Translations:Kuthumi/11/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
No edit summary
No edit summary
Line 1: Line 1:
Í Króton stunduðu vandlega útvaldir karlar og konur heimspeki sem byggðist á stærðfræðilegri tjáningu alheimslögmála, í skrautlegri tónlistarlegri útlistun og í takti og samhljómi mjög agaðra lífshátta. Eftir fimm ára reynslutíma í strangri þögn, gengu „stærðfræðingar“ frá Pýþagóras í gegnum röð vígslna og þróaðu innsæishæfni hjartans þar sem sonur eða dóttir Guðs gæti orðið eins og Pýþagóras, ''hin gullnu vers'' „ódauðlegs guðdóms."
Í Króton stunduðu vandlega útvaldir karlar og konur heimspeki sem byggðist á stærðfræðilegri birtingu alheimslögmála í skrautlegri tónlistarlegri útlistun og í takti og samhljómi mjög agaðra lífshátta. Eftir fimm ára reynslutíma í strangri þögn gengu „stærðfræðingar“ frá Pýþagóras í gegnum röð vígslna og þróuðu innsæishæfni hjartans þar sem sonur eða dóttir Guðs gæti orðið eins og Pýþagóras, ''hin gullnu vers'' „ódauðlegs guðdóms."

Revision as of 15:26, 25 December 2024

Information about message (contribute)
This message has no documentation. If you know where or how this message is used, you can help other translators by adding documentation to this message.
Message definition (Kuthumi)
At Crotona, carefully selected men and women pursued a philosophy based upon the mathematical expression of universal law, illustrated in music and in the rhythm and harmony of a highly disciplined way of life. After a five-year probation of strict silence, Pythagorean “mathematicians” progressed through a series of initiations, developing the intuitive faculties of the heart whereby the son or daughter of God may become, as Pythagoras’ ''Golden Verses'' state, “a deathless God divine, mortal no more.”

Í Króton stunduðu vandlega útvaldir karlar og konur heimspeki sem byggðist á stærðfræðilegri birtingu alheimslögmála í skrautlegri tónlistarlegri útlistun og í takti og samhljómi mjög agaðra lífshátta. Eftir fimm ára reynslutíma í strangri þögn gengu „stærðfræðingar“ frá Pýþagóras í gegnum röð vígslna og þróuðu innsæishæfni hjartans þar sem sonur eða dóttir Guðs gæti orðið eins og Pýþagóras, hin gullnu vers „ódauðlegs guðdóms."