Translations:Saint Germain/76/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Þetta þýðir þó ekki að áhrif uppstigna meistarans Jesú hafi minnkað. Þvert á móti. Sem heimsfræðari á sínu upphafna sviði verður handleiðsla hans og útgeislun Krists-vitundarinnar til alls mannkyns öflugri og fyllri en nokkru sinni fyrr vegna þess að í eðli guð-dómleikans liggur að fara handan við og yfirstíga sjálfan sig. Við lifum í alheimi sem sífellt þenst út – alheimi sem víkkar út frá kjarna hvers einstaklingsgreinds sonar...")
 
No edit summary
Line 1: Line 1:
Þetta þýðir þó ekki að áhrif uppstigna meistarans Jesú hafi minnkað. Þvert á móti. Sem heimsfræðari á sínu upphafna sviði verður handleiðsla hans og útgeislun Krists-vitundarinnar til alls mannkyns öflugri og fyllri en nokkru sinni fyrr vegna þess að í eðli guð-dómleikans liggur að fara handan við og yfirstíga sjálfan sig. Við lifum í alheimi sem sífellt þenst út – alheimi sem víkkar út frá kjarna hvers einstaklingsgreinds sonar (sunnu) Guðs.  
Þetta þýðir þó ekki að áhrif uppstigna meistarans Jesú hafi minnkað. Þvert á móti. Sem heimsfræðari á sínu upphafna sviði verður handleiðsla hans og útgeislun [[Special:MyLanguage/Christ consciousness|Krists-vitundarinnar]] til alls mannkyns öflugri og fyllri en nokkru sinni fyrr vegna þess að í eðli guðdómleikans liggur að fara handan við og yfirstíga sjálfan sig. Við lifum í alheimi sem sífellt þenst út – alheimi sem víkkar út frá kjarna hvers einstaklingsgreinds sonar (sunnu) Guðs.  
Þessi úthlutun þýðir að við erum að færast inn í tuttugu alda tímabil sem er sérlega hentugt skeið til að kalla fram í lífi okkar og veröld ummyndandi áhrif fjólubláa logans frá sjöunda geislanum. Hann býðst okkur til að við getum hreinsað lífskraftinn sem Guð gefur, og mannkynið hefur misnotað í þúsundir ára; fengið af-lausn frá ótta og skorti, syndum, sjúkdómum og dauða, svo að allir geti gengið í ljósinu sem frjálsar verur í Guði. Saint Germain er hinn mikli guðfaðir frelsislogans en Porsja er guðsmóðir réttlætislogans.
 
Þessi úthlutun þýðir að við erum að færast inn í tuttugu alda tímabil sem er sérlega hentugt skeið til að kalla fram í lífi okkar og veröld ummyndandi áhrif fjólubláa logans frá sjöunda geislanum. Hann býðst okkur til að við getum hreinsað lífskraftinn sem Guð gefur, og mannkynið hefur misnotað í þúsundir ára; fengið aflausn frá ótta og skorti, syndum, sjúkdómum og dauða, svo að allir geti gengið í ljósinu sem frjálsar verur í Guði. Saint Germain er hinn mikli guðfaðir frelsislogans en Porsja er guðsmóðir réttlætislogans.

Revision as of 12:15, 24 May 2024

Information about message (contribute)
M&TR
Message definition (Saint Germain)
At this dawn of the [[age of Aquarius]], Saint Germain has gone before the Lords of Karma and received the opportunity to release the knowledge of the violet flame outside of the inner retreats of the Great White Brotherhood, outside of the [[mystery school]]s. Saint Germain tells us of the benefits of invoking the violet flame:

Þetta þýðir þó ekki að áhrif uppstigna meistarans Jesú hafi minnkað. Þvert á móti. Sem heimsfræðari á sínu upphafna sviði verður handleiðsla hans og útgeislun Krists-vitundarinnar til alls mannkyns öflugri og fyllri en nokkru sinni fyrr vegna þess að í eðli guðdómleikans liggur að fara handan við og yfirstíga sjálfan sig. Við lifum í alheimi sem sífellt þenst út – alheimi sem víkkar út frá kjarna hvers einstaklingsgreinds sonar (sunnu) Guðs.

Þessi úthlutun þýðir að við erum að færast inn í tuttugu alda tímabil sem er sérlega hentugt skeið til að kalla fram í lífi okkar og veröld ummyndandi áhrif fjólubláa logans frá sjöunda geislanum. Hann býðst okkur til að við getum hreinsað lífskraftinn sem Guð gefur, og mannkynið hefur misnotað í þúsundir ára; fengið aflausn frá ótta og skorti, syndum, sjúkdómum og dauða, svo að allir geti gengið í ljósinu sem frjálsar verur í Guði. Saint Germain er hinn mikli guðfaðir frelsislogans en Porsja er guðsmóðir réttlætislogans.