Inner child/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "== Til frekari upplýsinga ==")
Tags: Mobile edit Mobile web edit
No edit summary
 
(38 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 1: Line 1:
<languages />
<languages />
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Hinir [[Special:MyLanguage/ascended master|uppstignu meistarar]] hafa vísað til [[Special:MyLanguage/soul|sálarinnar]] sem barnsins sem býr innra með okkur. Sálfræðingar hafa kallað sálina „innra barnið“. Sálin með einhverju öðru nafni er enn sálin. Og við erum foreldrar hennar og kennarar, á sama hátt og við erum nemendur hennar.
The [[ascended master]]s have referred to the [[soul]] as the child who lives inside of us. Psychologists have dubbed the soul “the '''inner child'''.” The soul by any other name is still the soul. And we are her parents and teachers, even as we are her students.
</div>


<span id="Our_responsibility_to_the_inner_child"></span>
<span id="Our_responsibility_to_the_inner_child"></span>
== Ábyrgð okkar við innra barnið ==
== Ábyrgð okkar við innra barnið ==


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Það er á okkar ábyrgð að innræta sálinni daglega (1) hvað er rétt — hvað er raunverulegt og varanlegt og því vert að varðveita — og (2) hvað er rangt — hvað er ekki raunverulegt og ekki varanlegt og þess vegna ekki vert að varðveita heldur verði kastað í hinn helga eld.
It is our responsibility to daily impress upon the soul (1) what is right—what is real and of enduring worth and therefore must be kept—and (2) what is wrong—what is not real and not of enduring worth and therefore must not be kept but cast into the sacred fire.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Hinir [[Special:MyLanguage/ascended master|uppstignu meistarar]] ætlast ekki til að við séum leidd á asnaeyrunum af öllum duttlungum sálar okkar, jafnvel eins og þeir ætlast ekki til að við látum undan öllum duttlungum barna okkar. Þar sem sálin er barnið okkar uns hún verður fullorðin, verðum við að elska og vernda, leiðbeina og aga hana á andlegu leiðinni.
The [[ascended master]]s do not intend that we should be led around by every whim of our souls even as they do not intend that we should be led around by every whim of our children. Since the soul is our child until she comes of age, we must love and protect, instruct and discipline her on the spiritual path.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
[[Special:MyLanguage/El Morya|El Morya]] segir að við ættum ekki að hafa það að leiðarljósi að vera hlýðin sálinni í hlutverki innra barnsins, heldur ættum við frekar að leggja áherslu á að kenna sálinni að vera hlýðin Guði og [[Special:MyLanguage/Holy Christ Self|heilögu Krists-sjálfi]] hennar. Þið mynduð ekki leyfa börnunum ykkar að ráðskast með heimilishaldið ykkar og segja ykkur hvar þið ættuð að sitja eða standa, svo hvers vegna mynduð þið þá leyfa sálu ykkar, innra barni ykkar, að drottna yfir ykkur og skipa ykkur fyrir verkum?
[[El Morya]] says that we should not place our emphasis on being obedient to the soul as the inner child, but rather that we should place our emphasis on teaching the soul to be obedient to God and to her [[Holy Christ Self]]. You would not allow your children to dictate the terms of your household or your comings and goings, so why would you allow your soul, your inner child, to dominate you and tell you, “Go here. Go there. Do this. Do that”?
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Sálin er litla barnið sem er ætlað að verða Krists-barnið. Við skulum leiða sálir okkar eins og við erum leidd af heilaga Krists-sjálfi okkar. Ennfremur skulum við muna að sem foreldrar og kennarar berum við ábyrgð á vernd og menntun, ekki aðeins barna okkar heldur einnig sálar okkar, svo að við ættum að móta bæði sál barna okkar og eigin sálir eftir forskrift himnanna.
The soul is the little child who is destined to become the Christ Child. Let us lead our souls even as we are led by our Holy Christ Self. Moreover, let us remember that as parents and teachers we are responsible for the protection and education not only of our children but also of our souls, that we might mold both the souls of our children and our own souls after the heavenly patterns.
</div>


