Translations:Lost years of Jesus/13/is: Difference between revisions
(Created page with "Á þessum týndu árum gekk Jesús leið lærisveinsins undir hinum miklu ljósum austurs. Hann leitaði að fullkomnun hjarta síns og huga, og þótt hann fæddist sem avatar, varð hann samt að stíga nauðsynleg mannleg fótspor. Jesús varð að ganga leiðina til að ná samþættingu sálar sinnar við Orðið til undirbúnings fyrir skírn, ummyndun, krossfestingu, upprisu og uppstigningu, og hann varð að vinna að því að innræta og ko...") |
No edit summary |
||
Line 1: | Line 1: | ||
Á þessum | Á þessum þöglu árum fetaði Jesús braut lærisveinsins undir leiðarljósi vitringa Austurlanda. Hann leitaðist við að fullkomna hjarta sitt og huga. Þótt hann væri fæddur avatar (holdtekja guðdómsins) varð hann samt að feta í fótspor mennskra manna. Jesús varð að ganga hina andlegu braut til að ná samþættingu sálar sinnar við Orðið til undirbúnings fyrir [[skírn]], [[ummyndun]], [[krossfestingu]], [[upprisu]] og [[uppstigningu]] sína og hann varð að vinna að því að meðtaka og innlima fyllingu Krists-verundar sinnar. Og ef hann þurfti að gera það verðum við að fylgja breytni hans. |
Revision as of 09:57, 6 May 2024
Á þessum þöglu árum fetaði Jesús braut lærisveinsins undir leiðarljósi vitringa Austurlanda. Hann leitaðist við að fullkomna hjarta sitt og huga. Þótt hann væri fæddur avatar (holdtekja guðdómsins) varð hann samt að feta í fótspor mennskra manna. Jesús varð að ganga hina andlegu braut til að ná samþættingu sálar sinnar við Orðið til undirbúnings fyrir skírn, ummyndun, krossfestingu, upprisu og uppstigningu sína og hann varð að vinna að því að meðtaka og innlima fyllingu Krists-verundar sinnar. Og ef hann þurfti að gera það verðum við að fylgja breytni hans.