Angel of Gethsemane/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "<blockquote>Hughreysting er fyrir stundina þegar þú verður líka að vera einn í garðinum, óstuddur af þeim sem vilja þér vel í umhverfi þínu, á þeirri stundu þegar þú verður líka að segja: „Ef þú vilt, lát þennan bikar líða frá mér. Samt sem áður, faðir, verði ekki minn vilji heldur þinn." Og þegar þú hefur talað orðið: "Verði þinn vilji," þá og aðeins þá mun ég birtast til að styrkja þig fyrir dýrðlegustu vígslurna...")
No edit summary
Line 6: Line 6:
Þessi engill hefur haldið einn [[fyrirlestur]] (skyggnilýsingafund). Hann sagði:  
Þessi engill hefur haldið einn [[fyrirlestur]] (skyggnilýsingafund). Hann sagði:  


<blockquote>Hughreysting er fyrir stundina þegar þú verður líka að vera einn í garðinum, óstuddur af þeim sem vilja þér vel í umhverfi þínu, á þeirri stundu þegar þú verður líka að segja: „Ef þú vilt, lát þennan bikar líða frá mér. Samt sem áður, faðir, verði ekki minn vilji heldur þinn." Og þegar þú hefur talað orðið: "Verði þinn vilji," þá og aðeins þá mun ég birtast til að styrkja þig fyrir dýrðlegustu vígslurnar - stund krossfestingarinnar þegar Kristur er frelsaður að fullu og sálin býr sig undir upprisuna. .<ref>Angel of Getsemane, "To Strengthen the Body of God Upon Earth," 12. apríl 1979.</ref></blockquote>
<blockquote>Hughreysting er fyrir stundina þegar þú verður líka að vera einn í garðinum, óstuddur af þeim sem vilja þér vel í umhverfi þínu, á þeirri stundu þegar þú verður líka að segja: „Faðir, ef þú vilt, þá tak þennan kaleik frá mér! En verði þó ekki minn heldur þinn vilji." Og þegar þú hefur mælt: "Verði þinn vilji," þá og aðeins þá mun ég birtast til að styrkja þig fyrir dýrðlegustu vígslurnar - stund krossfestingarinnar þegar Kristur er frelsaður að fullu og sálin býr sig undir upprisuna.<ref>Angel of Getsemane, "To Strengthen the Body of God Upon Earth," 12. apríl 1979.</ref></blockquote>


== Sources ==
== Sources ==

Revision as of 09:35, 10 May 2024

Other languages:
Kristur í Getsemane, Heinrich Hofmann (1886)

Engillinn í Getsemane er sá sem þjónaði Jesú í Getsemanegarðinum. Hann kemur til að styrkja líkama Guðs á jörðu eins og hann styrkti Jesú í garðinum.

Þessi engill hefur haldið einn fyrirlestur (skyggnilýsingafund). Hann sagði:

Hughreysting er fyrir stundina þegar þú verður líka að vera einn í garðinum, óstuddur af þeim sem vilja þér vel í umhverfi þínu, á þeirri stundu þegar þú verður líka að segja: „Faðir, ef þú vilt, þá tak þennan kaleik frá mér! En verði þó ekki minn heldur þinn vilji." Og þegar þú hefur mælt: "Verði þinn vilji," þá og aðeins þá mun ég birtast til að styrkja þig fyrir dýrðlegustu vígslurnar - stund krossfestingarinnar þegar Kristur er frelsaður að fullu og sálin býr sig undir upprisuna.[1]

Sources

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, s.v. “Angel of Gethsemane.”

  1. Angel of Getsemane, "To Strengthen the Body of God Upon Earth," 12. apríl 1979.