Omri-Tas/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
No edit summary
(Created page with "Í gegnum árin hefur Omri-Tas gefið út sérstakar fjólubláa loga ívilnanir til að aðstoða chela-nema Saint Germains og til að veita jörðinni upplyftingu. Við getum kallað til Omri-Tas til að endurvirkja og margfalda þessa blessun.")
Line 20: Line 20:
{{main-is|Violet flame dispensations from Omri-Tas|Sáttmáli Omri-Tas fjólubláa logans fyrir jörðina}}
{{main-is|Violet flame dispensations from Omri-Tas|Sáttmáli Omri-Tas fjólubláa logans fyrir jörðina}}


Over the years, Omri-Tas has released specific violet-flame dispensations to assist the chelas of Saint Germain and to uplift the earth. We can call to Omri-Tas to reactivate and multiply these dispensations.
Í gegnum árin hefur Omri-Tas gefið út sérstakar fjólubláa loga ívilnanir til að aðstoða chela-nema Saint Germains og til að veita jörðinni upplyftingu. Við getum kallað til Omri-Tas til að endurvirkja og margfalda þessa blessun.


<span id="See_also"></span>
<span id="See_also"></span>

Revision as of 13:22, 23 November 2024

Other languages:

Omri-Tas er stjórnandi fjólubláa hnattarins. Saint Germain hefur sagt okkur að Omri-Tas beri slíkan styrk fjólubláa logans og sjöunda geislans í áru sinni að hann nær langt út fyrir raunverulega stærð jarðarinnar.

Omri-Tas dvelur hjá Heimsdrottninum í Shamballa (uppi yfir Gobí-eyðimörkinni) þar sem hann og fylgdarlið hans þjóna hinum hæsta Guði. Hann hefur heitið því að viðhalda fjólubláa loga frelsisins á jörðinni. Guðdómleg samfella og uppfylling (maki) hans heldur bænavöku í hjarta fjólubláa hnattarins með hundrað fjörutíu og fjögur þúsund prestum hins helga elds.

Fjólublái hnötturinn

Aðalgrein: Fjólublái hnötturinn

Þróun fjólubláa hnattarins hefur náð því stii að þjóna fjólubláa loganum í langan tíma og þar er fjólublái loginn notaður til að sinna öllum þörfum daglegs lífs – til að þrífa heimili, annast og hreinsa plánetuna og jafnvel til þvottar og baðferða. Fjólubláir englar og náttúruandar vinna húsverk sem gerir íbúunum tíma til að fylgja hinni andlegu braut fullnumans og þjóna öðrum hnattheimum.

Fjögur þúsund prestar hins heilaga elds hlúa að fjólubláa loganum nótt sem nýtan dag á öllum hnettinum og sinna helgiathöfnum og helgisiðum fjólubláa logans við þúsundir altara.

Omri-Tas hefur hundrað fjörutíu og fjögur þúsund presta hins helga elds í sinni þjónustu sem kalla má á hvenær sem er til að leysa fjólubláa logann úr læðingi fyrir hönd mannkyns og náttúruandaríkisins.

Sáttmáli fjólubláa logans

Aðalgrein: Sáttmáli Omri-Tas fjólubláa logans fyrir jörðina

Í gegnum árin hefur Omri-Tas gefið út sérstakar fjólubláa loga ívilnanir til að aðstoða chela-nema Saint Germains og til að veita jörðinni upplyftingu. Við getum kallað til Omri-Tas til að endurvirkja og margfalda þessa blessun.

Sjá einnig

Violet flame dispensations from Omri-Tas

Omri-Tas and Saint Germain’s Day

Fjólublái hnötturinn

Fjólublái loginn

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “Omri-Tas”.