<span id="Healing_the_inner_child"></span>
<span id="Healing_the_inner_child"></span>
Line 31: Line 21:
=== Jesús ===
=== Jesús ===


Í [[fyrirlestri]] 5. júlí 1991 sagði [[Jesús]]:   
Í [[Special:MyLanguage/dictation|fyrirlestri]] 5. júlí 1991 sagði [[Special:MyLanguage/Jesus|Jesús]]:   


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<blockquote>Þið megið kalla til mín er þið fylgið fordæmi hinnar Guð-frjálsu veru minnar, frá [[Special:MyLanguage/Manchild|sveinbarninu]] í móðurkviði til sonar Guðs, frá ungbarnsþroska Krists, nýfæddum til sjö og tólf ára aldurs. Í öllum þessum þrepum gætuð þið kallað til mín, því hvert skref [[Special:MyLanguage/initiation|vígslu]] minnar samsvarar ykkar eigin skrefum. ... Ég mun leiða ykkur á innri stigum í gegnum þroskaþrepin frá getnaði efnislíkama ykkar í móðurkviði. Ég mun leiða ykkur í gegnum þessi skref sem var sleppt [í frásögnum Biblíunnar] þar til sál ykkar er fullviss um að þið hafið uppfyllt hvert skref sem Guð hefur ákvarðað fyrir ykkur sem ófrávíkjanlegan rétt ykkar.<ref>Jesús, {{POWref-is|34|41}}</ref></blockquote>
<blockquote>You may call to me in the steps and stages of the unfoldment of my God-free being, from the [[Manchild]] in the womb unto the Son of God, from the infant Christ newborn to the child of seven and twelve. In all these steps you may call to me, for each step of my [[initiation]] corresponds to a step of your own.... I will take you at inner levels through the steps of development from your physical body's conception in the womb. I will take you through those skipped steps until your soul is satisfied that you have fulfilled each step that God has ordained for you as your inalienable right.<ref>Jesus, {{POWref|34|41}}</ref></blockquote>
</div>


=== Krishna ===
=== Krishna ===


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Drottinn [[Special:MyLanguage/Krishna|Krishna]] hefur einnig boðið fram aðstoð sína við lækningu á ummerkjum (skrám) um sárindum þegar þið notið upptökur af [[Special:MyLanguage/mantra|möntrunum]] hans og [[Special:MyLanguage/bhajan|bhajan]] (lofsöngvum). Krishna kennir ykkur að sjá fyrir ykkur nærveru hans yfir sjálfum ykkurr á þeim aldri þegar þið upplifðuð tilfinningalegt áfall, líkamlegan sársauka, andlegan sársauka, angist – öll ummerki um sársauka, allar skrár sem birtast ykkur frá þessari eða fyrri æviskeiðum. Þið getið beðið um að þessir atburðir í lífi ykkar renni fyrir [[Special:MyLanguage/third-eye chakra|orkustöð Þriðja augans]] eins og glærur sem færast yfir skjá eða jafnvel kvikmynd af atburðunum. Metið aldurinn sem þið voruð á þegar áfallið varð.  
Lord [[Krishna]] has also offered his assistance in the healing of the records of pain as you use the recordings of his [[mantra]]s and [[bhajan]]s. Krishna teaches you to visualize his Presence over yourself at the age when you experienced emotional trauma, physical pain, mental pain, anguish—all records of pain, any records that flash to you from this or a previous lifetime. You can ask for these events in your life to pass before your [[Third-eye chakra|third eye]] like slides moving across a screen or even a motion picture of the events. Assess the age you were at the moment of the trauma.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Sjáið síðan fyrir ykkur Drottin Krishna á þessum aldri – sex mánaða, sex ára, tólf ára, fimmtíu ára – og sjáið hann standa yfir ykkur og yfir öllu ástandinu. Ef aðrir koma við sögu sem valdið hafa sárindunum, sjáið þá nærveru Drottins Krishna í kringum þá líka uns þið með þessari tilbeiðsluþula úthellið slíkum kærleika til Drottins Krishna að hann tekur við ástúð ykkar, margfaldar hana í gegnum hjarta sitt, sendir hana aftur til ykkar og umbreytir atvikinu og þessum ummerkjum.  
Then visualize Lord Krishna at that age—six months old, six years old, twelve years old, fifty years old—and see him standing over you and over the entire situation. If there are other figures in this scene through whom the pain has come, see the Presence of Lord Krishna around them also until in this devotional mantra you are pouring such love to Lord Krishna that he is taking your love, multiplying it through his heart, passing it back through you and transmuting that scene and that record.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Ef þið sjáið alla sem komu við sögu vandamálsins, reiðinnar, byrðinnar, sem Drottinn Krishna yfirskyggir, þá skiljið þið að þið getið staðfest í hjarta ykkar að það er í raun enginn veruleiki til nema Guð. Aðeins Guð er raunverulegur og Guð setur nærveru sína yfir þær aðstæður með persónugervingu sjálfs síns í Drottni Krishna.
If you see every party to the problem, to the anger, to the burden, as being superimposed with Lord Krishna, you can understand that you can affirm in your heart that there really is no reality but God. Only God is real and God is placing his Presence over that situation through the personification of himself in Lord Krishna.
</div>


