjuna (Christian Science church) og sunnudagaskólann á staðnum. Þótt hún væri sátt við dýpri sannleika andlegu spekinnar sem hún lærði vissi hún að eitthvað vantaði og hélt því áfram leit sinni. | Frá níu til átján ára aldurs nam hún heildarverk [[Special:MyLanguage/Mary Baker Eddy|Mary Baker Eddy]] auk Biblíunnar og sótti Kristnu vísindakirkjuna (Christian Science church) og sunnudagaskólann á staðnum. Þótt hún væri sátt við dýpri sannleika andlegu spekinnar sem hún lærði vissi hún að eitthvað vantaði og hélt því áfram leit sinni. | ||
<span id="Finding_the_ascended_masters"></span> | <span id="Finding_the_ascended_masters"></span> | ||
== Leitin að uppstignu meisturunum == | == Leitin að uppstignu meisturunum == | ||
Þegar hún var átján ára opnaði hún bók um hina uppstignu meistara sem hún hafði séð á bókasafni foreldra sinna í mörg ár en aldrei tekið úr hillunni. Hún stóð augliti til auglitis við mynd af uppstigna meistaranum [[Saint Germain]]. „Þetta voru þáttaskil í lífi mínu,“ rifjaði hún upp síðar. Í fyrsta sinn hafði hún fundið fyrir nærveru [[uppstigins meistara]] og varð það til þess að hún varði næstu fjórum árum í að leita að einhverjum sem gæti leitt hana til Saint Germains. | Þegar hún var átján ára opnaði hún bók um hina uppstignu meistara sem hún hafði séð á bókasafni foreldra sinna í mörg ár en aldrei tekið úr hillunni. Hún stóð augliti til auglitis við mynd af uppstigna meistaranum [[Special:MyLanguage/Saint Germain|Saint Germain]]. „Þetta voru þáttaskil í lífi mínu,“ rifjaði hún upp síðar. Í fyrsta sinn hafði hún fundið fyrir nærveru [[Special:MyLanguage/ascended master|uppstigins meistara]] og varð það til þess að hún varði næstu fjórum árum í að leita að einhverjum sem gæti leitt hana til Saint Germains. | ||
Þann 22. apríl, 1961, sótti hún | Þann 22. apríl, 1961, sótti hún samkomu [[Special:MyLanguage/Summit Lighthouse|Summit Lighthouse]] (Ljós-vitans á tindinum) í Boston og hitti leiðtoga þess, [[Mark L. Prophet]], boðbera hinna uppstignu meistara. Hún endurþekkti hann sem kennarann sem hún hafði leitað að allt sitt líf, þann sem myndi leiða hana á andlegu brautinni. Innan sex vikna birtist meistarinn [[Special:MyLanguage/El Morya|El Morya]] henni í garði í Boston og sagði henni að fara til Washingtonborgar þar sem Mark Prophet myndi þjálfa hana í að verða boðberi. | ||
Þegar Elísabet svaraði kallinu hófst tímabil mikillar andlegrar agaþjálfunar og innri sálarvakningar. Þremur árum síðar hlaut hún smurningu Saint Germains til að verða boðberi [[Stóra hvíta bræðralagsins]]. Með krafti heilags anda fór hún að flytja spámannlegan boðskap uppstignu meistaranna. | Þegar Elísabet svaraði kallinu hófst tímabil mikillar andlegrar agaþjálfunar og innri sálarvakningar. Þremur árum síðar hlaut hún smurningu Saint Germains til að verða boðberi [[Special:MyLanguage/Great White Brotherhood|Stóra hvíta bræðralagsins]]. Með krafti heilags anda fór hún að flytja spámannlegan boðskap uppstignu meistaranna. | ||
