Apollo and Lumina's retreat/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Athvarf Apolló og Lúmínu er staðsett á ljósvakasvipinu uppi yfir Neðra-Saxlandi, Þýskalandi. Hér hafa elóhímar annars geislans orku hvirfilorkustöðvar hnattarins í brennidepli.")
No edit summary
 
(42 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 1: Line 1:
<languages />
<languages />
Athvarf [[Apolló og Lúmínu]] er staðsett á ljósvakasvipinu uppi yfir Neðra-Saxlandi, Þýskalandi. Hér hafa elóhímar annars geislans orku [[hvirfilorkustöðvar]] hnattarins í brennidepli.
Athvarf [[Special:MyLanguage/Apollo and Lumina|Apolló og Lúmínu]] er staðsett á ljósvakasviðinu uppi yfir Neðra-Saxlandi, Þýskalandi. Hér hafa elóhímar annars geisla [[Special:MyLanguage/crown chakra|hvirfilorkustöð]] hnattarins í brennidepli.


<span id="Description"></span>
<span id="Description"></span>
== Lýsing ==
== Lýsing ==


On the outside of the building are three pillars in the formation of a triangle. These pillars are electrodes focusing a yellow star at the top of each one. There are three stories in the round dome of this etheric retreat, built in a parabolic curve. The first floor is the largest, the second and third are progressively smaller. A spherical focus of the flames of Apollo and Lumina is in the center of each of these three levels.
Á ytri hlið byggingarinnar eru þrjár súlur sem mynda þríhyrning. Þessar stoðir eru rafskaut sem hafa gula stjörnu efst á hverri þeirra í brennidepli. Í þessu ljósvakaathvarfi eru þrjár hæðir í hringlaga hvelfingu, byggðar í fleygboga. Fyrsta hæðin er sú stærsta, önnur og þriðja minnka eftir því sem ofar dregur. Í miðju hverra þessara þriggja hæða er kúlulaga beinir fyrir elda Apollós og Lúmínu.


In the center of the first floor is a golden-yellow ball resembling a whirling galaxy, its component star clusters whirling at such a high frequency that they appear to be at perfect rest. In the center of the second floor is an identical sphere of brilliant sapphire blue. In the center of the upper room is another golden sphere like the one on the first floor. On each floor there is a spherical meditation room having as its focal point the spherical flame.
Í miðju fyrstu hæðarinnar er gullgul kúla sem líkist þyrlandi vetrarbraut, stjörnuþyrpingar hennar þyrlast á svo hárri tíðni að þær virðast vera í fullkominni kyrrstöðu. Í miðri annarri hæð er eins kúla sem er í ljómandi safírbláum lit. Í miðju efra salsins er önnur gyllt kúla eins og sú á fyrstu hæðinni. Á hverri hæð er  hugleiðsluhvelfing með kúlulogann í brennidepli.


Each of these rooms accommodates approximately one thousand angels serving under Apollo and Lumina. Their glorious golden-yellow auras and robes make those who behold them feel as if they are in the center of the [[Great Hub]]. Classrooms, laboratories, libraries and archives form a radial pattern out from the center of the meditation room on each of the three floors. At the first level there is a circular hallway following the circumference of the building. On either side of the hall are three-dimensional exhibits showing the operation of the law of cycles throughout the earth. There are several thousand such displays atop square pillars about four feet high.
Hver þessara sala rúma um það bil eitt þúsund engla sem þjóna undir stjórn Apollós og Lúmínu. Dýrlegar gullgular árur þeirra og skrúðklæðnaður lítur út eins og þeir séu í þungamiðju hinnar miklu [[Special:MyLanguage/Great Hub|Meginstöðvar]]. Kennslustofur, rannsóknarstofur, bókasöfn og skjalasöfn mynda geislamyndað mynstur út frá miðju hugleiðslustofunnar á hverri af þremur hæðunum. Á fyrstu hæð er hringlaga gangur sem fylgir ummáli byggingarinnar. Beggja vegna salarins eru þrívíddarsýningar sem sýna virkni hringrásalögmálsins um alla jörðina. Það eru nokkur þúsund slíkar sýningar ofan á ferningastólpum um hálfs annars metra háar.


When the Elohim responded to the great command to go forth and create the earth, they did so through the initiation of cycles. The many cycles that are the components of our world actually make up its individuality. The cycles of earth, air, fire and water, of the mineral and plant kingdoms, of time and space—all of these are illustrated. These cycles are based on the law of the twelve illustrated in the twelve bands of the causal body and the twelve signs of the zodiac, also known as the [[twelve hierarchies of the Sun]].
Þegar elóhímar brugðust við hinni stórfenglegu tilskipun um að fara fram og skapa jörðina, gerðu þeir það með því að hefja hringrásir. Hinar mörgu hringrásir sem eru hluti af heimi okkar mynda í raun sérkenni hans. Hringrásir jarðar, lofts, elds og vatns, steinefna- og plönturíkisins, tíma og rúms – allt þetta er myndskreytt. Þessar hringrásir eru byggðar á lögmáli hinna tólf sem lýst er í tólf flokkum orsakalíkamans og tólf stjörnumerkjum, einnig þekkt sem [[Special:MyLanguage/twelve hierarchies of the Sun|tólf helgiveldi sólarinnar]].


