Charity, the Cosmic Being/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Lokavers þessa kafla vísar til kosmísku veranna þriggja, Trú, Vonar og Kærleika (Karítas), sem þjóna saman til að aðstoða mannkynið við að jafna þrífreinda logann og koma fram eiginleikum Krists. Slepping orðsins ''kærleikur'' í nýrri þýðingum Biblíunnar og skipt út fyrir orðið ''ást'', þó að það kunni að skýra merkingu sumra, útilokar engu að síður nafn hinnar miklu kosmísku sem las þetta fyrir og hefur unnið með Trú...")
No edit summary
 
(28 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 1: Line 1:
<languages />
<languages />
Þessi grein er um kosmíska veruna Kasítas. Frekari upplýsingar um kvenerkiengilinn Karítas, sjá [[Samúel og Karítas]].
Þessi grein er um kosmíska veruna Kærleik. Frekari upplýsingar um kvenerkiengilinn Kærleik, sjá [[Special:MyLanguage/Chamuel and Charity|Samúel og Kærleikur]].


Það eru tveir lífsstraumar sem bera nafnið Karítas (Kærleikur). Önnur er kosmíska veran Karítas og hin er kvenerkiengill, guðleg samfella eða uppfylling Samúels, [[erkiengils]] þriðja geisla. Kvenerkiengill aðstoðar kosmíska veruna við að magna upp dyggð alltumlykjandi fyrirgefandi kærleika.
Það eru tveir lífsstraumar sem bera nafnið Kærleikur. Önnur er kosmíska veran Kærleikur og hin er kvenerkiengill, guðleg samfella og uppfylling Samúels, [[Special:MyLanguage/archangel|erkiengils]] þriðja geislans. Kvenerkiengill aðstoðar kosmíska veruna við að magna upp dyggð alltumlykjandi fyrirgefandi kærleika.


Það var kosmíska veran Karítas sem sem las fyrir [[Páli postula]] boðskapinn um kærleika sem skráð er í fyrstu bók Korintubréfsins, 13. kafla:
Það var kosmíska veran Kærleikur sem sem las fyrir [[Special:MyLanguage/apostle Paul|Páli postula]] boðskapinn um kærleika sem skráð er í fyrstu bók Korintubréfsins, 13. kafla:


<blockquote>
<blockquote>
Þótt ég talaði tungum manna og engla
Þótt ég talaði tungum manna og engla en hefði ekki kærleika væri ég hljómandi málmur eða hvellandi bjalla.
en hefði ekki kærleika væri ég hljómandi málmur eða hvellandi bjalla.


Og þótt ég hefði spádómsgáfu
Og þótt ég hefði spádómsgáfu og vissi alla leyndardóma og ætti alla þekking og þótt ég hefði svo takmarkalausa trú að færa mætti fjöll úr stað en hefði ekki kærleika, væri ég ekki neitt.
og vissi alla leyndardóma og ætti alla þekking
og þótt ég hefði svo takmarkalausa trú að færa mætti fjöll úr stað
en hefði ekki kærleika,
væri ég ekki neitt.


Og þótt ég deildi út öllum eigum mínum
Og þótt ég deildi út öllum eigum mínum og þótt ég framseldi líkama minn til þess að verða brenndur en hefði ekki kærleika, væri ég engu bættari.
og þótt ég framseldi líkama minn til þess að verða brenndur en hefði ekki kærleika, væri ég engu bættari.


Kærleikurinn er langlyndur, hann er góðviljaður. Kærleikurinn öfundar ekki. Kærleikurinn er ekki raupsamur, hreykir sér ekki upp. Hann hegðar sér ekki ósæmilega, leitar ekki síns eigin, hann reiðist ekki, er ekki langrækinn. Hann gleðst ekki yfir óréttvísinni en samgleðst sannleikanum.
Kærleikurinn er langlyndur, hann er góðviljaður. Kærleikurinn öfundar ekki. Kærleikurinn er ekki raupsamur, hreykir sér ekki upp. Hann hegðar sér ekki ósæmilega, leitar ekki síns eigin, hann reiðist ekki, er ekki langrækinn. Hann gleðst ekki yfir óréttvísinni en samgleðst sannleikanum. Hann breiðir yfir allt, trúir öllu, vonar allt, umber allt.


Hann gleðst ekki yfir óréttvísinni en samgleðst sannleikanum. Hann breiðir yfir allt, trúir öllu, vonar allt, umber allt. Kærleikurinn fellur aldrei úr gildi. En spádómsgáfur, þær munu líða undir lok,
Kærleikurinn fellur aldrei úr gildi. En spádómsgáfur, þær munu líða undir lok, og tungur, þær munu þagna, og þekking, hún mun líða undir lok. og tungur, þær munu þagna, og þekking, hún mun líða undir lok.
og tungur, þær munu þagna, og þekking, hún mun líða undir lok. og tungur, þær munu þagna, og þekking, hún mun líða undir lok.


