Christ consciousness/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Krists-vitund")
Tags: Mobile edit Mobile web edit
 
(Created page with "Vitund eða skilningur um sjálfið í Kristi og sem Kristur; að ná vitundarstigi sem er í líkingu við það sem Jesús Kristur hlotnaðist. Kristsvitundin er sá skilningur í sálinni á því að vera með sama hugarfari og Kristur Jesú.<ref>Fil. 2:5.</ref> Það er að ná jafnvægi á mætti, visku og kærleika – föður, syni og heilögum anda – og hreinleika móðurinnar í gegnum jafnvægi hins þrígreinda loga innan hjartans. Það er full...")
Line 1: Line 1:
<languages />
<languages />
The consciousness or awareness of the self in and as the [[Christ]]; the attainment of a level of consciousness commensurate with that which was realized by [[Jesus]], the Christ. The Christ consciousness is the realization within the soul of that Mind which was in Christ Jesus.<ref>Phil. 2:5.</ref> It is the attainment of the balanced action of Power, Wisdom, and Love—of Father, Son, and Holy Spirit—and the purity of the Mother through the balanced [[threefold flame]] within the heart. It is Faith perfected in the desire to do God’s Will, Hope in the salvation of Christ Jesus by the path of his righteousness performed in us, and Charity’s excellence in purest Love of giving and receiving in the Lord.  
Vitund eða skilningur um sjálfið í Kristi og sem [[Kristur]]; að ná vitundarstigi sem er í líkingu við það sem [[Jesús]] Kristur hlotnaðist. Kristsvitundin er sá skilningur í sálinni á því að vera með sama hugarfari og Kristur Jesú.<ref>Fil. 2:5.</ref> Það er að ná jafnvægi á mætti, visku og kærleika – föður, syni og heilögum anda – og hreinleika móðurinnar í gegnum jafnvægi hins [[þrígreinda loga]] innan hjartans. Það er fullkomnuð trú í löngun til að fylgja vilja Guðs, Von á hjálpræði Krists Jesú eftir vegi réttlætis hans sem fullgerist í okkur og dýrðleiki ástarinnar í hreinasta kærleika til að gefa og þiggja í Drottni.  


== See also ==
== See also ==

Revision as of 18:42, 1 April 2024

Vitund eða skilningur um sjálfið í Kristi og sem Kristur; að ná vitundarstigi sem er í líkingu við það sem Jesús Kristur hlotnaðist. Kristsvitundin er sá skilningur í sálinni á því að vera með sama hugarfari og Kristur Jesú.[1] Það er að ná jafnvægi á mætti, visku og kærleika – föður, syni og heilögum anda – og hreinleika móðurinnar í gegnum jafnvægi hins þrígreinda loga innan hjartans. Það er fullkomnuð trú í löngun til að fylgja vilja Guðs, Von á hjálpræði Krists Jesú eftir vegi réttlætis hans sem fullgerist í okkur og dýrðleiki ástarinnar í hreinasta kærleika til að gefa og þiggja í Drottni.

See also

Christ

Cosmic consciousness

God consciousness

Mass consciousness

Human consciousness

Sources

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, Saint Germain On Alchemy: Formulas for Self-Transformation.

  1. Fil. 2:5.