Christ consciousness/is: Difference between revisions
(Created page with "Vitund eða skilningur um sjálfið í Kristi og sem Kristur; að ná vitundarstigi sem er í líkingu við það sem Jesús Kristur hlotnaðist. Kristsvitundin er sá skilningur í sálinni á því að vera með sama hugarfari og Kristur Jesú.<ref>Fil. 2:5.</ref> Það er að ná jafnvægi á mætti, visku og kærleika – föður, syni og heilögum anda – og hreinleika móðurinnar í gegnum jafnvægi hins þrígreinda loga innan hjartans. Það er full...") |
No edit summary |
||
Line 1: | Line 1: | ||
<languages /> | <languages /> | ||
Vitund eða skilningur um sjálfið í Kristi og sem [[Kristur]]; að ná vitundarstigi sem er í líkingu við það sem [[Jesús]] Kristur hlotnaðist. Kristsvitundin er sá skilningur í sálinni á því að vera með sama hugarfari og Kristur Jesú.<ref>Fil. 2:5.</ref> Það er að ná jafnvægi á mætti, visku og kærleika – föður, syni og heilögum anda – og hreinleika móðurinnar í gegnum jafnvægi hins [[þrígreinda loga]] innan hjartans. Það er fullkomnuð trú í löngun til að fylgja vilja Guðs, Von á hjálpræði Krists Jesú eftir vegi réttlætis hans sem fullgerist í okkur og dýrðleiki ástarinnar í hreinasta kærleika til að gefa og þiggja í Drottni. | Vitund eða skilningur um sjálfið í Kristi og sem [[Special:MyLanguage/Christ|Kristur]]; að ná vitundarstigi sem er í líkingu við það sem [[Special:MyLanguage/Jesus|Jesús]] Kristur hlotnaðist. Kristsvitundin er sá skilningur í sálinni á því að vera með sama hugarfari og Kristur Jesú.<ref>Fil. 2:5.</ref> Það er að ná jafnvægi á mætti, visku og kærleika – föður, syni og heilögum anda – og hreinleika móðurinnar í gegnum jafnvægi hins [[Special:MyLanguage/threefold flame|þrígreinda loga]] innan hjartans. Það er fullkomnuð trú í löngun til að fylgja vilja Guðs, Von á hjálpræði Krists Jesú eftir vegi réttlætis hans sem fullgerist í okkur og dýrðleiki ástarinnar í hreinasta kærleika til að gefa og þiggja í Drottni. | ||
== See also == | == See also == |
Revision as of 18:44, 1 April 2024
Vitund eða skilningur um sjálfið í Kristi og sem Kristur; að ná vitundarstigi sem er í líkingu við það sem Jesús Kristur hlotnaðist. Kristsvitundin er sá skilningur í sálinni á því að vera með sama hugarfari og Kristur Jesú.[1] Það er að ná jafnvægi á mætti, visku og kærleika – föður, syni og heilögum anda – og hreinleika móðurinnar í gegnum jafnvægi hins þrígreinda loga innan hjartans. Það er fullkomnuð trú í löngun til að fylgja vilja Guðs, Von á hjálpræði Krists Jesú eftir vegi réttlætis hans sem fullgerist í okkur og dýrðleiki ástarinnar í hreinasta kærleika til að gefa og þiggja í Drottni.
See also
Sources
Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, Saint Germain On Alchemy: Formulas for Self-Transformation.
- ↑ Fil. 2:5.