9Því að þekking vor er í molum og spádómur vor er í molum. En þegar hið fullkomna kemur líður það undir lok sem er í molum. Þegar ég var barn talaði ég eins og barn, hugsaði eins og barn og ályktaði eins og barn. En þegar ég var orðinn fulltíða lagði ég niður barnaskapinn.
Þegar ég var barn talaði ég eins og barn, hugsaði eins og barn og ályktaði eins og barn. En þegar ég var orðinn fulltíða lagði ég niður barnaskapinn.


Nú sjáum vér svo sem í skuggsjá, í ráðgátu,
Nú sjáum vér svo sem í skuggsjá, í ráðgátu, en þá munum vér sjá augliti til auglitis. Nú er þekking mín í molum en þá mun ég gjörþekkja eins og ég er sjálfur gjörþekktur orðinn.
en þá munum vér sjá augliti til auglitis.
Nú er þekking mín í molum en þá mun ég gjörþekkja eins og ég er sjálfur gjörþekktur orðinn. En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er kærleikurinn mestur.


Þegar ég var barn talaði ég eins og barn,
En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er kærleikurinn mestur.
hugsaði eins og barn og ályktaði eins og barn.
</blockquote>
En þegar ég var orðinn fulltíða lagði ég niður barnaskapinn. Nú sjáum vér svo sem í skuggsjá, í ráðgátu, en þá munum vér sjá augliti til auglitis.
Nú er þekking mín í molum en þá mun ég gjörþekkja eins og ég er sjálfur gjörþekktur orðinn. En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er kærleikurinn mestur.


Lokavers þessa kafla vísar til kosmísku veranna þriggja, [[Trú, Vonar og Kærleika (Karítas)]], sem þjóna saman til að aðstoða mannkynið við að jafna [[þrífreinda logann]] og koma fram eiginleikum Krists. Slepping orðsins ''kærleikur'' í nýrri þýðingum Biblíunnar og skipt út fyrir orðið ''ást'', þó að það kunni að skýra merkingu sumra, útilokar engu að síður nafn hinnar miklu kosmísku sem las þetta fyrir og hefur unnið með Trú og Von í þjónustu við mannkynið frá fyrsta [[blómaskeiði]].
Lokavers þessa kafla vísar til kosmísku veranna þriggja, [[Special:MyLanguage/Faith, Hope and Charity|Trú, Vonar og Kærleika]], sem þjóna saman til að aðstoða mannkynið við að jafna [[Special:MyLanguage/threefold flame|þrígreinda logann]] og birta eiginleika Krists. Staðgengill orðsins ''kærleikur'' í nýrri þýðingum Biblíunnar fyrir orðið ''ást'', þó að það kunni að skýra merkingu þess fyrir suma, útilokar engu að síður nafn hinnar miklu kosmísku sem las þetta fyrir og hefur unnið með Trú og Von í þjónustu við mannkynið frá fyrstu [[Special:MyLanguage/golden age|blómatíð]].


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Kærleikurinn er samloðandi kraftur alheimsins og hann er lykillinn að [[Special:MyLanguage/ascension|uppstigningu]] hvers manns í ljósinu; ástin er afleiðing kærleikans, hagnýting ástarinnar í samfélaginu. Orðið „kærleikur“, ásamt rafrænu mynstri þess, eykur tilfinningu fyrir fyrirgefningar með þakklæti og viðurkenningu á Kristi sem býr í öllu. Viðurkenning á Kristi, í gegnum loga kærleikans, gerir okkur ekki aðeins kleift að fyrirgefa heldur einnig að elska. Þess vegna er ástin afleiðing kærleikans fremur en samheiti yfir kærleika. Innri merking þess er "''rit''ual of accord of Alpha, or the righting of all things through the chord, or the ''c''osmic ''h''armony, of ''A''lpha, the beginning." [Þýðandi fann enga leið til að þýða þennan "orðaleik" og birtir hann því óbreyttan.]
Love is the cohesive power of the universe, and it is the key to each man’s [[ascension]] in the light; charity is the consequence of love, the practical application of love in society. The word ''charity'', together with its electronic pattern, amplifies the feeling of forgiveness through gratitude and the acceptance of the Christ who lives in all. The recognition of the Christ, through the flame of Charity, enables us not only to forgive but also to love. Therefore, love is the consequence of charity rather than a synonym for charity. Its inner meaning is the ''rit''ual of accord of Alpha, or the righting of all things through the chord, or the ''c''osmic ''h''armony, of ''A''lpha, the beginning.
</div>


