Translations:Abraham/20/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
No edit summary
No edit summary
 
Line 2: Line 2:
318 af sínum eigin „þjálfuðu þjónum“ og gekk til liðs við aðra
318 af sínum eigin „þjálfuðu þjónum“ og gekk til liðs við aðra
höfðingja í landinu til að sigra óvinina og bjarga Lot. Að þessum
höfðingja í landinu til að sigra óvinina og bjarga Lot. Að þessum
sigri loknum blessaði [[Special:MyLanguage/Melchizedek|Melkísedek]] Abraham en hann var konungur í Salem og prestur hins æðsta Guðs (El Elyon). Melkísedek „reiddi fram brauð og vín“ og Abraham gaf honum tíund af herfanginu. Abraham skilaði síðan öllum hinum herteknu aftur og ránsfénu til Sódómukonungs og neitaði boði konungs um að taka sjálfur hlut í fengnum.<ref>Gen. 14:14–24.</ref>
sigri loknum blessaði [[Special:MyLanguage/Melchizedek|Melkísedek]] Abraham en hann var konungur í Salem og prestur hins æðsta Guðs (Special:MyLanguage/El Elyon|El Elyon). Melkísedek „reiddi fram brauð og vín“ og Abraham gaf honum [[Special:MyLanguage/tithe|tíund]] af herfanginu. Abraham skilaði síðan öllum hinum herteknu aftur og ránsfénu til Sódómukonungs og neitaði boði konungs um að taka sjálfur hlut í fengnum.<ref>Gen. 14:14–24.</ref>

Latest revision as of 10:41, 19 December 2025

Information about message (contribute)
This message has no documentation. If you know where or how this message is used, you can help other translators by adding documentation to this message.
Message definition (Abraham)
Following this, Abraham—fully in the role of a military leader—armed 318 of his own “trained servants” and joined other chieftains in the land to defeat a powerful coalition of kings and rescue Lot, who had been captured. Returning from this victory, Abraham was blessed by [[Melchizedek]], king of Salem (Jerusalem) and priest of the most high God (El Elyon), who “brought forth bread and wine” and to whom Abraham gave a [[tithe]] (tenth) of the spoils. Abraham returned all the captives and goods that had been plundered to the King of Sodom and refused the king’s offer to partake of the goods himself.<ref>Gen. 14:14–24.</ref>

Næst sýnir Biblían Abraham sem herforingja. Þegar öflugt konungsbandalag hernam Lot og allar eigur hans, vopnaði Abraham 318 af sínum eigin „þjálfuðu þjónum“ og gekk til liðs við aðra höfðingja í landinu til að sigra óvinina og bjarga Lot. Að þessum sigri loknum blessaði Melkísedek Abraham en hann var konungur í Salem og prestur hins æðsta Guðs (Special:MyLanguage/El Elyon|El Elyon). Melkísedek „reiddi fram brauð og vín“ og Abraham gaf honum tíund af herfanginu. Abraham skilaði síðan öllum hinum herteknu aftur og ránsfénu til Sódómukonungs og neitaði boði konungs um að taka sjálfur hlut í fengnum.[1]

  1. Gen. 14:14–24.