Mark og Elizabeth gengu í hjónaband árið 1963 og eignuðust fjögur börn á næstu níu árum. | Mark og Elizabeth gengu í hjónaband árið 1963 og eignuðust fjögur börn á næstu níu árum. | ||
Line 24: | Line 24: | ||
== Heimsköllun == | == Heimsköllun == | ||
Með vaxandi starfsmannafjölda og félagsaðild á landsvísu fluttu Mark og Elizabeth höfuðstöðvar sínar til Colorado Springs [í Kaliorníu] árið 1966. Andlegt athvarf þeirra, þekkt sem [[La Tourelle]], fallegt óðalsetur á Broadmoor svæðinu, varð samkomustaður fyrir leitendur á sjötta áratugnum. Þann 26. febrúar 1973 andaðist Mark Prophet eftir að hafa lokið köllun sinni. Hann er nú þekktur sem uppstigni | Með vaxandi starfsmannafjölda og félagsaðild á landsvísu fluttu Mark og Elizabeth höfuðstöðvar sínar til Colorado Springs [í Kaliorníu] árið 1966. Andlegt athvarf þeirra, þekkt sem [[Special:MyLanguage/La Tourelle|La Tourelle]], fallegt óðalsetur á Broadmoor svæðinu, varð samkomustaður fyrir leitendur á sjötta áratugnum. Þann 26. febrúar 1973 andaðist Mark Prophet eftir að hafa lokið köllun sinni. Hann er nú þekktur sem uppstigni meistarinn [[Special:MyLanguage/Lanello|Lanelló]]. | ||
Elísabet hélt | Elísabet hélt starfinu áfram með stuðningi starfsfólks og fylgjenda meistaranna um allan heim. Hún leiddi andlega pílagrímsferð til Suður-Ameríku í desember 1973 og hélt ráðstefnu í Mexíkóborg um jólin. Á næstu árum ferðaðist hún til Vestur-Afríku, Evrópu, Ástralíu, Filippseyja, Indlands, um Bandaríkin og Kanada og sneri aftur til Suður-Ameríku árið 1996, talaði við þúsundir manna og náði til milljóna til viðbótar í útvarpi og sjónvarpi. | ||
Hún hélt líka áfram að skrifa bækur — hennar eigin og samansafn af verkum Marks — og stjórna því sem | Hún hélt líka áfram að skrifa bækur — hennar eigin og samansafn af verkum Marks — og stjórna því sem áttu eftir að verða alþjóðleg samtök. Fyrsta forgangsverkefni hennar var hið vikulega tímarit ''[[Special:MyLanguage/Pearls of Wisdom|Pearls of Wisdom]]'' (Viskuperlur) (bréf frá uppstignu meisturunum til nemenda sinna um allan heim). | ||
Árið 1976 hafði Elisabeth haslað sér völl sem framúrskarandi trúarleiðtogi. Hún flutti höfuðstöðvar samtakanna í leiguhúsnæði á háskólasvæði í Pasadena, Kaliforníu, og tveimur árum síðar keypti hún 882 fermetra eign sem nefndist Gillette í Santa Monica-fjöllum nálægt Malibu. Eignin var endurnefnd | Árið 1976 hafði Elisabeth haslað sér völl sem framúrskarandi trúarleiðtogi. Hún flutti höfuðstöðvar samtakanna í leiguhúsnæði á háskólasvæði í Pasadena, Kaliforníu, og tveimur árum síðar keypti hún 882 fermetra eign sem nefndist Gillette í Santa Monica-fjöllum nálægt Malibu. Eignin var endurnefnd „Camelot“ til minningar um [[Special:MyLanguage/King Arthur|Arthúr konung]] og riddara [[Special:MyLanguage/Round Table|Hringborðsins]]. | ||
Árið 1981 keyptu samtökin [[Royal Teton Ranch]], í Park County, Montana, [nálægt Yellowstone þjóðgarðinum]. Samtökin | Árið 1981 keyptu samtökin [[Special:MyLanguage/Royal Teton Ranch|Royal Teton Ranch]], í Park County, Montana, [nálægt Yellowstone þjóðgarðinum]. Samtökin fluttust þangað árið 1986 og eru enn alþjóðlegar höfuðstöðvar [[Special:MyLanguage/Summit Lighthouse|Summit Lighthouse]] og [[Special:MyLanguage/Church Universal and Triumphant|Church Universal and Triumphant]] (Sigursælu alheimskirkjunnar). | ||
