Affirmation/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
No edit summary
Tags: Mobile edit Mobile web edit
No edit summary
Tags: Mobile edit Mobile web edit
Line 7: Line 7:


Staðfestingar eru tilskipanir sem geta verið í lengra
Staðfestingar eru tilskipanir sem geta verið í lengra
lagi og útlistaðar í smáatriðum. Þær eru notaðar á víxl við afneitanir á tilvist hins [[illa]] í allri sinni mynd. Á sama hátt staðfesta þær mátt sannleikans til að sigrast á niðurrifsöflunum.  
lagi og útlistaðar í smáatriðum. Þær eru notaðar á víxl við afneitanir á tilvist hins [[Special:MyLanguage/evil|illa]] í allri sinni mynd. Á sama hátt staðfesta þær mátt sannleikans til að sigrast á niðurrifsöflunum.  


<span id="See_also"></span>
<span id="See_also"></span>

Revision as of 13:57, 1 May 2024

Other languages:
 
Part of a series of articles on the
Science of
the Spoken Word



   Main article   
Spoken Word



   Forms of the spoken Word   
Affirmation
Call
Chant
Decree
Fiat
Invocation
Mantra
Prayer



   Eastern forms   
AUM
Bhajan
Bija mantra
Golden Mantra
Om mani padme hum



   Western forms   
Hail Mary
Rosary



   Specific rituals   
Mother Mary’s Circle of Light
Fourteenth Rosary
Archangel Michael’s Rosary
Ritual of the Resurrection Flame
Kuan Yin’s Crystal Rosary



   Related topics   
Violet flame
Violet-flame decrees
Balance of violet-flame and blue-flame decrees
Pranayama
Djwal Kul's breathing exercise
 

Fullyrðing (assertion) og árétting um að eitthvað sé til staðar eða sé satt og rétt; staðfesting eða fullgilding sannleikans; hátíðleg yfirlýsing.

Uppbyggileg yfirlýsing sem venjulega hefst á nafni Guðs, "ÉG ER," sem staðfesta og styrkja eiginleika Guðs innra með manni sjálfum, að sannleikur er að verki í manninum - í verund hans, vitund og heimi. Slíkar yfirlýsingar stuðla að því að þessir eiginleikar rætist.

Staðfestingar eru tilskipanir sem geta verið í lengra lagi og útlistaðar í smáatriðum. Þær eru notaðar á víxl við afneitanir á tilvist hins illa í allri sinni mynd. Á sama hátt staðfesta þær mátt sannleikans til að sigrast á niðurrifsöflunum.

Sjá einnig

Hið talaða Orð

Heimildir

Mark L. Prophet og Elizabeth Clare Prophet, Vísindi hins talaða Orðs, Bræðralagsútgáfan.