Translations:El Morya/55/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Demants-skínandi hugur Guðs er sjálft hjarta hverrar viðleitni. Opinberir starfsmenn, leiðtogar heimsins og samfélagsins og handhafar opinberra embætta eru menntaðir á milli endurfæðinga og í fíngerðari líkömum sínum í svefni til að endurnærast af knýjandi markhyggju Morya og til að fjörga skilning sinn á óræðum vilja Guðs í stjórnmálum, trúarbrögðum, í viðskiptum og menntun. Uppstignir og óuppstignir meistarar og chelanemar þeirra h...")
 
No edit summary
 
Line 1: Line 1:
Demants-skínandi hugur Guðs er sjálft hjarta hverrar viðleitni. Opinberir starfsmenn, leiðtogar heimsins og samfélagsins og handhafar opinberra embætta eru menntaðir á milli endurfæðinga og í fíngerðari líkömum sínum í svefni til að endurnærast af knýjandi markhyggju Morya og til að fjörga skilning sinn á
Demants-skínandi hugur Guðs er sjálft hjarta hverrar viðleitni. Opinberir starfsmenn, leiðtogar heimsins og samfélagsins og handhafar opinberra embætta eru menntaðir á milli endurfæðinga og í fíngerðari líkömum sínum í svefni til að endurnærast af knýjandi markhyggju Morya og til að fjörga skilning sinn á
óræðum vilja Guðs í stjórnmálum, trúarbrögðum, í viðskiptum og menntun. Uppstignir og óuppstignir meistarar og chelanemar þeirra hittast oft í athvarfi Morya til að ræða innlend og alþjóðleg vandamál og leiðir til lausnar þeirra. Það var hér sem uppstigni meistarinn El Morya tók á móti John F. Kennedy forseta
óræðum vilja Guðs í stjórnmálum, trúarbrögðum, í viðskiptum og menntun. Uppstignir og óuppstignir meistarar og chela-nemar þeirra hittast oft í athvarfi Morya til að ræða innlend og alþjóðleg vandamál og leiðir til lausnar þeirra. Það var hér sem uppstigni meistarinn El Morya tók á móti John F. Kennedy forseta
eftir lát hans árið 1963. El Morya stofnaði Ljós-vitann á tindinum árið 1958 í Washingtonborg í þeim tilgangi að gefa út kenningar uppstignu meistaranna sem þeir færðu boðberunum Mark og Elisabeth Prophet, í framhaldi af viðleitni hans í svo mörgum holdtekjum að koma hugmyndinni um guðlega stjórn á jörðu á framfæri.
eftir lát hans árið 1963. El Morya stofnaði Ljós-vitann á tindinum árið 1958 í Washingtonborg í þeim tilgangi að gefa út kenningar uppstignu meistaranna sem þeir færðu boðberunum Mark og Elisabeth Prophet, í framhaldi af viðleitni hans í svo mörgum holdtekjum að koma hugmyndinni um guðlega stjórn á jörðu á framfæri.

Latest revision as of 12:34, 5 April 2024

Information about message (contribute)
This message has no documentation. If you know where or how this message is used, you can help other translators by adding documentation to this message.
Message definition (El Morya)
The diamond-shining mind of God is the very heart of any endeavor. Public servants, world and community leaders, and holders of public office are schooled between embodiments and in their finer bodies during sleep to renew the charge of Morya’s thrust for a purpose and to refresh their understanding of the intricacies of the will of God in politics, in [[religion]], in business, and in education. Ascended and unascended masters and their chelas meet at Morya’s retreat frequently to discuss national and international problems and the means to their solution. It was here that Ascended Master El Morya received President John F. Kennedy after his passing in 1963.

Demants-skínandi hugur Guðs er sjálft hjarta hverrar viðleitni. Opinberir starfsmenn, leiðtogar heimsins og samfélagsins og handhafar opinberra embætta eru menntaðir á milli endurfæðinga og í fíngerðari líkömum sínum í svefni til að endurnærast af knýjandi markhyggju Morya og til að fjörga skilning sinn á óræðum vilja Guðs í stjórnmálum, trúarbrögðum, í viðskiptum og menntun. Uppstignir og óuppstignir meistarar og chela-nemar þeirra hittast oft í athvarfi Morya til að ræða innlend og alþjóðleg vandamál og leiðir til lausnar þeirra. Það var hér sem uppstigni meistarinn El Morya tók á móti John F. Kennedy forseta eftir lát hans árið 1963. El Morya stofnaði Ljós-vitann á tindinum árið 1958 í Washingtonborg í þeim tilgangi að gefa út kenningar uppstignu meistaranna sem þeir færðu boðberunum Mark og Elisabeth Prophet, í framhaldi af viðleitni hans í svo mörgum holdtekjum að koma hugmyndinni um guðlega stjórn á jörðu á framfæri.