<span id="Legacy"></span> | <span id="Legacy"></span> | ||
== Arfleifð == | == Arfleifð == | ||
Elizabeth hélt fyrirlestra í meira en 30 löndum og 150 borgum um allan heim, gaf út meira en 50 bækur, hélt fjórar ráðstefnur á hverju ári ásamt mörgum öðrum sérstökum málstofum, gaf ítarlega kennslu á Summit University námskeiðum, veitti þúsundum fylgjenda kirkjulega þjónustu | Elizabeth hélt fyrirlestra í meira en 30 löndum og 150 borgum um allan heim, gaf út meira en 50 bækur, hélt fjórar ráðstefnur á hverju ári ásamt mörgum öðrum sérstökum málstofum, gaf ítarlega kennslu á Summit University námskeiðum, veitti þúsundum fylgjenda kirkjulega þjónustu og stofnaði [[Special:MyLanguage/Montessori International|Montessori International]] einkaskóla [sem byggir á nýstárlegri uppeldisfræðistefnu]. | ||
Á meðal bóka hennar sem hafa lengi verið á metsölulista yfir nýaldarrit má finna ''The Lost Years of Jesus'' ( | Á meðal bóka hennar sem hafa lengi verið á metsölulista yfir nýaldarrit má finna ''The Lost Years of Jesus'' (Þöglu árin í ævi Jesú), ''Saint Germain On Alchemy'' (Saint Germain um alkemíu), ''The Human Aura'' (Mennska áran), ''Fallen Angels and the Origin of Evil'' (Fallnir englar og uppruni illskunnar), ''Violet Flame to Heal Body, Mind and Soul' (Fjólublái loginn til að lækna líkama, huga og sál) ásamt klassískum ritröðum eins og Lost Teachings of Jesus (Týndar kenningar Jesú) og Climb the Highest Mountain<small>®</small> (Hæstu fjöllin klifin<small>®</small>). Elizabeth hélt námskeið og vinnustofur um efni eins og [[Special:MyLanguage/karma|karma]] og [[Special:MyLanguage/reincarnation|endurholdgun]], [[Special:MyLanguage/prophecy|spádóma]], [[Special:MyLanguage/angels|engla]], leyndardómsfullar slóðir trúarbragða heimsins og hagnýtar handbætur til andlegra nota. | ||
[Nokkrar helstu bóka Elizabeth Prophets og Mark Prophets hafa verið gefnar út á íslensku og fást í bókabúðum eins og Betra lífi í Kringlunni og Gjöfum jarðar á Laugavegi 61 ásamt enskum útgáfum og að nokkru leyti hjá Pennanum Eymundsson — innskot þýð.] | |||
Elizabeth | |||
Elizabeth Clare Prophet lét af störfum árið 1999 af heilsufarsástæðum og 15. október 2009 yfirgaf hún þetta líf og fór yfir til æðri heima. | |||
Í dag hefur Royal Teton Ranch alþjóðlegar höfuðstöðvar fyrir Summit Lighthouse sem og Church Universal and Triumphant, Summit University og Summit University Press (Útgáfufélag háskólans á tindinum), sem halda áfram hlutverki sínu að koma kenningum uppstignu meistaranna til heimsins og hjálpa fólki að örva ljósið innra með og finna leið sína aftur heim. | |||
<span id="Her_mission"></span> | <span id="Her_mission"></span> | ||
Line 54: | Line 52: | ||
Elizabeth Prophtet hefur sagt eftirfarandi um köllun sína: | Elizabeth Prophtet hefur sagt eftirfarandi um köllun sína: | ||
