Angel of the Resurrection/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Upprisuengill")
 
No edit summary
 
(40 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 1: Line 1:
<languages />
<languages />
[[File:The Holy Women at the Sepulchre by Peter Paul Rubens.jpg|thumb|upright=1.4|<span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">''The Holy Women at the Sepulchre'', Peter Paul Rubens</span>]]
[[File:The Holy Women at the Sepulchre by Peter Paul Rubens.jpg|thumb|upright=1.4|''Heilögu konurnar við gröfina'', Peter Paul Rubens]]


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
'''Upprisuengill''' er einn af sveit engla [[Special:MyLanguage/resurrection|upprisunnar]] „sem styðja við sigurljós í sálum sem stíga upp í helgum eldi Guðs!" Árið 1977 útskýrði þessi voldugi engill köllun sína:  
The '''Angel of the Resurrection''' is one of the band of angels of the [[resurrection]] “who attend the light of victory in souls ascending to the sacred fire of God!” In 1977, this mighty angel explained his mission:
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<blockquote>
<blockquote>
Angels of the resurrection have the assignment of the L<small>ORD</small> God to stand with the son and the daughter who are accelerating consciousness by invocation to the sacred fires of the heart, stepping up, then, and accelerating by the [[Great Central Sun Magnet]] the light of the Father, the Son and the [[Holy Spirit]] within the heart.
Upprisuenglar hafa það viðfangsefni frá D<small>rottni</small> Guði að standa með syninum og dótturinni sem eru að hækka vitund sína með ákalli til hinna helgu elda hjartans, stíga síðan upp og hækka með hinum [[Special:MyLanguage/Great Central Sun Magnet|Mikla meginsólssegli]] ljós föðurins, sonarins og hins [[Special:MyLanguage/Holy Spirit|heilaga anda]].
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Við erum englarnir sem stóðum við höfuð og fætur líkama Krists og hlúðum að þessum dýrmæta líkama sem ráðsmenn lífsins þar í gröfinni. ÉG ER engillinn sem tilkynnti [[Special:MyLanguage/Magda|Maríu Magdalenu]], „Hann er ekki hér, heldur er hann upprisinn. Komið og sjáið staðinn þar sem hann lá.<ref>Matt 28:6.</ref>
We are the angels who stood at the head and at the feet of the body of Christ tending that precious body as stewards of life there in the tomb. I AM the angel who announced to [[Magda|Magdalene]], “He is not here, but he is risen. Come, see the place where the Lord lay.<ref>Matt. 28:6.</ref>
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Gleði upprisunnar er gleði hjarta okkar þegar við höldum kraftsviði Alfa og Ómega fyrir soninn, dóttur Guðs sem hafa áunnið sér tækifæri til að hefja upprisuna. Sá sonur er því fær um að kalla fram og segulmagna með eldi hjartans og eldi hinna helgu orkustöðva aukinn áhrifamátt elds upprisunnar, hraða virkni fruma og frumeinda á samræmdan hátt [[Special:MyLanguage/chakra|orkustöð]] eftir orkustöð í réttsælis hringlaga hreyfingu sem hefst innan hjartans og nær til orkustöðvanna fyrir ofan hjartað og neðan hjartað uns allt kraftsviðið verður að þyrlandi sólarljósi.
The joy of resurrection is the joy of our heart as we keep the forcefield of Alpha and Omega for the son, the daughter of God who has earned the opportunity for the initiation of the resurrection. That son, then, is able to invoke and to magnetize by the fire of the heart and the fire of the sacred centers an accelerated momentum of resurrection’s fire, accelerating the cells and atoms in a coordinated manner [[chakra]] by chakra in a spherical motion that begins within the heart and in a clockwise direction extends to the chakras above and below the heart until the entire forcefield becomes a whirling sun of light.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Og hröðunin sem er haldið uppi með vitund sonar Guðs sem er utan líkamsmusterisins og sveimar yfir þessu líflausa formi – sú vitund segulmagnar sífellt meiri uppsafnaðan kraft ljóss [[Special:MyLanguage/I AM Presence|ÉG ER nærverunnar]] uns dregið er enn og aftur fram úr Ég ER-nærverunni fullur skriðþungi hins [[Special:MyLanguage/threefold flame|þrígreinda loga]] sem jarðtengdur er enn á ný hinu líkamlega starfstæki, og sá sem var eitt sinn dauður er endurlífgaður.