<span id="For_more_information"></span>
<span id="For_more_information"></span>
== Til frekari upplýsinga ==
== Til frekari upplýsinga ==


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Elizabeth Clare Prophet hefur gefið út hljóðupptöku af tilbeiðslulögum með ''Krishna: The Maha Mantra and Bhajans'' sem hægt er að nota til að lækna sársaukafullar minningar. Fáanlegar hjá [http://www.ascendedmasterlibrary.org www.AscendedMasterLibrary.org].
Elizabeth Clare Prophet has released an audio recording of devotional songs, ''Krishna: The Maha Mantra and Bhajans'', that can be used in the exercise of healing painful memories. Available from [http://www.ascendedmasterlibrary.org www.AscendedMasterLibrary.org].
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="Sources"></span>
== Sources ==
== Heimildir ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
{{POWref-is|38|29}}
{{POWref|38|29}}
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
{{POWref-is|36|26}}
{{POWref|36|26}}
</div>
<references />
<references />

Latest revision as of 21:32, 7 October 2024

Other languages:

Hinir uppstignu meistarar hafa vísað til sálarinnar sem barnsins sem býr innra með okkur. Sálfræðingar hafa kallað sálina „innra barnið“. Sálin með einhverju öðru nafni er enn sálin. Og við erum foreldrar hennar og kennarar, á sama hátt og við erum nemendur hennar.

Ábyrgð okkar við innra barnið

Það er á okkar ábyrgð að innræta sálinni daglega (1) hvað er rétt — hvað er raunverulegt og varanlegt og því vert að varðveita — og (2) hvað er rangt — hvað er ekki raunverulegt og ekki varanlegt og þess vegna ekki vert að varðveita heldur verði kastað í hinn helga eld.

Hinir uppstignu meistarar ætlast ekki til að við séum leidd á asnaeyrunum af öllum duttlungum sálar okkar, jafnvel eins og þeir ætlast ekki til að við látum undan öllum duttlungum barna okkar. Þar sem sálin er barnið okkar uns hún verður fullorðin, verðum við að elska og vernda, leiðbeina og aga hana á andlegu leiðinni.

El Morya segir að við ættum ekki að hafa það að leiðarljósi að vera hlýðin sálinni í hlutverki innra barnsins, heldur ættum við frekar að leggja áherslu á að kenna sálinni að vera hlýðin Guði og heilögu Krists-sjálfi hennar. Þið mynduð ekki leyfa börnunum ykkar að ráðskast með heimilishaldið ykkar og segja ykkur hvar þið ættuð að sitja eða standa, svo hvers vegna mynduð þið þá leyfa sálu ykkar, innra barni ykkar, að drottna yfir ykkur og skipa ykkur fyrir verkum?

