Translations:El Morya/32/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Þegar Herra Tómas hafnaði því afdráttarlaust að sverja eið að samþykki sínu fyrir yfirráðum Hinriks sem æðsta yfirmanni hinnar nýju ensku kirkju var hann fangelsaður í hinu skelfilega Tower of London. Þrátt fyrir áreitni lögfræðinga konungsins, neitaði More staðfastlega að slaka á afstöðu kirkjunnar [varðandi hjúskaparbrot konungs*]. Hins vegar forðaðist hann með stjórnkænsku sinni að koma með beinar ásakanir gegn konunginum. [Þes...")
 
No edit summary
 
Line 1: Line 1:
Þegar Herra Tómas hafnaði því afdráttarlaust að sverja eið að
Þrátt fyrir miklar vegsemdir og velgengni sóttist More ekki eftir neinum vegtyllum. Hann var áfram opinn og móttækilegur fyrir þörfum almúgans sem hann viðhélt með því ganga daglega um bakgötur Lundúna til að kynna sér líf fátæklinga. Og jafnvel sem lávarður og kanslari hafði hann það til siðs ganga daglega
samþykki sínu fyrir yfirráðum Hinriks sem æðsta yfirmanni hinnar
inn í dómsalina í Westminster Hall þar sem faðir hans starfaði, krjúpa fyrir honum og biðja hann blessunar.
nýju ensku kirkju var hann fangelsaður í hinu skelfilega Tower of
London. Þrátt fyrir áreitni lögfræðinga konungsins, neitaði More
staðfastlega að slaka á afstöðu kirkjunnar [varðandi hjúskaparbrot
konungs*]. Hins vegar forðaðist hann með stjórnkænsku sinni
koma með beinar ásakanir gegn konunginum. [Þess vegna var
ekki hægt að kæra hann fyrir lögbrot og taka af lífi. En andstaða
hans gegn ráðabruggi konungsins var þögull*] vitnisburður um
syndugt ranglæti konungs. Að lokum hvatti Hinrik öfundsjúka
óvini Tómasar til að ljúga gegn honum í eigin dómstól kanslarans
í Westminster. Ákærður og dæmdur fyrir landráð var Tómas More
hálshöggvinn í Tower Hill árið 1535. Hann kraup fyrir böðlinum
og sagði: „Ég dey sem trygglyndur þegn konungs en Guð kemur
fyrst.“ Herra Tómas More var tekinn í dýrlingatölu árið 1935.
Kvikmyndin byggð á leikriti Roberts Bolt, Maður fjölhæfninnar (A
Man For All Seasons), er ævisaga Herra Tómasar More.

Latest revision as of 12:03, 9 April 2024

Information about message (contribute)
Masters and Their Retreats
Message definition (El Morya)
In 1532, at the height of his career, he resigned his office and retired to Chelsea, where, greatly concerned with the heresies of Luther’s revolt, he continued his writings in defense of the Catholic faith. Without friends and without office, More and his family lived in abject poverty. Nevertheless, Henry had been insulted at the chancellor’s public disapproval of him. The king, therefore, sought to defame More and thus restore his royal image.

Þrátt fyrir miklar vegsemdir og velgengni sóttist More ekki eftir neinum vegtyllum. Hann var áfram opinn og móttækilegur fyrir þörfum almúgans sem hann viðhélt með því að ganga daglega um bakgötur Lundúna til að kynna sér líf fátæklinga. Og jafnvel sem lávarður og kanslari hafði hann það til siðs að ganga daglega inn í dómsalina í Westminster Hall þar sem faðir hans starfaði, krjúpa fyrir honum og biðja hann blessunar.