And the acceleration, then, that is sustained by the consciousness of the son of God who is out of the body temple hovering over that lifeless form—that consciousness magnetizes a greater and greater momentum of the light of the [[I AM Presence]] until there is once again drawn forth from that I AM Presence the full momentum of the [[threefold flame]] anchored once again in the physical vehicle, and the one who was dead is restored to life.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Þetta er leiðin til að vinna sigur ... Þetta er vígslan sem er synir og dætur Guðs endurflytja sem koma til [[Special:MyLanguage/Resurrection Temple|Upprisumusterins]] uppi yfir Landinu helga og fá einnig viðtöku í [[Special:MyLanguage/Ascension Temple|Uppstigningarmuserinu í Lúxor]] hjá [[Special:MyLanguage/Serapis Bey|Serafis Bey]]. Þetta er vígslan sem fer fram í [[Special:MyLanguage/Great Pyramid|pýramídanum mikla]] í ljósvakahliðstæðunni.
This is the means of overcoming.... This is the initiation that is reenacted by the sons and daughters of God who come to the [[Resurrection Temple|Temple of the Resurrection]] over the Holy Land and are received also at [[Ascension Temple|Luxor]] by [[Serapis Bey]]. This is the initiation that is conducted in the [[Great Pyramid]] in the etheric counterpart.
</blockquote>
</blockquote>
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Upprisuengillinn segir:  
The Angel of the Resurrection says:
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<blockquote>Ég hef komið fótum mínum fyrir í gröfinni þar sem hann var lagður. Ég hef lagt fæturna á steininn. Ég hef lagt hendur mínar á steininn. Ég hef séð lífvana mynd hans og ég hef séð hann rísa upp. Ég hef séð hann koma fram um opnar gættirnar og ég hef séð hinn þrígreinda loga endurreistan og ljósið byrjað að tifa og formið fyllast af lífi. Ég er því sjónarvottur af þeim atburði sem hefur verið vakið spurningar í tvö þúsund ár ... Þetta er sigurinn sem ''var'' og ''er'' fyrir alla ... Við munum kenna ykkur hvernig á að hraða eldi upprisunnar og við munum vera ykkur verndari, vinur og samþjónn.<ref>Angel of the Resurrection, „From the Tomb of Mater to the Open Door do the Spirit,8. apríl 1977.</ref></blockquote>
<blockquote>I have placed my feet within the tomb where He was lain. I have placed my feet on the rock. I have placed my hands upon the stone. I have seen his lifeless form, and I have seen him rise. I have seen him come forth through the open door, and I have seen that threefold flame restored and the light begin to pulsate and the form be filled with life. I am therefore the eyewitness to that event that has been questioned for two thousand years.... This is the victory that ''was'' and ''is'' for all.... We will teach you how to accelerate the fire of the resurrection, and we will be unto you guardian, friend and fellow servant.<ref>Angel of the Resurrection, “From the Tomb of Mater to the Open Door of the Spirit,” April 8, 1977.</ref></blockquote>
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
[[Special:MyLanguage/resurrection flame|Upprisuloginn]] er öflug viðbót við lækningu. Það er hægt að kalla hann til upprisunnar, ekki aðeins fyrir [[Special:MyLanguage/four lower bodies|fjóra lægri líkamana]] heldur einnig fyrir sál og anda manna og þjóða og jafnvel hinn jarðneska líkama sjálfan.
The [[resurrection flame]] is a powerful adjunct to healing. It can be invoked for resurrection, not only of the [[four lower bodies]] but also for the soul and spirit of men and nations and even the earth body itself.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="Sources"></span>
== Sources ==
== Heimildir ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
{{MTR}}, sjá “Angel of the Resurrection.”
{{MTR}}, s.v. “Angel of the Resurrection.”
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
[[Category:Himneskar verur]]
[[Category:Heavenly beings]]
[[Category:Englar]]
[[Category:Angels]]
</div>