<blockquote>Hinir uppstignu meistarar veita leiðsögn á hinni andlegu braut og kennslu þar sem sérhver einstaklingur á jörðinni getur fundið leið sína aftur til Guðs. Ég held því ekki fram að ég sé meistari heldur aðeins áhald þeirra. Ég geri heldur ekki tilkall til að vera fullkomin í mannlegum skilningi. Ég er þjónn ljóssins í öllum nemum hinna uppstignu meistara og í öllu fólki. Bókum mínum og ritum er ætlað að gefa fólki tækifæri til að þekkja sannleikann sem getur gert það frjálst – svo það geti fundið Guð án minnar aðkomu. Markmið mitt er að taka sanna leitendur, eftir hefð meistaranna í Austurlöndum fjær, eins langt og þeir geta náð og þurfa að fara til að hitta sanna kennara sína augliti til auglitis.</blockquote> | |||
<blockquote> | |||
<span id="Previous_embodiments"></span> | <span id="Previous_embodiments"></span> | ||
Line 63: | Line 59: | ||
Fyrri æviskeið Elizabeth Clare Prophet: | Fyrri æviskeið Elizabeth Clare Prophet: | ||
[[ | [[Special:MyLanguage/Ikhnaton and Nefertiti|Akhenaten og Nefertiti]] | ||
[[Marta af Betaníu]] | [[Special:MyLanguage/Martha of Bethany|Marta af Betaníu]] | ||
[[Hýpatía]] | [[Special:MyLanguage/Hypatia|Hýpatía]] | ||
[[Heilög Klara]] | [[Special:MyLanguage/Saint Clare|Heilög Klara]] | ||
[[Katrín af Síena]] | [[Special:MyLanguage/Catherine of Siena|Katrín af Síena]] | ||
[[Elisabet frá Austurríki]] | [[Special:MyLanguage/Elisabeth of Austria|Elisabet frá Austurríki]] | ||
<span id="See_also"></span> | <span id="See_also"></span> | ||
== Sjá einnig == | == Sjá einnig == | ||
[[Guru Ma]] | [[Special:MyLanguage/Guru Ma|Gúru Ma]] | ||
<span id="For_more_information"></span> | <span id="For_more_information"></span> | ||
== Til frekari upplýsinga == | == Til frekari upplýsinga == | ||
Elizabeth Clare Prophet hefur skrifað minningargrein um fyrstu ár sín sem ber titilinn ''In My Own Words''. | Elizabeth Clare Prophet hefur skrifað minningargrein um fyrstu ár sín sem ber titilinn ''In My Own Words'' (Með mínum eigin orðum). | ||
<span id="Sources"></span> | <span id="Sources"></span> | ||
Line 90: | Line 86: | ||
Samantekt ritstjóra. | Samantekt ritstjóra. | ||
[[Category: | [[Category:Boðberar]] |
Latest revision as of 10:33, 7 October 2024
Elizabeth Clare Prophet var frumkvöðull í nútíma trúarhugsun, einn fremsti kvenkyns trúarleiðtogi tuttugustu aldar. Hún leiddi samtök um allan heim og rit hennar hafa selst í milljónum eintaka. Hennar er minnst í dag sem öflugs leiðtoga og andlegs kennara sem hvatti marga til að feta andlega veginn til Guðs.
Fyrri ár
Elizabeth Clare Wulf fæddist í Red Bank, New Jersey, árið 1939. Hún gekk í Antioch College, fluttist síðar til Háskólans í Boston, þar sem hún útskrifaðist með B.A. gráðu í stjórnmálafræði. Andleg leit hennar spratt af barnsminningum hennar um fyrri líf og ákvörðun hennar um að finna staðfestingu á sannleikanum sem Jesús talaði til hennar í hjarta hennar. Þegar hún var níu ára hafði hún farið í allar mótmælenda- og kaþólskar kirkjur og samkunduhús gyðinga í bænum Red Bank án þess að finna svörin sem hún leitaði að.