Sálin er litla barnið sem er ætlað að verða Krists-barnið. Við skulum leiða sálir okkar eins og við erum leidd af heilaga Krists-sjálfi okkar. Ennfremur skulum við muna að sem foreldrar og kennarar berum við ábyrgð á vernd og menntun, ekki aðeins barna okkar heldur einnig sálar okkar, svo að við ættum að móta bæði sál barna okkar og eigin sálir eftir forskrift himnanna.

Að heila innra barnið

Hinir uppstignu meistarar hafa boðist til að aðstoða sálina við lækningu innra barnsins.

Jesús

Í fyrirlestri 5. júlí 1991 sagði Jesús:

Þið megið kalla til mín er þið fylgið fordæmi hinnar Guð-frjálsu veru minnar, frá sveinbarninu í móðurkviði til sonar Guðs, frá ungbarnsþroska Krists, nýfæddum til sjö og tólf ára aldurs. Í öllum þessum þrepum gætuð þið kallað til mín, því hvert skref vígslu minnar samsvarar ykkar eigin skrefum. ... Ég mun leiða ykkur á innri stigum í gegnum þroskaþrepin frá getnaði efnislíkama ykkar í móðurkviði. Ég mun leiða ykkur í gegnum þessi skref sem var sleppt [í frásögnum Biblíunnar] þar til sál ykkar er fullviss um að þið hafið uppfyllt hvert skref sem Guð hefur ákvarðað fyrir ykkur sem ófrávíkjanlegan rétt ykkar.[1]

Krishna

Drottinn Krishna hefur einnig boðið fram aðstoð sína við lækningu á ummerkjum (skrám) um sárindum þegar þið notið upptökur af möntrunum hans og bhajan (lofsöngvum). Krishna kennir ykkur að sjá fyrir ykkur nærveru hans yfir sjálfum ykkurr á þeim aldri þegar þið upplifðuð tilfinningalegt áfall, líkamlegan sársauka, andlegan sársauka, angist – öll ummerki um sársauka, allar skrár sem birtast ykkur frá þessari eða fyrri æviskeiðum. Þið getið beðið um að þessir atburðir í lífi ykkar renni fyrir orkustöð Þriðja augans eins og glærur sem færast yfir skjá eða jafnvel kvikmynd af atburðunum. Metið aldurinn sem þið voruð á þegar áfallið varð.

Sjáið síðan fyrir ykkur Drottin Krishna á þessum aldri – sex mánaða, sex ára, tólf ára, fimmtíu ára – og sjáið hann standa yfir ykkur og yfir öllu ástandinu. Ef aðrir koma við sögu sem valdið hafa sárindunum, sjáið þá nærveru Drottins Krishna í kringum þá líka uns þið með þessari tilbeiðsluþula úthellið slíkum kærleika til Drottins Krishna að hann tekur við ástúð ykkar, margfaldar hana í gegnum hjarta sitt, sendir hana aftur til ykkar og umbreytir atvikinu og þessum ummerkjum.

Ef þið sjáið alla sem komu við sögu vandamálsins, reiðinnar, byrðinnar, sem Drottinn Krishna yfirskyggir, þá skiljið þið að þið getið staðfest í hjarta ykkar að það er í raun enginn veruleiki til nema Guð. Aðeins Guð er raunverulegur og Guð setur nærveru sína yfir þær aðstæður með persónugervingu sjálfs síns í Drottni Krishna.

Til frekari upplýsinga

Elizabeth Clare Prophet hefur gefið út hljóðupptöku af tilbeiðslulögum með Krishna: The Maha Mantra and Bhajans sem hægt er að nota til að lækna sársaukafullar minningar. Fáanlegar hjá www.AscendedMasterLibrary.org.

Heimildir

Pearls of Wisdom, 38. bindi, nr. 29.

Pearls of Wisdom, 36. bindi, nr. 26.

  1. Jesús, Pearls of Wisdom, 34. bindi, nr. 41.