Translations:The Summit Lighthouse/44/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
No edit summary
No edit summary
 
Line 1: Line 1:
Viðmið okkar er skuldbinding við alheimsmarkmið og bræðralag mannsins undir föðurhlutverki Guðs. Þeir sem bera sömu hollustu í brjósti og við munu finna að þjónusta okkar höfðar til þeirra. Allur sannleikur á rætur sínar að rekja til lögmáls alheimsins. Vitund mannsins, sem geymir sannleikann, veitir tækifæri til endalausrar leitunar. Þeir sem læra hjá okkur læra hvernig þeir geta sigrast á djúpstæðum takmörkunum sem í sumum tilfellum, frá fæðingu og áfram, hafa komið í veg fyrir að þeir geti notið þess ríkulega og fullkomna lífs sem þeim var ætlað að njóta.
Viðmið okkar er skuldbinding við alheimsmarkmið og bræðralag mannsins undir föðurhlutverki Guðs. Þeir sem bera sömu hollustu í brjósti og við munu finna að þjónusta okkar höfðar til þeirra. Allur sannleikur á rætur að rekja til lögmáls alheimsins. Vitund mannsins, sem geymir sannleikann, veitir tækifæri til endalausrar leitunar. Þeir sem læra hjá okkur læra hvernig þeir geta sigrast á djúpstæðum takmörkunum sem í sumum tilfellum, frá fæðingu og áfram, hafa komið í veg fyrir að þeir geti notið þess ríkulega og fullkomna lífs sem þeim var ætlað að njóta.

Latest revision as of 14:50, 6 October 2025

Information about message (contribute)
This message has no documentation. If you know where or how this message is used, you can help other translators by adding documentation to this message.
Message definition (The Summit Lighthouse)
Our standard is commitment to cosmic purpose and to the brotherhood of man under the fatherhood of God. Those whose loyalties are the same will find much in common with our service. All truth has its origin in universal law. The consciousness of man, as a repository of truth, provides opportunity for endless research. Those who study with us learn how they can overcome deep-seated limitations that, in some cases, from birth onward have prevented their manifestation of the full and rich life they were intended to enjoy.

Viðmið okkar er skuldbinding við alheimsmarkmið og bræðralag mannsins undir föðurhlutverki Guðs. Þeir sem bera sömu hollustu í brjósti og við munu finna að þjónusta okkar höfðar til þeirra. Allur sannleikur á rætur að rekja til lögmáls alheimsins. Vitund mannsins, sem geymir sannleikann, veitir tækifæri til endalausrar leitunar. Þeir sem læra hjá okkur læra hvernig þeir geta sigrast á djúpstæðum takmörkunum sem í sumum tilfellum, frá fæðingu og áfram, hafa komið í veg fyrir að þeir geti notið þess ríkulega og fullkomna lífs sem þeim var ætlað að njóta.