Frá níu til átján ára aldurs nam hún heildarverk Mary Baker Eddy auk Biblíunnar og sótti Kristnu vísindakirkjuna (Christian Science church) og sunnudagaskólann á staðnum. Þótt hún væri sátt við dýpri sannleika andlegu spekinnar sem hún lærði vissi hún að eitthvað vantaði og hélt því áfram leit sinni.
Leitin að uppstignu meisturunum
Þegar hún var átján ára opnaði hún bók um hina uppstignu meistara sem hún hafði séð á bókasafni foreldra sinna í mörg ár en aldrei tekið úr hillunni. Hún stóð augliti til auglitis við mynd af uppstigna meistaranum Saint Germain. „Þetta voru þáttaskil í lífi mínu,“ rifjaði hún upp síðar. Í fyrsta sinn hafði hún fundið fyrir nærveru uppstigins meistara og varð það til þess að hún varði næstu fjórum árum í að leita að einhverjum sem gæti leitt hana til Saint Germains.
Þann 22. apríl, 1961, sótti hún samkomu Summit Lighthouse (Ljós-vitans á tindinum) í Boston og hitti leiðtoga þess, Mark L. Prophet, boðbera hinna uppstignu meistara. Hún endurþekkti hann sem kennarann sem hún hafði leitað að allt sitt líf, þann sem myndi leiða hana á andlegu brautinni. Innan sex vikna birtist meistarinn El Morya henni í garði í Boston og sagði henni að fara til Washingtonborgar þar sem Mark Prophet myndi þjálfa hana í að verða boðberi.
Þegar Elísabet svaraði kallinu hófst tímabil mikillar andlegrar agaþjálfunar og innri sálarvakningar. Þremur árum síðar hlaut hún smurningu Saint Germains til að verða boðberi Stóra hvíta bræðralagsins. Með krafti heilags anda fór hún að flytja spámannlegan boðskap uppstignu meistaranna.
Mark og Elizabeth gengu í hjónaband árið 1963 og eignuðust fjögur börn á næstu níu árum.
Heimsköllun
Með vaxandi starfsmannafjölda og félagsaðild á landsvísu fluttu Mark og Elizabeth höfuðstöðvar sínar til Colorado Springs [í Kaliorníu] árið 1966. Andlegt athvarf þeirra, þekkt sem La Tourelle, fallegt óðalsetur á Broadmoor svæðinu, varð samkomustaður fyrir leitendur á sjötta áratugnum. Þann 26. febrúar 1973 andaðist Mark Prophet eftir að hafa lokið köllun sinni. Hann er nú þekktur sem uppstigni meistarinn Lanelló.
Elísabet hélt starfinu áfram með stuðningi starfsfólks og fylgjenda meistaranna um allan heim. Hún leiddi andlega pílagrímsferð til Suður-Ameríku í desember 1973 og hélt ráðstefnu í Mexíkóborg um jólin. Á næstu árum ferðaðist hún til Vestur-Afríku, Evrópu, Ástralíu, Filippseyja, Indlands, um Bandaríkin og Kanada og sneri aftur til Suður-Ameríku árið 1996, talaði við þúsundir manna og náði til milljóna til viðbótar í útvarpi og sjónvarpi.
Hún hélt líka áfram að skrifa bækur — hennar eigin og samansafn af verkum Marks — og stjórna því sem áttu eftir að verða alþjóðleg samtök. Fyrsta forgangsverkefni hennar var hið vikulega tímarit Pearls of Wisdom (Viskuperlur) (bréf frá uppstignu meisturunum til nemenda sinna um allan heim).
Árið 1976 hafði Elisabeth haslað sér völl sem framúrskarandi trúarleiðtogi. Hún flutti höfuðstöðvar samtakanna í leiguhúsnæði á háskólasvæði í Pasadena, Kaliforníu, og tveimur árum síðar keypti hún 882 fermetra eign sem nefndist Gillette í Santa Monica-fjöllum nálægt Malibu. Eignin var endurnefnd „Camelot“ til minningar um Arthúr konung og riddara Hringborðsins.