<references />
<references />

Latest revision as of 16:09, 6 April 2025

Other languages:
Heilögu konurnar við gröfina, Peter Paul Rubens

Upprisuengill er einn af sveit engla upprisunnar „sem styðja við sigurljós í sálum sem stíga upp í helgum eldi Guðs!" Árið 1977 útskýrði þessi voldugi engill köllun sína:

Upprisuenglar hafa það viðfangsefni frá Drottni Guði að standa með syninum og dótturinni sem eru að hækka vitund sína með ákalli til hinna helgu elda hjartans, stíga síðan upp og hækka með hinum Mikla meginsólssegli ljós föðurins, sonarins og hins heilaga anda.

Við erum englarnir sem stóðum við höfuð og fætur líkama Krists og hlúðum að þessum dýrmæta líkama sem ráðsmenn lífsins þar í gröfinni. ÉG ER engillinn sem tilkynnti Maríu Magdalenu, „Hann er ekki hér, heldur er hann upprisinn. Komið og sjáið staðinn þar sem hann lá.“[1]

Gleði upprisunnar er gleði hjarta okkar þegar við höldum kraftsviði Alfa og Ómega fyrir soninn, dóttur Guðs sem hafa áunnið sér tækifæri til að hefja upprisuna. Sá sonur er því fær um að kalla fram og segulmagna með eldi hjartans og eldi hinna helgu orkustöðva aukinn áhrifamátt elds upprisunnar, hraða virkni fruma og frumeinda á samræmdan hátt orkustöð eftir orkustöð í réttsælis hringlaga hreyfingu sem hefst innan hjartans og nær til orkustöðvanna fyrir ofan hjartað og neðan hjartað uns allt kraftsviðið verður að þyrlandi sólarljósi.

Og hröðunin sem er haldið uppi með vitund sonar Guðs sem er utan líkamsmusterisins og sveimar yfir þessu líflausa formi – sú vitund segulmagnar sífellt meiri uppsafnaðan kraft ljóss ÉG ER nærverunnar uns dregið er enn og aftur fram úr Ég ER-nærverunni fullur skriðþungi hins þrígreinda loga sem jarðtengdur er enn á ný hinu líkamlega starfstæki, og sá sem var eitt sinn dauður er endurlífgaður.

Þetta er leiðin til að vinna sigur ... Þetta er vígslan sem er synir og dætur Guðs endurflytja sem koma til Upprisumusterins uppi yfir Landinu helga og fá einnig viðtöku í Uppstigningarmuserinu í Lúxor hjá Serafis Bey. Þetta er vígslan sem fer fram í pýramídanum mikla í ljósvakahliðstæðunni.

Upprisuengillinn segir:

Ég hef komið fótum mínum fyrir í gröfinni þar sem hann var lagður. Ég hef lagt fæturna á steininn. Ég hef lagt hendur mínar á steininn. Ég hef séð lífvana mynd hans og ég hef séð hann rísa upp. Ég hef séð hann koma fram um opnar gættirnar og ég hef séð hinn þrígreinda loga endurreistan og ljósið byrjað að tifa og formið fyllast af lífi. Ég er því sjónarvottur af þeim atburði sem hefur verið vakið spurningar í tvö þúsund ár ... Þetta er sigurinn sem var og er fyrir alla ... Við munum kenna ykkur hvernig á að hraða eldi upprisunnar og við munum vera ykkur verndari, vinur og samþjónn.[2]

Upprisuloginn er öflug viðbót við lækningu. Það er hægt að kalla hann til upprisunnar, ekki aðeins fyrir fjóra lægri líkamana heldur einnig fyrir sál og anda manna og þjóða og jafnvel hinn jarðneska líkama sjálfan.

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “Angel of the Resurrection.”

  1. Matt 28:6.
  2. Angel of the Resurrection, „From the Tomb of Mater to the Open Door do the Spirit,“ 8. apríl 1977.