Translations:Jesus' descent into hell/15/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
No edit summary
No edit summary
Line 1: Line 1:
Þess vegna steig Jesús niður á geðsviðið til að prédika fyrir þessum lægri lífsformum. Þetta er ekki aðeins krafa þeirra sem stíga upp (því það er krafa um komast í gegnum sjötta geislann), heldur er það merki sigurvegarans frá Fiskunum. Og þetta er það sem þið munuð verða - synir og dætur yfirráða vatnsþáttsins sem bera kross Krists, bera þann kross í þeirri [[Special:MyLanguage/solar-plexus chakra|sólarplexus orkustöð]], sem ætlað er vera fjólublár og gullinn [[Special:MyLanguage/Elohim|Elohim]].
Það er áskilið að til þess að stíga upp til himna verði áður að stíga niður á geðheimasviðið til að prédika fyrir þessum lægri lífsformum. Þetta er ekki aðeins skilyrði þeirra sem stíga upp (til þess fullnægja ákvæðum [[Special:MyLanguage/seven rays|sjötta geislans]]), heldur er það auðkenni sigurvegarans í fiskamerkinu. Og þetta er það sem þið munuð verða synir og dætur sem hafa náð valdi á [[Special:MyLanguage/elemental|frumþætti vatnsins]] sem bera kross Krists, bera þann kross í þeirri [[Special:MyLanguage/solar-plexus chakra|magagrófarorkustöðinni (sólar plexus)]], sem á fyrir að ligga ná hinum rauðbláa og gullna lit [[Special:MyLanguage/Elohim|elóhímanna]] [á þessum geisla].

Revision as of 10:35, 26 October 2025

Information about message (contribute)
This message has no documentation. If you know where or how this message is used, you can help other translators by adding documentation to this message.
Message definition (Jesus' descent into hell)
This is why Jesus descended into the astral plane in order to preach to these lower forms of life. This is not only the requirement of those who ascend (because it is a requirement of passing through the sixth ray), but it is the mark of the Piscean conqueror. And this is what you shall be—sons and daughters of dominion of the water element bearing the cross of Christ, bearing that cross in that [[solar-plexus chakra]], destined to be the purple and gold of the [[Elohim]].

Það er áskilið að til þess að stíga upp til himna verði áður að stíga niður á geðheimasviðið til að prédika fyrir þessum lægri lífsformum. Þetta er ekki aðeins skilyrði þeirra sem stíga upp (til þess að fullnægja ákvæðum sjötta geislans), heldur er það auðkenni sigurvegarans í fiskamerkinu. Og þetta er það sem þið munuð verða — synir og dætur sem hafa náð valdi á frumþætti vatnsins sem bera kross Krists, bera þann kross í þeirri magagrófarorkustöðinni (sólar plexus), sem á fyrir að ligga að ná hinum rauðbláa og gullna lit elóhímanna [á þessum geisla].