Árið 1981 keyptu samtökin Royal Teton Ranch, í Park County, Montana, [nálægt Yellowstone þjóðgarðinum]. Samtökin fluttust þangað árið 1986 og eru enn alþjóðlegar höfuðstöðvar Summit Lighthouse og Church Universal and Triumphant (Sigursælu alheimskirkjunnar).
Arfleifð
Elizabeth hélt fyrirlestra í meira en 30 löndum og 150 borgum um allan heim, gaf út meira en 50 bækur, hélt fjórar ráðstefnur á hverju ári ásamt mörgum öðrum sérstökum málstofum, gaf ítarlega kennslu á Summit University námskeiðum, veitti þúsundum fylgjenda kirkjulega þjónustu og stofnaði Montessori International einkaskóla [sem byggir á nýstárlegri uppeldisfræðistefnu].
Á meðal bóka hennar sem hafa lengi verið á metsölulista yfir nýaldarrit má finna The Lost Years of Jesus (Þöglu árin í ævi Jesú), Saint Germain On Alchemy (Saint Germain um alkemíu), The Human Aura (Mennska áran), Fallen Angels and the Origin of Evil (Fallnir englar og uppruni illskunnar), Violet Flame to Heal Body, Mind and Soul' (Fjólublái loginn til að lækna líkama, huga og sál) ásamt klassískum ritröðum eins og Lost Teachings of Jesus (Týndar kenningar Jesú) og Climb the Highest Mountain® (Hæstu fjöllin klifin®). Elizabeth hélt námskeið og vinnustofur um efni eins og karma og endurholdgun, spádóma, engla, leyndardómsfullar slóðir trúarbragða heimsins og hagnýtar handbætur til andlegra nota.
[Nokkrar helstu bóka Elizabeth Prophets og Mark Prophets hafa verið gefnar út á íslensku og fást í bókabúðum eins og Betra lífi í Kringlunni og Gjöfum jarðar á Laugavegi 61 ásamt enskum útgáfum og að nokkru leyti hjá Pennanum Eymundsson — innskot þýð.]
Elizabeth Clare Prophet lét af störfum árið 1999 af heilsufarsástæðum og 15. október 2009 yfirgaf hún þetta líf og fór yfir til æðri heima.
Í dag hefur Royal Teton Ranch alþjóðlegar höfuðstöðvar fyrir Summit Lighthouse sem og Church Universal and Triumphant, Summit University og Summit University Press (Útgáfufélag háskólans á tindinum), sem halda áfram hlutverki sínu að koma kenningum uppstignu meistaranna til heimsins og hjálpa fólki að örva ljósið innra með og finna leið sína aftur heim.
Köllun hennar
Elizabeth Prophtet hefur sagt eftirfarandi um köllun sína:
Hinir uppstignu meistarar veita leiðsögn á hinni andlegu braut og kennslu þar sem sérhver einstaklingur á jörðinni getur fundið leið sína aftur til Guðs. Ég held því ekki fram að ég sé meistari heldur aðeins áhald þeirra. Ég geri heldur ekki tilkall til að vera fullkomin í mannlegum skilningi. Ég er þjónn ljóssins í öllum nemum hinna uppstignu meistara og í öllu fólki. Bókum mínum og ritum er ætlað að gefa fólki tækifæri til að þekkja sannleikann sem getur gert það frjálst – svo það geti fundið Guð án minnar aðkomu. Markmið mitt er að taka sanna leitendur, eftir hefð meistaranna í Austurlöndum fjær, eins langt og þeir geta náð og þurfa að fara til að hitta sanna kennara sína augliti til auglitis.
Fyrri æviskeið
Fyrri æviskeið Elizabeth Clare Prophet:
Sjá einnig
Til frekari upplýsinga
Elizabeth Clare Prophet hefur skrifað minningargrein um fyrstu ár sín sem ber titilinn In My Own Words (Með mínum eigin orðum).
Heimildir
Samantekt ritstjóra.