Translations:Yoga/2/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Orðið ''jóga'' hefur sömu rót og enska orðið yoke [sem samsvarar ok eða klafi á íslensku]. Þannig má skilja að jóga sé aðferð til andlegrar sameiningar. Jesús sagði: „Takið á yður mitt ok og lærið af mér, ... Því að mitt ok er ljúft og byrði mín létt.“<ref>Matt. 11:30.</ref> Kannski var hann í raun að segja: "Takið á yður mitt jóga." Því að Jesús hafði jóga. Hann stundaði ákveðna agaþjálfun þar sem hann var þjál...")
 
No edit summary
Line 1: Line 1:
Orðið ''jóga'' hefur sömu rót og enska orðið yoke [sem samsvarar ok eða klafi á íslensku]. Þannig má skilja að jóga sé aðferð til andlegrar sameiningar. [[Jesús]] sagði: „Takið á yður mitt ok og lærið af mér, ... Því að mitt ok er ljúft og byrði mín létt.“<ref>Matt. 11:30.</ref> Kannski var hann í raun að segja: "Takið á yður mitt jóga." Því að Jesús hafði jóga. Hann stundaði ákveðna agaþjálfun þar sem hann var þjálfaður í ferðum sínum um Austurlönd.
Orðið ''jóga'' hefur sömu rót og enska orðið yoke [sem samsvarar ok eða klafi á íslensku]. Þannig má skilja að jóga sé aðferð til andlegrar sameiningar. [[Jesús]] sagði: „Takið á yður mitt ok og lærið af mér, ... Því að mitt ok er ljúft og byrði mín létt.“<ref>Matt 11:30.</ref> Kannski var hann í raun að segja: "Takið á yður mitt jóga." Því að Jesús hafði jóga. Hann stundaði ákveðna agaþjálfun þar sem hann var þjálfaður í ferðum sínum um Austurlönd.

Revision as of 20:20, 22 September 2024

Information about message (contribute)
This message has no documentation. If you know where or how this message is used, you can help other translators by adding documentation to this message.
Message definition (Yoga)
The word ''yoga'' has the same root as the English word yoke. Thus yoga can be understood to be a method of spiritual union. [[Jesus]] said, “Take my yoke upon you and learn of me;... for my yoke is easy and my burden is light.”<ref>Matt. 11:30.</ref> Perhaps he was really saying, “Take my yoga upon you.” For Jesus had a yoga. He followed a specific discipline, in which he was trained in his travels in the East.

Orðið jóga hefur sömu rót og enska orðið yoke [sem samsvarar ok eða klafi á íslensku]. Þannig má skilja að jóga sé aðferð til andlegrar sameiningar. Jesús sagði: „Takið á yður mitt ok og lærið af mér, ... Því að mitt ok er ljúft og byrði mín létt.“[1] Kannski var hann í raun að segja: "Takið á yður mitt jóga." Því að Jesús hafði jóga. Hann stundaði ákveðna agaþjálfun þar sem hann var þjálfaður í ferðum sínum um Austurlönd.

  1. Matt 11:30.