Also illustrated are the cycles of cosmic beings and their releases of light to the planet, the cycles of civilizations, the cycles of photosynthesis and precipitation. The electronic forcefield within the square blocks allows these displays to be suspended in air and to have “live parts,” moving flames, spirals, showing the endless complexities of our world and making them simple through illustrations. One could easily spend a hundred years studying these displays and being tutored by the great cosmic scientists who serve in this retreat.
Einnig eru sýndar hringrásir kosmískra vera og losun ljósorku þeirra til plánetunnar, hringrásir siðmenninga, hringrásir ljóstillífunar og sköpunar. Rafræna kraftsviðið innan ferhyrndu bálkanna gerir þessum skjám kleift að hanga í lausu lofti sem eru með „beinar útsendingar“, blakandi loga, spírala, og sýna endalausa margbreytileika heimsins okkar og gera þessi ferli einföld með myndskreytingum. Maður gæti auðveldlega varið heilli öld í að rannsaka þessar sýningar og fá kennslu af hinum miklu kosmísku vísindamönnum sem þjóna í þessu athvarfi.


<span id="The_functions_of_this_temple"></span>
<span id="The_functions_of_this_temple"></span>
== Starfsemi musterisins ==
== Starfsemi musterisins ==


In preparation for the coming golden age, tremendous tides of illumination’s flame are being released from this temple. The millions of angels who serve under Apollo and Lumina are ready to go forth to raise the consciousness of the entire earth to the level of the Christ in answer to the calls of the students. These, together with those angels serving at the retreats of [[Jophiel and Christine]], [[Lord Lanto]], the [[God and Goddess Meru]], Lord [[Gautama Buddha]], Lord [[Himalaya]], [[Lord Maitreya]] and the [[World Teacher]]s, should be called upon on behalf of the enlightenment of all mankind, for they are equal in every respect to the tremendous task at hand.
Til undirbúnings komandi blómaskeiðs er gífurlegur flaumur upplýsingalogans losaður úr þessu musteri. Þær milljónir engla sem þjóna undir stjórn Apollós og Lúminu eru reiðubúnir að halda ótrauðir áfram við að hækka vitundarstig alls jarðarlífs upp á Krists-stig sem svar við áköllum [[Special:MyLanguage/chela|chela-nemanna]]. Nemarnir þurfa að kalla fram Appolló og Lúmínu ásamt englunum sem þjóna í athvörfum [[Special:MyLanguage/Jophiel and Christine|Jófíels og Kristínar]], [[Special:MyLanguage/Lord Lanto|drottins Lantós]], [[Special:MyLanguage/God and Goddess Meru|guðsins og gyðjunnar Meru]], drottins [[Special:MyLanguage/Gautama Buddha|Gátama Búddha]], drottins [[Special:MyLanguage/Himalaya|Himalaja]], [[Special:MyLanguage/Maitreya|drottins Maitreya]] og [[Special:MyLanguage/World Teacher|Heimskennaranna]] til uppljómunar alls mannkyns. Allir eru jafn verðugir til að ná þessu takmarki með tilliti til hins gríðarlega verkefnis sem er fyrir höndum.


<span id="The_flames_of_the_Elohim"></span>
<span id="The_flames_of_the_Elohim"></span>
== Logar elóhímanna ==
== Logar elóhímanna ==


Apollo’s flame is a golden yellow with a blue sheath. The action of the blue flame is a protective forcefield for the wisdom of the Christ. It precedes the manifestation of wisdom in the world of form, cutting through the density of human error and misqualified energy, paving the way for the manifestation of the Christ mind. Lumina’s flame is a golden yellow, which follows after the flame of Apollo in the manifestation of the seven aspects of the Christ mind.
Logi Apollós er gullgulur með blárri slikju. Virkni bláa logans er verndandi kraftsvið fyrir visku Krists. Hann fer á undan birtingu viskunnar í heimi formsins, sker í gegnum misbeitingu orkunnar og myrkviði meinsemda mannsins og ryður brautina fyrir birtingu Krists-hugans. Logi Lúmínu er gullgulur sem fylgir á eftir loga Apollós í birtingu hinna [[Special:MyLanguage/seven rays|sjö þátta Krists-hugans]].