<span id="See_also"></span>
<span id="See_also"></span>
== Sjá einnig ==
== Sjá einnig ==


[[Trú, Von og Kærleikur (Karítas)]]
[[Special:MyLanguage/Faith, Hope and Charity|Trú, Von og Kærleikur]]


<span id="Sources"></span>
<span id="Sources"></span>

Latest revision as of 11:38, 11 January 2025

Other languages:

Þessi grein er um kosmíska veruna Kærleik. Frekari upplýsingar um kvenerkiengilinn Kærleik, sjá Samúel og Kærleikur.

Það eru tveir lífsstraumar sem bera nafnið Kærleikur. Önnur er kosmíska veran Kærleikur og hin er kvenerkiengill, guðleg samfella og uppfylling Samúels, erkiengils þriðja geislans. Kvenerkiengill aðstoðar kosmíska veruna við að magna upp dyggð alltumlykjandi fyrirgefandi kærleika.

Það var kosmíska veran Kærleikur sem sem las fyrir Páli postula boðskapinn um kærleika sem skráð er í fyrstu bók Korintubréfsins, 13. kafla:

Þótt ég talaði tungum manna og engla en hefði ekki kærleika væri ég hljómandi málmur eða hvellandi bjalla.

Og þótt ég hefði spádómsgáfu og vissi alla leyndardóma og ætti alla þekking og þótt ég hefði svo takmarkalausa trú að færa mætti fjöll úr stað en hefði ekki kærleika, væri ég ekki neitt.

Og þótt ég deildi út öllum eigum mínum og þótt ég framseldi líkama minn til þess að verða brenndur en hefði ekki kærleika, væri ég engu bættari.

Kærleikurinn er langlyndur, hann er góðviljaður. Kærleikurinn öfundar ekki. Kærleikurinn er ekki raupsamur, hreykir sér ekki upp. Hann hegðar sér ekki ósæmilega, leitar ekki síns eigin, hann reiðist ekki, er ekki langrækinn. Hann gleðst ekki yfir óréttvísinni en samgleðst sannleikanum. Hann breiðir yfir allt, trúir öllu, vonar allt, umber allt.

Kærleikurinn fellur aldrei úr gildi. En spádómsgáfur, þær munu líða undir lok, og tungur, þær munu þagna, og þekking, hún mun líða undir lok. og tungur, þær munu þagna, og þekking, hún mun líða undir lok.

Þegar ég var barn talaði ég eins og barn, hugsaði eins og barn og ályktaði eins og barn. En þegar ég var orðinn fulltíða lagði ég niður barnaskapinn.

Nú sjáum vér svo sem í skuggsjá, í ráðgátu, en þá munum vér sjá augliti til auglitis. Nú er þekking mín í molum en þá mun ég gjörþekkja eins og ég er sjálfur gjörþekktur orðinn.

En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er kærleikurinn mestur.

Lokavers þessa kafla vísar til kosmísku veranna þriggja, Trú, Vonar og Kærleika, sem þjóna saman til að aðstoða mannkynið við að jafna þrígreinda logann og birta eiginleika Krists. Staðgengill orðsins kærleikur í nýrri þýðingum Biblíunnar fyrir orðið ást, þó að það kunni að skýra merkingu þess fyrir suma, útilokar engu að síður nafn hinnar miklu kosmísku sem las þetta fyrir og hefur unnið með Trú og Von í þjónustu við mannkynið frá fyrstu blómatíð.

Kærleikurinn er samloðandi kraftur alheimsins og hann er lykillinn að uppstigningu hvers manns í ljósinu; ástin er afleiðing kærleikans, hagnýting ástarinnar í samfélaginu. Orðið „kærleikur“, ásamt rafrænu mynstri þess, eykur tilfinningu fyrir fyrirgefningar með þakklæti og viðurkenningu á Kristi sem býr í öllu. Viðurkenning á Kristi, í gegnum loga kærleikans, gerir okkur ekki aðeins kleift að fyrirgefa heldur einnig að elska. Þess vegna er ástin afleiðing kærleikans fremur en samheiti yfir kærleika. Innri merking þess er "ritual of accord of Alpha, or the righting of all things through the chord, or the cosmic harmony, of Alpha, the beginning." [Þýðandi fann enga leið til að þýða þennan "orðaleik" og birtir hann því óbreyttan.]

Sjá einnig

Trú, Von og Kærleikur

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “Charity, The Cosmic Being”.