<span id="Sources"></span>
<span id="Sources"></span>

Latest revision as of 09:33, 25 November 2024

Other languages:

Athvarf Apolló og Lúmínu er staðsett á ljósvakasviðinu uppi yfir Neðra-Saxlandi, Þýskalandi. Hér hafa elóhímar annars geisla hvirfilorkustöð hnattarins í brennidepli.

Lýsing

Á ytri hlið byggingarinnar eru þrjár súlur sem mynda þríhyrning. Þessar stoðir eru rafskaut sem hafa gula stjörnu efst á hverri þeirra í brennidepli. Í þessu ljósvakaathvarfi eru þrjár hæðir í hringlaga hvelfingu, byggðar í fleygboga. Fyrsta hæðin er sú stærsta, önnur og þriðja minnka eftir því sem ofar dregur. Í miðju hverra þessara þriggja hæða er kúlulaga beinir fyrir elda Apollós og Lúmínu.

Í miðju fyrstu hæðarinnar er gullgul kúla sem líkist þyrlandi vetrarbraut, stjörnuþyrpingar hennar þyrlast á svo hárri tíðni að þær virðast vera í fullkominni kyrrstöðu. Í miðri annarri hæð er eins kúla sem er í ljómandi safírbláum lit. Í miðju efra salsins er önnur gyllt kúla eins og sú á fyrstu hæðinni. Á hverri hæð er hugleiðsluhvelfing með kúlulogann í brennidepli.

Hver þessara sala rúma um það bil eitt þúsund engla sem þjóna undir stjórn Apollós og Lúmínu. Dýrlegar gullgular árur þeirra og skrúðklæðnaður lítur út eins og þeir séu í þungamiðju hinnar miklu Meginstöðvar. Kennslustofur, rannsóknarstofur, bókasöfn og skjalasöfn mynda geislamyndað mynstur út frá miðju hugleiðslustofunnar á hverri af þremur hæðunum. Á fyrstu hæð er hringlaga gangur sem fylgir ummáli byggingarinnar. Beggja vegna salarins eru þrívíddarsýningar sem sýna virkni hringrásalögmálsins um alla jörðina. Það eru nokkur þúsund slíkar sýningar ofan á ferningastólpum um hálfs annars metra háar.

Þegar elóhímar brugðust við hinni stórfenglegu tilskipun um að fara fram og skapa jörðina, gerðu þeir það með því að hefja hringrásir. Hinar mörgu hringrásir sem eru hluti af heimi okkar mynda í raun sérkenni hans. Hringrásir jarðar, lofts, elds og vatns, steinefna- og plönturíkisins, tíma og rúms – allt þetta er myndskreytt. Þessar hringrásir eru byggðar á lögmáli hinna tólf sem lýst er í tólf flokkum orsakalíkamans og tólf stjörnumerkjum, einnig þekkt sem tólf helgiveldi sólarinnar.

Einnig eru sýndar hringrásir kosmískra vera og losun ljósorku þeirra til plánetunnar, hringrásir siðmenninga, hringrásir ljóstillífunar og sköpunar. Rafræna kraftsviðið innan ferhyrndu bálkanna gerir þessum skjám kleift að hanga í lausu lofti sem eru með „beinar útsendingar“, blakandi loga, spírala, og sýna endalausa margbreytileika heimsins okkar og gera þessi ferli einföld með myndskreytingum. Maður gæti auðveldlega varið heilli öld í að rannsaka þessar sýningar og fá kennslu af hinum miklu kosmísku vísindamönnum sem þjóna í þessu athvarfi.

Starfsemi musterisins

Til undirbúnings komandi blómaskeiðs er gífurlegur flaumur upplýsingalogans losaður úr þessu musteri. Þær milljónir engla sem þjóna undir stjórn Apollós og Lúminu eru reiðubúnir að halda ótrauðir áfram við að hækka vitundarstig alls jarðarlífs upp á Krists-stig sem svar við áköllum chela-nemanna. Nemarnir þurfa að kalla fram Appolló og Lúmínu ásamt englunum sem þjóna í athvörfum Jófíels og Kristínar, drottins Lantós, guðsins og gyðjunnar Meru, drottins Gátama Búddha, drottins Himalaja, drottins Maitreya og Heimskennaranna til uppljómunar alls mannkyns. Allir eru jafn verðugir til að ná þessu takmarki með tilliti til hins gríðarlega verkefnis sem er fyrir höndum.

Logar elóhímanna

Logi Apollós er gullgulur með blárri slikju. Virkni bláa logans er verndandi kraftsvið fyrir visku Krists. Hann fer á undan birtingu viskunnar í heimi formsins, sker í gegnum misbeitingu orkunnar og myrkviði meinsemda mannsins og ryður brautina fyrir birtingu Krists-hugans. Logi Lúmínu er gullgulur sem fylgir á eftir loga Apollós í birtingu hinna sjö þátta Krists-hugans.

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, “Apollo and Lumina’s Retreat”.